Brennslan - Er fólk dónalegra í umferðinni? „Heyrðu, hún rétti mér bara puttann“
Pirruð kona á sjötugsaldri gaf Rikka fingurinn fyrir það að gleyma að gefa stefnuljós. Hlustendur tóku þátt í umræðunni.
Pirruð kona á sjötugsaldri gaf Rikka fingurinn fyrir það að gleyma að gefa stefnuljós. Hlustendur tóku þátt í umræðunni.