
Á meðan syngur lóan dirrindí
Okkur kann að þykja eðlilegt að Alþingi setji lög af sem mestri sanngirni og gæti að því að frelsi eins verði ekki til þess að sá geti traðkað á öðrum, með stoð í lögum. Alþingi brást þegar það heimilaði mjólkurframleiðendum að hafa tvöfalt verð í gangi,