Pottasprenging hjá Evu og Selmu

Ísskápastríðið var á dagskrá Stöðvar 2 á miðvikudagskvöldið og mættu tveir skemmtilegir keppendur til leiks. Um var að ræða Selmu Björnsdóttur og Jóhann Gunnar Arnarsson sem bæði verða dómarar í annarri seríu af Allir geta dansað sem hefja göngu sína í þessum mánuði á Stöð 2. Akureyringarnir Guðmundur Benediktsson og Jóhann Gunnar voru saman í liði og Eva Laufey og Selma mynduðu teymi.

14590
05:17

Vinsælt í flokknum Ísskápastríð