Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Keflavík 89-66: Valskonur öruggar í úrslitakeppnina Valur og Keflavík mættust í mikilvægum leik í toppbaráttu Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Með sigrinum komst Valur í fjögurra stiga forystu á Keflavík en liðin sitja í 2. og 3. sæti deildarinnar og það sem meira er tryggðu sæti sitt í úrslitakeppninni endanlega. Þegar aðeins fimm umferðir eru eftir munar 12 stigum á Val og Skallagrím í fimmta sætinu og því ómögulegt fyrir Val að lenda neðar en í fjórða sæti. Körfubolti 7. mars 2018 22:30
Enn sigra Haukar │ Stjarnan sótti sigur í Smárann Haukar héldu áfram sigurgöngu sinni í Domino's deild kvenna með sigri á botnliði Njarðvíkur suður með sjó í kvöld. Körfubolti 7. mars 2018 20:54
Skallagrímskonur gerðu góða ferð í Hólminn Skallagrímur hafði betur gegn Snæfelli í Dominos deild kvenna þegar liðin mættust í Stykkishólmi í dag. Körfubolti 3. mars 2018 16:42
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 81-68 | Óvæntur viðsnúningur Blika skilaði frábærum sigri Breiðablik þurfti á sigri að halda til þess að eiga möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Blikar höfðu ekki unnið í síðustu fjórum leikjum á heimavelli þegar annað af toppliðum deildarinnar mætti í Smárann, en þær gerðu sér lítið fyrir og skelltu Valskonum. Körfubolti 28. febrúar 2018 22:00
Hildur: Vonandi komið til að vera Breiðablik vann sterkan sigur á Val í Domino's deild kvenna í kvöld Körfubolti 28. febrúar 2018 21:36
Haukar halda sigurgöngunni áfram Haukakonur sitja einar á toppi Domino's deild kvenna eftir leiki kvöldsins en þær sóttu tvö stig í Ásgarð í Garðabæ. Þær hafa nú unnið 11 deildarleiki í röð. Körfubolti 28. febrúar 2018 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 82-57 | Sannfærandi sigur Valskvenna Aalyah Whiteside skoraði 26 stig í sigri Vals á Stjörnunni í Dominos deild kvenna í dag en leikurinn fór 82-57 fyrir Val. Körfubolti 24. febrúar 2018 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 81-63 | Haukar fóru á toppinn Haukar fóru á toppinn á Domino's deild kvenna með sigri á Keflavík á heimavelli í kvöld. Körfubolti 21. febrúar 2018 21:45
Njarðvík kastaði frá sér unnum leik Skallagrímur hafði betur gegn Stjörnunni í Garðabæ og Breiðablik bjargaði sér fyrir horn gegn stigalausum Njarðvíkurstúlkum í Reykjanesbæ, en leikirnir voru liðir af 20. umferð Dominos-deildar kvenna. Körfubolti 21. febrúar 2018 21:04
25 mörk Fram í fyrri hálfleik kláruðu Fjölni Íslandsmeistarar Fram tóku botnlið Fjölnis í kennslustund þegar liðin mættust í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 9. febrúar 2018 20:27
Haukar endurheimtu toppsætið Haukar unnu Breiðablik nokkuð örugglega í Smáranum í dag í Domino's deild kvenna í dag. Körfubolti 4. febrúar 2018 19:35
Umfjöllun og viðtöl:Snæfell - Stjarnan 83-64 | Snæfell saxaði á Stjörnuna Snæfellskonur sýndu mátt sinn í nítján stiga sigri á Stjörnunni 83-64 á heimavelli í Dominos-deild kvenna í dag en Snæfell leiddi með sautján stigum strax eftir fyrsta leikhluta. Körfubolti 3. febrúar 2018 19:00
Frábær þriðji leikhluti skilaði Keflavík og Val sigri Keflavík vann 29 stiga sigur á Skallagrím í Dominos-deild kvenna en á sama tíma unnu Valskonur 22 stiga sigur gegn Njarðvík en bæði þessi lið settu í lás í varnarleiknum í þriðja leikhluta sem átti stóran þátt í sigrinum. Körfubolti 3. febrúar 2018 18:45
Með þrennu í öllum leikjunum sínum á móti litlu systur Helena Sverrisdóttir stimplaði sig aftur inn í Domino´s deild kvenna í gær með því að ná þrefaldri tvennu í sigri á toppliðinu á Ásvöllum. Þetta var fyrsti leikur hennar eftir rúmlega mánaðardvöl í Slóvakíu. Körfubolti 1. febrúar 2018 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 91-80 | Haukar sigruðu Val í endurkomu Helenu Valskonur misstu toppsætið í Domino's deild kvenna til Hauka með tapi á Ásvöllum í kvöld. Helena Sverrisdóttir er komin til baka í Haukaliðið og átti flottan leik. Körfubolti 31. janúar 2018 23:00
