Skemmtiannáll 2011

Meðfram hefðbundnum fréttaflutningi leggur Fréttastofa Stöðvar 2 töluvert upp úr því að fá áhorfendur til að brosa. Á gamla árinu gafst blessunarlega oft tilefni til þess. Við vorum til dæmis minnt á hver ætti íslenska smjörið og hver gegndi embætti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Hér eru nokkur skemmtileg augnablik úr fréttatímum Stöðvar 2.

7581
02:38

Næst í spilun: Annáll

Vinsælt í flokknum Annáll