Fjölmargar hindranir á vegi ESB-aðildar
Davíð Þór Björgvinsson, prófessor í lögum við HA Davíð ræðir um fullveldishugtakið í tengslum við hugsanlega aðildarumsókn að ESB og fer m.a. yfir nauðsynlegar breytingar á stjórnarskrá sem verða að eiga sér stað í slíku ferli.