Enn ein þrefalda tvennan hjá Dani Stjarnan vann virkilega sterkan sigur á Keflavík á heimavelli í Domino's deild kvenna í kvöld þar sem Danielle Rodriguez átti enn einn stórleikinn. Körfubolti 31. janúar 2018 21:09
Njarðvík missti fyrsta sigurinn frá sér í framlengingu Snæfell vann þriggja stiga sigur á Njarðvík eftir framlengingu í Domino's deild kvenna í kvöld eftir að Njarðvík hafði verið yfir drungann úr leiknum. Körfubolti 30. janúar 2018 21:14
Dani best eftir stórbrotinn leik Eins og alltaf á föstudagskvöldum þá gerðu Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino's Körfuboltakvöldi upp síðustu umferð í Domino's deildu karla og kvenna í gærkvöld. Körfubolti 27. janúar 2018 16:00
Viljum fara úr þátttakendum yfir í að vera sigurvegarar Mikill viðsnúningur hefur orðið á gengi kvennaliðs Vals í körfubolta milli tímabila. Valskonur sitja á toppi Domino's deildarinnar og hafa náð í fleiri stig en þær gerðu allt síðasta tímabil. Körfubolti 26. janúar 2018 06:00
Umfjöllun og viðtöl: 64-86 Njarðvík - Stjarnan | Enn bíða Njarðvíkingar eftir sigri Njarðvík er án stiga á botni Dominos-deildar kvenna og hefur ekki unnið leik. Körfubolti 24. janúar 2018 21:45
Háspenna í Valsheimilinu Valur sigraði Skallagrím í hörkuspennandi leik í Valsheimilinu í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 24. janúar 2018 21:15
Sólrún í Curry-ham og skólametið er nú hennar Hafnfirska körfuboltakonan Sólrún Inga Gísladóttir var heldur betur sjóðandi heit í leik með Coastal Georgia á móti Keiser University í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 19. janúar 2018 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 72-63 │ Stjarnan marði sigur á Blikum Stjarnan og Breiðablik voru jöfn að stigum í fjórða og fimmta sæti Domino's deildar kvenna fyrir leikinn í kvöld. Leikurinn var mjög jafn en Stjarnan fór að lokum með níu stiga sigur. Körfubolti 17. janúar 2018 21:30
Keflavík vann toppslaginn og minnkaði forskotið niður í tvö stig Keflavík minnkaði forskot Vals á toppi Dominos-deildar kvenna niður í tvö stig þegar Keflavík vann viðureign liðanna í TM-höllinni í Keflavík í kvöld, 82-71. Körfubolti 17. janúar 2018 21:12
Ari tekur við Skallagrímsstelpunum Ari Gunnarsson mun stýra kvennaliði Skallagríms út þetta tímabil í Dominos deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 16. janúar 2018 11:30
Sá fimmtándi kominn í safn Keflvíkinga Keflavík batt enda á bikarævintýri Njarðvíkur með sigri í úrslitaleik Maltbikars kvenna, 74-63. Leikurinn var jafn lengi en í seinni hálfleik sýndu Keflvíkingar styrk sinn og sigu fram úr. Keflavík stefnir á að vinna tvöfalt annað árið í röð. Körfubolti 15. janúar 2018 07:00
Ricardo rekinn frá Skallagrími Skallagrímur hefur rift samningi sínum við Ricardo Gonzales og er nú að leita að nýjum þjálfara. Körfubolti 14. janúar 2018 11:43
Tapaði í undanúrslitum en styður Njarðvík í stúkunni í dag Carmen Tyson-Thomas var mætt í Laugardalshöllina í dag til að styðja hennar gamla félag. Körfubolti 13. janúar 2018 17:54
Þóranna með slitið krossband Keflavík mun ekki njóta krafta Þórönnu Kiku Hodge-Carr það sem eftir lifir af tímabilinu í Domino's deildinni í körfubolta, eða í úrslitaleik Maltbikarsins í dag, því hún er með slitið krossband Körfubolti 13. janúar 2018 09:45
Kjóstu um bestu leikmenn og tilþrif desember Domino's Körfuboltakvöld hefur tilnefnt leikmenn og tilþrif desembermánaðar. Körfubolti 10. janúar 2018 10:00