Hvort er betra í ellinni - að lífeyrissjóðir eigi matvöruverslanir eða byggi upp innviði?
Konráð Guðjónsson, hagfræðingur ræddi við okkur um fjárfestingar lífeyrissjóðanna og hvort þeir geti komið meira að innviðauppbyggingu.
Konráð Guðjónsson, hagfræðingur ræddi við okkur um fjárfestingar lífeyrissjóðanna og hvort þeir geti komið meira að innviðauppbyggingu.