Draga úr viðveru í Mið-Austurlöndum

Bandaríkjamenn hafa beðið skrifstofufólk og aðra starfsmenn, sem ekki eru í framlínunni á herstöðvum í Miðausturlöndum að halda sig fjarri. Um tíu þúsund starfa að jafnaði á stærstu herstöð þeirra í Katar en ekki er ljóst hversu mikið er verið að draga úr viðverunni.

1
00:48

Vinsælt í flokknum Fréttir