Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hefst titilbaráttan á KR-velli?

    FH og KR mætast í stórslag fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld en liðunum var spáð tveimur efstu sætunum í árlegri spá Fréttablaðsins. FH hefur góða reynslu af því að mæta KR á útivelli í fyrstu umferð.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Ég missti aldrei trúna

    Ísland var þremur mörkum undir þegar tvær mínútur voru til leiksloka í mikilvægum leik gegn Serbíu í undankeppni EM 2016. Ísland skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og fékk tækifæri til að skora úr lokasókn leiksins en tókst ekki.

    Handbolti