Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Geymt en ekki gleymt

Það er fátt annað sem kemst að í undirmeðvitundinni en hvernig við viljum byggja upp samfélagið, sem síðan skilar sér upp á yfirborðið.

Skoðun
Fréttamynd

Þjóð­kirkjan engu svarar – hylur sig í fræði­legri þoku

Eftir að greinin mín „Er þetta virkilega svar þjóðkirkjunnar?“ birtist á Vísi hefur umræðan haldið áfram – ekki síst á samfélagsmiðlum. Þar svaraði presturinn og siðfræðingurinn Bjarni Karlsson í þremur löngum færslum á Facebook og vísaði í bók sína Bati frá tilgangsleysi og kenningar Bonhoeffers, McFague og Frans páfa.

Skoðun
Fréttamynd

Öryggis­gæslu í Mjódd, núna, takk fyrir!

Mér hefur verið tíðrætt um skiptistöðina í Mjódd, meðal annars vegna þess að ástand skiptistöðvarinnar lýsir svo vel áherslum vinstri-meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur um langa hríð – bjástrað er við gæluverkefni en minni áhersla lögð á að veita borgarbúum úrvals grunnþjónustu.

Skoðun
Fréttamynd

Saman getum við komið í veg fyrir slag

Á hverju ári fá um fimm hundruð Íslendinga slag – það er blóðtappa í eða blæðingu frá heilaslagæð - sjúkdóm sem getur á örfáum mínútum breytt lífi einstaklings og fjölskyldu til frambúðar.

Skoðun
Fréttamynd

Blóð­taka er ekki land­búnaður

Blóðtaka úr fylfullum hryssum og framleiðsla á PMSG hormóninu var haustið 2023 felld undir reglugerð um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni, 460/2017.

Skoðun
Fréttamynd

Svar til stjórnunar­legs ábyrgðar­manns frá Kefla­vík

Valtýr Sigurðsson f.v. ríkissaksóknari og sá sem stýrði rannsókninni á hvarfi Geirfinns Einarssonar í Keflavík þriðjudagskvöldið 19. nóvember 1974, skrifar grein á Vísir 11. okt. s.l. þar sem hann svarar grein minni á visir.is frá 27. ágúst s.l.

Skoðun
Fréttamynd

764/O9A: Kannt þú að vernda barnið á netinu?

Undanfarið hafa bara verið slæmar fréttir um hin ýmsu mál á netinu. Nú seinast þessa ofbeldishópa á netinu. Nú munu koma alls konar sérfræðingar til að segja það sem hefur verið sagt oft áður. „Tala bara við börnin“. Ok, um hvað? Viti þið venjulega fólkið sem hrærist ekki í þessum tölvuleikjaheimi hverju þið eruð raunverulega að leita að? Viti þið hverju þið eruð að reyna að verjast? Hverjar hætturnar eru yfirhöfuð?

Skoðun
Fréttamynd

Er gervi­greindar­prestur trú­laus eða trúaður?

Það vakti heimsathygli fyrr á þessu ári þegar kaþólska kirkjan í Bandaríkjunum neyddist til að grípa til óvenjulegrar aðgerðar: að „reka“ prest. Sá seki var „Faðir Jósteinn“ (Father Justin), stafrænn aðstoðarmaður hannaður til að fræða almenning um kaþólska trú.

Skoðun
Fréttamynd

Skatta­ferða­landið Ís­land

Í síðustu viku var Ferðaþjónustudagur Samtaka Ferðaþjónustunnar haldinn í Hörpunni. Þangað mættu um 300 manns sem öll höfðu það sameiginlega markmið að efla enn frekar gæði og tekjur af íslenskri ferðaþjónustu.

Skoðun
Fréttamynd

Til hamingju Víkingur Heiðar!

Árið 2008 hitti ég Víking Heiðar í fyrsta sinn. Hann tók þátt í tónleikaröð fyrir rísandi stjörnur í klassískri tónlist, en viðburðurinn var hluti af sérstakri menningarhátíð sem ég átti þátt í að undirbúa í Brussel. Þarna birtist þessi hógværi hlýlegi maður og spilaði einstaklega fallega fyrir nokkuð stóran hóp í sal eins helsta menningarhúss Brussel, Palais de Bozar.

Skoðun
Fréttamynd

Sjálfbærni með í för – Vega­gerðin stígur skref í átt að loftslagsvænni fram­kvæmdum

Sjálfbærni varð ein af meginþáttum í nýrri stefnu Vegagerðarinnar 2024-2028 undir yfirskriftinni Sjálfbærni með í för. Í vor leit síðan fyrsta sjálfbærnistefna Vegagerðarinnar dagsins ljós en samkvæmt henni er unnið að ábyrgri nýtingu fjármuna og náttúruauðlinda og að dregið verði úr kolefnisspori framkvæmda, án þess þó að skerða hlutverk stofnunarinnar, sem er að tryggja öruggt og gott aðgengi um landið fyrir öll.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar krónur skipta meira máli en vel­ferð barna: Ástæður þess að enginn bauð í skólamáltíðir í Hafnar­firði

Byrjum á niðurstöðunni. Meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðismanna ætlaði að spara sér nokkrar krónur á kostnað gæða og skilvirkni. Hafnfirsk börn eru ekki krónur eða aurar og þau eiga skilið það besta. Útboðsskilmálarnir voru þannig að reyndustu og stærstu fyrirtækin á markaði treystu sér ekki til að sinna þessari þjónustu þannig að sómi sé að.

Skoðun