
FH komið upp í Pepsi-deild kvenna
FH vann sér í dag sæti í Pepsi-deild kvenna eftir eins árs fjarveru.
FH vann sér í dag sæti í Pepsi-deild kvenna eftir eins árs fjarveru.
Breiðablik tryggði sér sinn 16. Íslandsmeistaratitil og þann fyrsta í 10 ár þegar liðið vann 1-2 sigur á Þór/KA á Þórsvelli í dag.
Fanndís Friðriksdóttir var hetja Breiðabliks þegar liðið tryggði sér sinn 16. Íslandsmeistaratitil með 1-2 sigri á Þór/KA fyrir norðan í dag.
Sautjánda umferð Pepsi-deildar kvenna fór fram í heild sinni í dag.
Breiðablik eru Íslandsmeistarar eftir 10 ára bið. Þetta var ljóst eftir 1-2 endurkomusigur Blika á Þór/KA fyrir norðan í kvöld.
Afturelding vann afskaplega mikilvægan 2-1 sigur á KR á Alvogen-vellinum í kvöld en með sigrinum halda leikmenn liðsins í veika von um að bjarga sæti sínu í deildinni.
Stjörnukonur héldu veikri von sinni um að verja Íslandsmeistaratitilinn á lífi með 2-1 sigri á ÍBV á Samsung-vellinum í kvöld. Þá skaust Fylkir upp fyrir Val með öruggum 6-0 sigri á Þrótt á sama tíma og Valskonur töpuðu 0-4 gegn Þór/KA.
Selfoss og Breiðablik skildu jöfn 1-1 á Selfossi í Pepsí deild kvenna í fótbolta í kvöld. Breiðablik er því enn einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum þegar tvær umferðir eru eftir.
Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari kvenna og Ólafsvíkingar komist upp í Pepsi-deild karla.
"Þetta gerist ekki sætara. Sigrar eru eiginlega alltaf sætari þegar maður lendir undir og er búinn að vera í basli og nær að snúa blaðinu við,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir hetja Stjörnunnar í dag í bikarúrslitunum.
"Mér fannst við sýna ótrúlega mikil gæði í fyrri hálfleik og sýna hversu ótrúlega langt liðið er komið á fáum árum,“ sagði Gunnar Rafn Borgþórsson þjálfari Selfoss eftir tapið gegn Stjörnunni í dag.
"Þetta er held ég sætasti bikarúrslitaleikur sem ég hef spilað,“ sagði fyrirliði Stjörnunnar, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir eftir að hafa tekið við bikarnum í dag.
Ólafur Þór Guðbjörnsson stýrir Stjörnunni í bikarúrslitaleik annað árið í röð.
Selfoss og Stjarnan mætast í bikarúrslitum í dag.
Dagný Brynjarsdóttir verður í eldlínunni í bikarúrslitaleiknum í ár eftir að hafa misst af þessum stærsta leik sumarsins í fyrra.
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir leiðir Stjörnuna út á Laugardalsvöllinn í dag þegar Garðbæingar mæta Selfossi í úrslitaleik Borgunarbikarsins.
Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði Selfoss, segir að Selfyssingar séu reynslunni ríkari eftir bikarúrslitaleikinn í fyrra sem var sá fyrsti í sögu félagsins.
Stjarnan tryggði sér þriðja bikarmeistaratitil sinn í kvennaflokki í fótbolta þegar liðið lagði Selfoss 2-1 í úrslitum á Laugardalsvelli í dag.
Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði Selfoss, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið.
Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV 3-2 sigur á Fylki í lokaleik 15. umferðar Pepsi-deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld.
Breiðablik vann sinn tólfta sigur í röð í Pepsi-deild kvenna í gær þegar Kópavogsliðið rúllaði yfir Val, 6-0.
Kvennalið Stjörnunnar lifir enn í voninni um að verja Íslandsmeistaratitilinn sinn eftir 4-0 stórsigur á Þór/KA fyrir norðan. Þróttur er hinsvegar fallið niður í 1. deild eftir tap á móti KR á heimavelli.
Breiðablik vann öruggan sigur á Val, 6-0, í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Sigurinn var aldrei í hættu en liðið náði samt sem áður ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigrinum. Stjarnan vann einnig sinn leik fyrir norðan.
Fanndís Friðriksdóttir skaut Breiðablik ansi langt með að tryggja sér titilinn í Pepsi-deild kvenna þegar hún skoraði sigurmark Blika gegn Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna í gær.
Þrátt fyrir sigur á Stjörnunni í kvöld og sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna segir Guðrún Arnardóttir, miðvörður Breiðabliks, ekki tímabært að stimpla liðið sem Íslandsmeistara.
Blikar eru svo gott sem orðnir Íslandsmeistarar eftir sigur á Stjörnunni í Garðabænum.
Breiðablik er komið með níu fingur á Íslandsmeistaratitilinn eftir 0-1 sigur á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld.
Markverðir Breiðabliksliðanna í Pepsi-deildunum í fótbolta hafa haldið marki sínu hreinu samanlagt í 19 af 29 leikjum í sumar og eiga mikinn þátt í að bæði liðin séu með á fullu í baráttunni
Íslandsmeistarar Stjörnunnar í fótbolta mæta drógust á móti rússneska liðinu Zvezda-2005 þegar dregið var í 32 liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag.
Dregið í 32 liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. Kvennalið Stjörnunnar hefur farið til Rússlandi í síðustu tvö skiptin.