Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson Gervigreind þarf að vera þverfaglegt afl í námi, ekki einangrað tæknisvið. Skoðun 15.8.2025 19:02
Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Í síbreytilegu og oft krefjandi umhverfi ferðaþjónustunnar gegnir öryggismenning lykilhlutverki í að tryggja sem best velferð bæði starfsfólks og gesta. Til að öryggismenning verði lifandi hluti af starfsemi fyrirtækja þarf skýra og stöðuga forystu. Skoðun 15.8.2025 18:01
Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Við hjá Krabbameinsfélaginu höfum lengi lagt mikla áherslu á að horfst verði í augu við þau áhrif sem mikil fjölgun krabbameinstilvika hefur á heilbrigðisþjónustuna, sem á mörgum sviðum er komin að þolmörkum. Skoðun 15.8.2025 15:00
Eineltið endaði með örkumlun Ég get ekki orða bundist lengur og þagað þunnu hljóði yfir þessu og mér finnst ég bera skyldu til að verja fyrrverandi nemanda minn sem varð fyrir svo hrottalegu einelti á vinnustað eftir að hann hætti hjá mér. Hann er í dag 75% öryrki og örkumlaður til lífstíðar, aðeins 22 ára og líf hans var lagt í rúst. Skoðun 14.8.2025 09:02
Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Í vikunni sem leið voru haldin kröftug mótmæli á fyrirlestri sem Gil S. Epstein, prófessor og forseti félagsvísindasviðs við Bar-Ilan-háskólan í Ísrael, hélt við stofnun á vegum Háskóla Íslands. Mótmælin urðu til þess að fyrirlestrinum var á endanum aflýst, sem vakti upp spurningar um akademískt frelsi og rétt fólks til mótmæla. Skoðun 14.8.2025 08:00
Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Á þessum tíma ársins má segja að yfir standi sannkölluð fótboltaveisla. Skoðun 13.8.2025 18:01
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir Skoðun
Börnin heyra bara sprengjugnýinn Þorgerður Katrín utanríkisráðherra fjallar iðulega um ástand mála í Palestínu og Ísrael í fjölmiðlum. Þorgerður segir ýmislegt sem er gott og gilt um mikilvægi mannréttinda og alþjóðasamninga og gildi þeirra fyrir smáþjóð líkt og við Íslendingar erum. Skoðun 13.8.2025 14:31
Gagnslausa fólkið Á liðnum árum hefur mikið verið rætt og ritað um sameiningar sveitarfélaga og það hagræði sem sameiningar gætu skapað. Alþingi samþykkti þannig fyrir nokkrum árum að stefnt skyldi að því að öll sveitarfélög hefðu með tíð og tíma yfir 1000 íbúa. Skoðun 13.8.2025 14:00
Tjáningarfrelsi Tjáningarfrelsið er grundvallar mannréttindi. Um leið og við nýtum okkur þau mannréttindi með því að tjá okkur, gefum við í raun öðrum færi og heimild til að gera slíkt hið sama. Skoðun 13.8.2025 13:30
Allt mun fara vel Á þeim trylltu tímum sem við erum að lifa er mikilvægt að halda yfirsýn til þess að missa ekki móðinn andspænis allri þeirri heimsku og grimmd sem við blasir í veröldinni. Skoðun 13.8.2025 09:30
Normið á ekki síðasta orðið Á hverju ári eftir Gleðigöngunni kemur upp spurningin „á BDSM fólk heima í göngunni?“ Í kjölfarið skapast gjarnan umræður þar sem BDSM er smættað niður í þrönga skilgreiningu sem einblínir á þær athafnir sem BDSM fólk gerir en skautar alveg fram hjá mögulegum vangaveltum um af hverju BDSM fólk gerir þessar athafnir og upplifun einstaklinga sem skilgreina sig sem BDSM hneigða er alfarið afskráð. Skoðun 13.8.2025 09:02
Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Nú er hinsegin dögum lokið þetta árið. Á hverju ári sameinast hinsegin fólk í ákalli um réttlátt, litríkt samfélag. Ég man fyrir nokkrum árum þar sem erlendar þjóðir öfunduðu okkur Íslendinga að vera komin svona langt í baráttu hinsegin fólks, eitthvað sem við vorum stolt af. Erum við á þeim stað í dag? Skoðun 13.8.2025 08:30
