Hægt að pútta utandyra allan ársins hring
Golfklúbburinn Oddur opnaði í dag merkilega púttaðstöðu á golfvelli sínum í Heiðmörk. Hún mun lengja tímabil kylfinga mikið enda vonast þeir til að hægt verði að pútta þar nánast allt árið.
Golfklúbburinn Oddur opnaði í dag merkilega púttaðstöðu á golfvelli sínum í Heiðmörk. Hún mun lengja tímabil kylfinga mikið enda vonast þeir til að hægt verði að pútta þar nánast allt árið.