Kafbátaleitaræfing hófst í dag

Kafbátaleitaræfing á vegum Atlantshafsbandalagsins og Landhelgisgæslunnar hófst í dag og mun standa yfir í tvær vikur. Um er að ræða umfangsmikla æfingu þar sem herskip frá Evrópuþjóðum, þyrlur og kafbátar koma við sögu.

28
02:28

Vinsælt í flokknum Fréttir