Ísland í dag - Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku

María Krista Hreiðarsdóttir eða Krista Keto eins og hún er oftast kölluð útbjó heilsu lágkolvetna matarprógram fyrir systur sína Kötlu sem grenntist um leið og fann mikinn mun á líðan og orku og sem síðan sló svo rækilega í gegn á Instagram að nú eru hundruð kvenna og karla farin að fylgja þessu mataræði. María varð fyrir nokkrum árum gríðarlega vinsæl fyrir lágkolvetna matarprógröm sín sem mjög margir fylgdu. Í þessu matarprógrammi er til dæmis tekinn út allur sykur og hveiti og fleira og sett inn ýmislegt í staðinn sem er ekki síður bragðgott eins og Dubai nammi, glútenlaust brauð, pizzabotn úr kjúklingi og fleira mjög spennandi. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kannaði málið.

1264
12:43

Vinsælt í flokknum Ísland í dag