Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Miðjumaðurinn Thomas Partey hefur náð samkomulagi við Villareal í efstu deild spænska fótboltans. Það virðist skipta Villareal litlu máli að leikmaðurinn hafi verið ákærður af lögregluyfirvöldum í Bretlandi fyrir nauðgun. Fótbolti 3.8.2025 21:46
Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Miðjumaðurinn João Palhinha er mættur til Tottenham Hotspur á láni eftir stutt stopp í Þýskalandi. Portúgalinn þekkir vel til í Lundúnum þar sem hann lék með Fulham áður en hann fór til Bayern. Enski boltinn 3.8.2025 21:17
Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Ruben Amorim, hinn fertugi þjálfari Manchester United, hefur sagt að hann vilji vera hjá félaginu næstu 20 árin. Hann veit jafnframt að liðið þarf að byrja tímabilið vel ef ekki á illa að fara. Enski boltinn 3.8.2025 20:32
Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Í komandi viku tekur Víkingur á móti danska liðinu Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Undirbúningur Bröndby fyrir leikinn í Víkinni var 0-2 tap á heimavelli gegn Viborg. Fótbolti 3.8.2025 18:02
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Það var dramatík þegar Breiðablik og KA skildu jöfn í 17. umferð Bestu deildar karla í dag. Blika skoruðu í lokin en markið var dæmt af og þess vegna skildu leikar 1-1. Íslenski boltinn 3.8.2025 15:46
Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ James Maddison, miðjumaður Tottenham, var borinn af velli af sjúkraliðum eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í æfingaleik gegn Newcastle fyrr í dag. Thomas Frank, þjálfari Tottenham, segir meiðslin slæm. Enski boltinn 3.8.2025 15:40
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Viðar Ari Jónsson var ekki lengi að láta til sín taka og skoraði aðeins um mínútu eftir að hann kom inn á í leik HamKam og Bodö/Glimt. Viðar stangaði boltann í netið og minnkaði muninn en þurfti svo að sætta sig við 1-3 tap. Fótbolti 3.8.2025 15:11
Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Ari Sigurpálsson kom Elfsborg yfir aðeins tveimur mínútum eftir að hann kom inn á, í 1-2 sigri á útivelli gegn BK Hacken. Fótbolti 3.8.2025 14:02
Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Heung Min-Son hlaut heiðursskiptingu í sínum síðasta leik fyrir Tottenham, æfingaleik gegn Newcastle sem fór fram í heimalandi hans, Suður-Kóreu. Enski boltinn 3.8.2025 13:12
United tilbúið að tapa miklu á Højlund Manchester United er tilbúið að láta Rasmus Højlund fara fyrir þrjátíu milljónir punda, aðeins tveimur árum eftir að hafa keypt hann á um sjötíu milljónir punda. Enski boltinn 3.8.2025 11:45
Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Michail Antonio mun ekki fá nýjan samning hjá West Ham í ensku úrvalsdeildinni en verður leyft að æfa og mögulega starfa með unglingaliðinu. Hann er að jafna sig eftir bílslys og hefur ekki spilað fyrir félagið síðan í desember á síðasta ári. Enski boltinn 3.8.2025 10:50
Marta mætti og bjargaði Brasilíu Brasilíska goðsögnin gangandi, Marta, kom inn af varamannabekknum og skoraði tvisvar í úrslitaleik Suður-Ameríku bikarsins. Hún jafnaði leikinn í uppbótartíma og Brasilía stóð svo uppi sem sigurvegari eftir vítaspyrnukeppni gegn Kólumbíu. Fótbolti 3.8.2025 09:44
Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Lionel Messi meiddist aftan í læri og fór af velli eftir aðeins örfáar mínútur í leik Inter Miami og Club Nexaca í norðurameríska deildabikarnum í nótt. Inter Miami vann leikinn í vítaspyrnukeppni eftir að hafa skorað jöfnunarmark á lokamínútunum. Fótbolti 3.8.2025 09:26
Þessir þurfa að heilla Amorim Manchester United á enn eftir að tapa leik á undirbúningstímabilinu. Að því tilefni fór ESPN yfir hvaða leikmenn þyrftu að heilla þjálfarann Ruben Amorim til að eiga möguleika á að fá mínútur á komandi leiktíð. Enski boltinn 2.8.2025 23:00
Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski framherjinn Callum Wilson hefur komist að samkomulagi við West Ham United og mun leika með liðinu í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð. Enski boltinn 2.8.2025 22:15
Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði tvö mörk þegar Groningen lagði Hollywood-lið Wrexham í æfingaleik á laugardag. Groningen leikur í efstu deild Hollands á meðan Wrexham er nýliði í ensku B-deildinni þrátt fyrir að vera staðsett í Wales. Fótbolti 2.8.2025 20:45
Ramsdale mættur til Newcastle Markvörðurinn Aaron Ramsdale er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United á láni frá Southampton. Enski boltinn 2.8.2025 19:02
Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann Eggert Aron Guðmundsson fór mikinn þegar lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann unnu 4-1 útisigur á Sarpsborg í efstu deild norska fótboltans. Eggert Aron var í byrjunarliði Brann líkt og Sævar Atli Magnússon. Sveinn Aron Guðjohnsen sat hins vegar allan tímann á varamannabekk heimaliðsins. Fótbolti 2.8.2025 18:01
„Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR í Bestu deild karla í fótbolta, talaði ekki undir rós eftir tap sinna manna í Vestmannaeyjum. Sigurmark ÍBV kom í blálokin en það hafði legið lengi í loftinu. Íslenski boltinn 2.8.2025 17:32
„Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Halldór Snær Georgsson, markvörður KR-inga var öflugur á milli stanganna þegar KR mátti þola enn eitt tapið í Bestu deild karla í fótbolta. Nú gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Átti Halldór Snær nokkrar afbragðs vörslur sem dugðu þó ekki til í dag þar sem Eyjamenn skoruðu í blálokin. Íslenski boltinn 2.8.2025 16:49
Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Davíð Snær Jóhannsson kom inn af bekknum og lagði upp eitt marka Álasunds í sigri liðsins í norsku B-deildinni í fótbolta. Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Plymouth Argyle og lagði upp mark liðsins í 1-3 tapi gegn Barnsley. Fótbolti 2.8.2025 16:32
„Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ „Vá, þessi dagur hefur allt“ sagði fyrirliði og hetja ÍBV með hásri röddu. Alex Freyr Hilmarsson skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri gegn KR í Þjóðhátíðarleiknum í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 2.8.2025 16:13
Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Ísak Andri Sigurgeirsson og Arnór Ingvi Traustason voru báðir klæddir í markaskóna, líkt og fjölmargir fleiri leikmenn, í 6-4 tapi Norrköping á útivelli gegn Brommapojkarna. Fótbolti 2.8.2025 15:07
Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Alexander Isak er á leiðinni aftur til Englands á æfingar með Newcastle eftir að hafa æft einsamall með Real Sociedad síðustu daga. Enski boltinn 2.8.2025 13:35