Erna Hrönn: Að staldra við og gefa litlu fallegu hlutunum gaum
Samhljómur systkinanna í Blood Harmony er einstakur enda fengu þau sönginn beint í æð í barnæsku með tilheyrandi raddanablæti. Örn og Ösp Eldjárn kíktu í spjall með glænýja lagið „Simple pleasures“ sem fjallar um hversdagslegu hlutina sem skipta mestu máli í lífinu.