Arnar kynntur sem landsliðsþjálfari Íslands
KSÍ boðaði til blaðamannafundar á Laugardalsvelli í dag þar sem nýr landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, Arnar Gunnlaugsson, sat fyrir svörum.
KSÍ boðaði til blaðamannafundar á Laugardalsvelli í dag þar sem nýr landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, Arnar Gunnlaugsson, sat fyrir svörum.