Ísland gegn áhrifavöldum í hraðskák
Keppni í hraðskák í beinni útsendingu frá Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem íslenskir og erlendir stórmeistarar mætast. Það eru þrír skáksnillingar sem sjá um að lýsa mótinu og ræða við keppendur. Björn Þorfinnsson, ritstjóri DV, og Birkir Karl Sigurðsson sjá um að að lýsa því sem er í gangi og svo ræðir Leifur Þorsteinsson við keppendur á milli skáka.