Tökum Ísland til baka Baldur Borgþórsson,Sigfús Aðalsteinsson Ísland, eyjan okkar í Norður-Atlantshafi hefur lengi verið þekkt sem paradís náttúru og friðar. Með dramatísku landslagi þar sem fossar, jöklar og eldfjöll mætast, er myndin mjög falleg. Auk þessa þá hefur landið toppað alþjóðlega lista yfir öruggustu og friðsömustu þjóðir heims. Skoðun 3.1.2026 14:03
RÚV, aðgerðasinnar og íslenskan okkar Íslenskan á í vök að verjast en tungan er það sem skilgreinir okkur sem þjóð. Vigdís Finnbogadóttir sagði eitt sinn: „Ef íslenskan hverfur tapast þekking og við hættum að vera þjóð.“ Skoðun 3.1.2026 12:30
Hvað er karlmennska? Karlmennska í dag birtist sjaldan sem lífsháttur, hún birtist yfirleitt sem umræðuefni. Hún er greind, mæld, endurskilgreind og sett fram í stöðugum samanburði, oft sem vandamál sem þarf að laga eða sem ímynd sem þarf að verja. Skoðun 3.1.2026 09:02
Heimsendaspár sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum Í nýlegum greinum á Vísi fara þau Ögmundur Jónasson og Ingibjörg Isaksen mikinn gegn netverslun með áfengi. Þau mála upp mynd af samfélagi á barmi siðferðilegs hruns þar sem „gróðahyggja“ og „óprúttnir vínsalar“ ógna velferð barna okkar. Skoðun 2.1.2026 10:02
Pólitíska stríðið sem nærist á þér Harðir vinstri menn og harðir hægri menn eru í raun spegilmyndir. Þeir halda að þeir standi á gagnstæðum endum línunnar, en sálfræðilega eru þeir á sama stað: í vörn. Skoðun 2.1.2026 08:32
Vesalingarnir í borginni „Mamma, mér er kalt.“ Það er janúarkvöld í Reykjavík. Barnið situr í fanginu á móður sinni á meðan vindurinn nístir sig inn um gluggana. Ofnarnir eru volgir. Ekki bilaðir – bara volgir. Hitinn hefur verið lækkaður. Það er sparnaður. Skoðun 2.1.2026 08:02
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Klerkastjórnin í Íran að riða til falls: Hvers vegna þegja fjölmiðlar? Ég verð að lýsa furðu minni á stóru fjölmiðlum þessa lands. Á meðan kastljósinu er beint annað á sér stað hrein bylting í Íran, einu áhrifamesta ríki Mið-Austurlanda. Skoðun 2.1.2026 07:47
Að kveðja 2025 og mæta 2026 með mildi og forvitni Áramót eru kjörinn tímapunktur til að staldra við og líta yfir árið sem er að ljúka, ekki til að dæma það eða flokka í „gott“ og „slæmt“, heldur til að skilja betur hvað það gaf þér, hvað þú lærðir og hvað þú vilt taka með þér áfram. Skoðun 2.1.2026 07:31
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Á nýju ári birtist á Vísi greinin: „Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur?“ þar sem talað er um að gera svefnherbergið skjálaust. Í þeim stutta kafla er sumt verulega undarlegt út frá núverandi þekkingu. Skoðun 1.1.2026 17:02
Á krossgötum Krossgötur eru áhugavert fyrirbæri í þjóðtrúnni. Þar getur verið hættulegt að vera, þar eru skilin milli heima óljósari. Þar hittum við mögulega fyrir undarlegar verur. Skoðun 1.1.2026 15:02
Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Áramótaávarp Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra Íslands, var hlýtt, persónulegt og stílhreint. Forsætisráðherra talar af samúð um fólk sem á bágt. Það er gott. En samúð er ekki það sama og skilningur sem byggir á reynslu. Skoðun 1.1.2026 13:01
Borg á heimsmælikvarða! Við búum í frábærri borg. Hér er gott og fjölbreytt skóla- og frístundastarf, velferðarþjónusta sem er aðdráttarafl fyrir fólk úr öðrum sveitarfélögum, húsnæðisuppbygging er í sögulegu hámarki sem og uppbygging nýrra leikskóla. Skoðun 1.1.2026 12:30
Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Alþjóða Hafrannsóknarráðið (ICES), hefur nýlega endurmetið stofnstærð makríls á Norður Atlantshafi. Endurmatið nær áratugi aftur í tímann eins og meðfylgjandi mynd nr. 1 sýnir. Skoðun 1.1.2026 12:01
Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Í fyrsta sinn í tólf ár er gæði loftsins vöktuð í Breiðholti. Það er gott að vita til þess að núna geta íbúar, foreldra, forsvarsfólk íþróttafélaga og skólastofna í Breiðholti fylgjast með gæðum andrúmsloftsins í rauntíma með sérstaklega þegar ef loftgæðin fara úr grænu á rautt. Skoðun 1.1.2026 11:00
Hvað tengir typpi og gullregn? Flest lærum við á unga aldri að sama orðið hefur margar merkingar. Aðstæður, samhengi og gildismat stýra því að sömu orð vekja upp mismunandi tilfinningar. Ítrekað finnst einum viðeigandi það sem öðrum finnst óviðeigandi. Skoðun 1.1.2026 09:30
Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Ertu komin með nóg af stafræna áreitinu og langar að finna aðeins meira jafnvægi í skjánotkun á nýju ári? Velkomin í hópinn. Skoðun 1.1.2026 09:01
Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Börnum og ungmennum er þröngur stakkur búinn um þessar mundir. Kvíði, ofbeldi og vanlíðan þeirra fær mikið vægi í fjölmiðlum. Tekist er á um síma- og samfélagsmiðlabönn. Skoðun 1.1.2026 09:01
Hinsegin Íslendingar hafa lengi mótað sjálfsmynd sína út frá þeirri hugsjón að mannréttindi séu ófrávíkjanlegur grunnur réttarríkis. Sú hugsjón er þó ekki sjálfgefin heldur krefst hún stöðugrar vinnu og ábyrgðar, sérstaklega á tímum þar sem öfl sem vilja skipta fólki upp og útiloka eru að sækja í sig veðrið. Skoðun 31.12.2025 13:30
Leiðtogi Ég þekki Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra ekki persónulega. Hef aldrei hitt hana og þekki ekki til bakgrunns hennar né hæfileika umfram það sem blasir við mér sem almennum borgara. Skoðun 31.12.2025 13:02
Sögulegt ár í borginni Árið hefur verið viðburðaríkt í borginni en það byrjaði með miklum pólitískum jarðskjálftum í lok janúar og svo sprengingu þegar oddviti Framsóknarflokksins sleit meirihlutasamstarfinu í fyrstu viku febrúar. Skoðun 31.12.2025 10:31
Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Það er ekki skortur á upplýsingum um loftslagsmál – vandinn er ofgnótt villandi upplýsinga og vafasamra fullyrðinga. Rangfærslur og hálfsannleikur um loftslagsbreytingar flæða um samfélagsmiðla, birtast í fjölmiðlum og sjást ítrekað í pólitískri umræðu. Skoðun 31.12.2025 10:01
Öryggið á nefinu um áramótin Áramótin eru einstök á Íslandi og það þekkja flestir tilfinninguna sem því fylgir að halla höfðinu aftur til að horfa á himinn lýsast upp á áramótum. Fyrir foreldra fylgir þessari gleði þó líka aukin ábyrgð við að tryggja öryggi á oft yfirspenntum börnum og unglingum. Skoðun 31.12.2025 09:30
Þegar höggbylgjan skellur á Á árinu sem er að líða hafa orð löðrandi af hroka og hleypidómum flætt af slíku offorsi um samfélagsmiðla að úr hefur orðið einhvers konar höggbylgja mannvonsku. Það er að minnsta kosti sú tilfinning sem mörg sitja eftir með – ekki síst þau sem orðin beinast gegn: Fólk af ákveðnum uppruna. Fólk með ákveðna kynvitund. Fólk sem aðhyllist ákveðin trúarbrögð. Fólk með ákveðna kynhneigð. Fólk frá ákveðnum heimshlutum. Skoðun 31.12.2025 09:03
Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Flest höfum við upplifað að niðurstöður rannsókna virðist stangast á við eigin reynslu. Rannsóknir segja eitt, en daglegur veruleiki segir annað. Þetta misræmi er raunverulegt og þarfnast skýringar. Skoðun 31.12.2025 08:31