Tveimur pottum lokað á Suðurlandi vegna óhreinlætis
Sigrún Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, ræddi við okkur um óvenju slæmar mælingar á hreinlæti í sundlaugum á Suðurlandi.
Sigrún Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, ræddi við okkur um óvenju slæmar mælingar á hreinlæti í sundlaugum á Suðurlandi.