Styttist í fyrstu tölur

Það styttist í fyrstu tölur í þingkosningunum í Noregi þar sem kjörstöðum verður lokað eftir korter. Spennandi kvöld er í vændum en samkvæmt könnunum er lítill munur á rauðu blokk mið- og vinstri flokkana, og bláu eða borgaralegu blokk hægri flokkana.

7
01:36

Vinsælt í flokknum Fréttir