Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir Fyrir alþingi liggur nú frumvarp til laga um Jöfnunarsjóð. Hlutverk sjóðsins er að jafna mismunandi útgjaldaþörf og skatttekjur sveitarfélaga með framlögum úr sjóðnum. Tekjur Jöfnunarsjóðs koma úr ríkissjóði, annars vegar sem hlutfall af skatttekjum og hins vegar fjárhæð sem er hlutfall af álagningarstofni útsvars. Skoðun 2.7.2025 21:32
Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Við höfum horft á þjóðarmorð á Gaza í beinni útsendingu í bráðum tvö ár. Enn eru engin merki um að leiðtogar áhrifamestu ríkja á Vesturlöndum geri nokkuð til að stöðva það. Stuðningurinn við Ísrael virðist óskiljanlegur en á rætur í gegndarlausum áróðri síonista fyrir rétti til lands, landráni byggðu á trúarsetningum um Guðs útvöldu þjóð sem eru gróflega rasískar í eðli sínu og órafjarri allri sagnfræði og nútímaþekkingu. Önnur rót er í rasískri yfirburðahyggju nýlendustefnunnar, sem gerir ráð fyrir að megi fara með lifandi fólk eins og skepnur. Skoðun 2.7.2025 17:00
Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Nýlega samþykkti Co-op, ein stærsta matvöruverslunarkeðja Bretlands, að hætta alfarið að versla með vörur frá Ísrael. Þetta var ákveðið á hluthafafundi. Ákvörðunin sýnir að þegar vilji er til staðar, þá er þetta hægt. Hvers vegna geta matvöruverslanir á Íslandi ekki gert slíkt hið sama? Skoðun 2.7.2025 15:31
Sósíalistaflokkurinn heimilislaus - hvað næst? Sósíalistaflokkurinn stendur á tímamótum. Nú loksins er hægt að horfa fram á við eftir fund Vorstjörnunnar, þar sem borgarfulltrúi Sósíalista rak flokkinn úr eigin húsnæði. Skoðun 2.7.2025 09:32
Rán um hábjartan dag Í fyrradag gerðist sá fáheyrði atburður að „sósíalísk“ stjórnmálakona tók þátt í yfirtöku á Vorstjörnunni, dótturfélagi eigin flokks. Úthýsti svo „flokki sínum“ og henti á götuna. Þessi stjórnmálakona heitir Sanna Magdalena Mörtudóttir. Skoðun 2.7.2025 09:00
Af hverju er verðbólga ennþá svona há? Stutta útgáfan af svarinu: því við erum ekki að framleiða nóg af húsaskjóli. Skoðun 2.7.2025 08:32
Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir Skoðun
Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu Anna Laufey Stefánsdóttir,Kristín Ólöf Grétarsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun
Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu „Við þurfum að taka okkur tíma til að horfast í augu við hvert annað, leggja símann til hliðar og eiga samverustundir með fullri þátttöku og innlifun. […] almennt ætla ég að fækka stundum á samfélagsmiðlum og vona að sem flestir skólar og fjölskyldur fari inn í sumarið og næsta haust með einhver skynsamleg mörk í kringum þá rænuþjófa.“ Skoðun 2.7.2025 08:02
Uppbygging hjúkrunarheimila Áratugum saman hefur verið mikill skortur á hjúkrunarheimilum þannig að margir eldri borgarar hafa þurft að bíða allt of lengi í örvæntingu eftir hjúkrunarrými. Fyrri ríkisstjórnir hafa sýnt skeytingarleysi gagnvart þessum vanda og þannig horft framhjá þjáningu aldraðra. Skoðun 2.7.2025 07:30
Jafnrétti grundvallarforsenda friðar og öryggis í heiminum Árangur jafnréttisbaráttunnar undanfarna áratugi hefur gefið okkur tilefni til að ætla að senn yrðu allir sammála því sem ég tel augljós sannindi, það að kynjajafnrétti er ekki einungis sjálfsögð mannréttindi, heldur grundvallarforsenda friðar og öryggis í heiminum. Skoðun 2.7.2025 07:02
Með skynsemina að vopni Það er ekki sjálfgefið að rökræður skili árangri í stjórnmálum. Oft virðist sem fjöldinn ráði ferðinni frekar en rök, en það eru líka stundir sem minna okkur á gildi skynsemi, röksemi og yfirvegunar. Þau gildi geta leitt til betri ákvarðana, sérstaklega þegar þau eru höfð að leiðarljósi í lýðræðislegu ferli. Skoðun 1.7.2025 15:31
Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? „Börn fremja fleiri ofbeldisbrot en nokkru sinni,“ er fyrirsögn greinar sem birtist á mbl.is í dag. Er þarna vitnað í nýútkomna skýrslu Stjórnarráðs Íslands: „Áætlun fyrir aðgerðir vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum“. Í þessari skýrslu er að finna gögn frá lögreglu og Barnaverndarstofu þar sem farið er yfir áhættuhegðan barna o.fl. Skoðun 1.7.2025 15:15
Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Það hefur sennilega ekki farið fram hjá neinum sem fylgist hafa með íþróttum að úrslitakeppni EM kvenna hefst miðvikudaginn 2. júlí. Ísland leikur fyrsta leikinn í mótinu gegn Finnum og hjá mörgum er spennan orðin ansi mikil. Skoðun 1.7.2025 15:00