Við lifum á tíma fasisma Það eru engin tíðindi að fasismi ríki í Ísrael og í Rússlandi, en á undanförnum árum hefur hann ruðst fram þar um slóðir með óvenju miklum grimmdarverkum, jafnvel þjóðarmorði eins og er að gerast á Gaza. Og það sem er nýtt er það að Bandaríkin eru smám saman að breytast í fasistaríki sem minnir á Þýskaland Hitlers. Skoðun 13.8.2025 08:15
Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Þau sjö ár sem ég sat í borgarstjórn gagnrýndi ég þann frumskóg sem bílastæðagjöld eru í Reykjavík. Ég lagði fram fjölmargar bókanir og tók málið oft upp á fundum. Í dag er staðan þannig að þeir sem eru sektaðir er ekki lengur gert viðvart um það með sektarmiða á framrúður bíla og fjölmörg fyrirtæki hafa fengið leyfi frá borginni til að sinna gjaldtöku. Skoðun 13.8.2025 08:03
Hinir miklu lýðræðissinnar Fyrr á árinu skrifaði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra og formaður Viðreisnar, undir samkomulag við Evrópusambandið sem meðal annars felur í sér að Ísland aðlagi sig að utanríkisstefnu sambandsins. Skoðun 13.8.2025 07:32
Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Á næstu vikum rennur út lokafrestur sem ríki hafa til að uppfæra landsframlag sitt gagnvart Parísarsamningnum. Skoðun 13.8.2025 07:01
Gleði eða ógleði? Ég var staddur á Gleðigöngunni síðastliðinn laugardag líkt og ég hef verið vel flestar Gleðigöngur undanfarin ár. Skoðun 12.8.2025 18:02
Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Tungumálið okkar er lifandi og ný hugtök sífellt að bætast við flóruna. Sum þeirra verða fljótt á allra vörum og hafa jafnvel mikil áhrif á það hvernig við hugsum um lífið og tilveruna, s.s. hugtökin kulnun, þriðja vaktin, menningarnám o.fl. Önnur hverfa jafnharðan sem betur fer, þegar okkur verður ljóst að þau hafa neikvæð áhrif á líðan fólks og hópa í samfélaginu. Skoðun 12.8.2025 14:01
Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Nýverið fékk ég símtal frá fjölmiðli þar sem vísað var í grein þar sem stór orð voru höfð um miklar raunir sem væru runnar undan rifjum illkvittinna einkaaðila. Einkaaðila sem væru í því að bregða fæti fyrir fólk víða um land í þeirri villta vesturs stemmningu sem ríkti í þessari atvinnugrein. Skoðun 12.8.2025 13:45
Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Síðastliðinn 6. ágúst voru 80 ár liðin frá hinni grimmilegu kjarnorkuárás Bandaríkjamanna á Hírósíma sem fylgt var eftir með árás á Nagasakí þremur dögum síðar. Áttatíu ár frá atburðum er yfir hundrað þúsund saklausra borgara voru myrt í einni svipan í vítislogum tveggja kjarnorkuárása. Skoðun 12.8.2025 12:01
Er einhver hissa á fúskinu? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur lagði upp með breyttar kraftmiklar áherslur í landspólitíkinni eftir kosningar í desember. Ljóst er að verkin hafa verið látin tala í mörgum málum, sem endurspeglast í skoðanakönnunum þar sem meiri hluti er ánægður með ríkisstjórnina. Skoðun 12.8.2025 11:32
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Í skoðanagrein á Vísi 11. ágúst leggur hæstaréttarlögmaður Einar Hugi Bjarnason til harðari refsingu fyrir svokallaðar „umgengnistálmanir“. Skoðun 12.8.2025 11:00
Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Í fjölmiðlum á síðustu dögum hefur Arnar Ævarsson, fyrrverandi verkefnastjóri ytra mats hjá Reykjavíkurborg vakið athygli fyrir afar hörð ummæli um ástand mats á skólastarfi á Íslandi. Skoðun 12.8.2025 10:30
„Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Íslendingar eiga margar merkilegar sögur af tilraunum í gegnum tíðina. Sumar hafa tekist prýðilega aðrar síður. Fræg er sagan af hagyrðingi sem var svo kröftugur að hann gat kveðið barn í konu. Hvers vegna er ég að velta þessu fyrir mér á fallegum degi hér norðan heiða? Skoðun 12.8.2025 10:01