Erindi Guðrúnar Ebbu í heild sinni

Guðrún Ebba Ólafsdóttir finnur ekki lengur hjá sér þörf til að fyrirgefa föður sínum sem misnotaði hana kynferðislega. Hún gerði lengi þá kröfu til sín að hún fyrigæfi honum, því það væri í samræmi við hið guðlega orð.

Guðrún Ebba hélt hélt erindi á málþingi í dag sem bar yfirskriftina Kynferðisleg misnotkun og rétt viðbrögð í samhengi kirkju og trúfélaga. Þar sagði hún að eftir að hafa kynnt sér fræði dr. Marie Fortune hafi hún komist áfram í batanum og séð að það var ekki hennar að fyrirgefa.

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá erindi Guðrúnar Ebbu í heild sinni.

1894
09:04

Vinsælt í flokknum Fréttir