80.000 manna klóakrennsli í Dýrafjörð í boði Arctic Fish Í Dýrafirði fyrir vestan hefur Arctic Fish leyfi fyrir 10.000 tonna sjókvíaeldi á laxi. Klóakrennslið sem rennur óhindrað í sjóinn í gegnum netmöskvana frá starfseminni er á við 80.000 manna borg, ef við notum tölur frá Landsambandi fiskeldisstöðva, en reyndar miklu hærra ef miðað er við tölur frá norsku Umhverfisstofnuninni. Skoðun 1.7.2025 14:32
Malað dag eftir dag eftir dag Eftir að hafa setið í minnihluta í borgarstjórn í um sjö ár er það sérstök reynsla að upplifa málþóf stjórnarandstöðunnar á Alþingi í umræðum um frumvarp ríkisstjórnarinnar um veiðigjöld. Skoðun 1.7.2025 14:01
Að velja friðinn fram yfir réttlætið Að velja friðinn fram yfir réttlætið? Ekki vegna þess að réttlæti skiptir ekki máli — þvert á móti. Skoðun 1.7.2025 13:30
Af nashyrningum og færni - hvernig sköpum við verðmæti til framtíðar? Nítján ára gömul tók ég þátt í verkefninu, Young Europe Africa og keyrði frá London til Jóhannesarborgar með hópi ungs fólks í þeim tilgangi að brúa bil milli æsku heimsálfa og leysa saman vandasöm viðfangsefni. Meðal verkefna okkar var að byggja hús frá grunni fyrir Rauða krossinn, reisa vatnsturna fyrir Sameinuðu þjóðirnar og bjarga hópi nashyrninga frá útrýmingu í samstarfi við World Wildlife Fund (WWF). Skoðun 1.7.2025 11:32
Hvað er þetta græna? Karlinn er að spræna Nú ætla ég að skrifa grein sem allir skilja og e.t.v. fleiri geta tekið undir. Það hafa þónokkrir skrifað þessa eða svipaða grein undanfarin misseri og bið ég því lesendur fyrirfram afsökunar á endurtekningunni. Það verður þó ekki annað séð en að það sé þarft að leggja sitt lóð á vogarskálarnar þegar enginn er að hlusta. Skoðun 1.7.2025 11:00
Heilbrigðisþjónusta á krossgötum? Á Íslandi sjáum við sífellt skýrari merki um að heilbrigðisþjónusta sé að færast frá samfélagslegri ábyrgð yfir í markaðsvædda viðskiptavöru. Einkaaðilar, einkum sérfræðilæknar utan spítala, fá nú greiðslur frá ríkissjóði í gegnum Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) samkvæmt fjölda heimsókna eða aðgerða. Það þýðir í reynd að þjónustan er fjármögnuð af almannafé – en veitt og stýrt með arðsemi að leiðarljósi. Skoðun 1.7.2025 10:32
Frestur til að skila athugasemdum við nýtt deiliskipulag Heiðmerkur að renna út Um þessar mundir er unnið að nýju deiliskipulagi fyrir náttúruperluna og vatnsverndarsvæðið Heiðmörk. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út miðvikudaginn 2. júlí. Mikilvægt er að vel takist til þannig að áfram ríki sátt um þetta mikilvæga og vinsæla svæði borgarinnar. Skoðun 1.7.2025 09:01
Stjórnarandstaðan hindrar kjarabætur Það hefur alltaf verið stefna Flokks fólksins að bæta réttindi og afkomu öryrkja. Við höfum talað skýrt um þetta fyrir hverjar kosningar og á Alþingi undanfarin ár. Það ætti því ekki að koma neinum á óvart að ríkisstjórn sem Flokkur fólksins á aðild að taki stór skref í þágu öryrkja. Skoðun 1.7.2025 08:32
Af hverju útiloka Ísrael frá Eurovision eins og Rússland? Þegar Evrópusamband útvarpsstöðva (EBU) kemur saman í London dagana 3.–4. júlí stendur stjórn þess frammi fyrir afdrifaríkri ákvörðun: Ætti ríki sem situr undir trúverðugum ásökunum um stríðsglæpi að fá að vera áfram þátttakandi á menningarhátíð Evrópu? Skoðun 1.7.2025 08:01
Lífeyrir skal fylgja launum Löngu tímabært réttlætismál er loks að verða að veruleika. Eftir margra ára baráttu er frumvarp Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra um að lífeyrir almannatrygginga skuli fylgja launavísitölu á lokametrunum í afgreiðslu Alþingis. Skoðun 1.7.2025 07:30
Fánar, tákn og blómabreiður: „Enginn bjó á Íslandi fyrr en einhver kom“ Stjórnarskrá Íslands og íslensk lög kveða skýrt á um tjáningarfrelsi. Hver maður á rétt á að láta í ljós hugsanir sínar og skoðanir, feli þær ekki í sér meiðyrði, rógburð eða önnur mannfjandsamleg skilaboð með orðum eða táknum. Myndir, tákn og sér í lagi fánar vega þungt þegar tjáningarfrelsi er annars vegar. Skoðun 1.7.2025 07:25
Hvernig er staða lesblindra á Íslandi? Staða lesblindra á Íslandi er almennt nokkuð góð miðað við mörg önnur lönd. Þar skiptir mestu að íslenskt samfélag og menntakerfi leggi áherslu á að styðja einstaklinga með lesblindu (dyslexíu) með markvissum úrræðum, löggjöf og aukinni vitund um stöðu lesblindra. Skoðun 30.6.2025 16:02