Fréttaskýringar

Fréttaskýringar

Vönduð umfjöllun þar sem stór mál eru krufin til mergjar.

Fréttamynd

Sífellt meiri tengsl rapps og íþrótta

Skilin á milli tónlistar og íþrótta verða sífellt óskýrari, sér í lagi þegar rapparar eiga í hlut. Vinskapur hefur skapast milli fremstu íþróttamanna landsins og helstu rappara þjóðarinnar. Vísir leiðir lesendur í gegnum sögu tengslanna með tilheyrandi tónaveislu.

Tónlist
Fréttamynd

Stórlega þarf að fjölga í lögreglu um allt land

Undirmönnun í lögregluliði landsins hefur legið fyrir árum saman. Hið minnsta þarf að fjölga um 200 manns í lögreglunni á landsvísu – er viðurkennt af ríkislögreglustjóra jafnt sem stjórnvöldum. Bæta þarf við milljörðum króna.

Innlent
Fréttamynd

Nágranninn hættulegasti glæpamaður Bandaríkjanna

Þann 22.júní árið 2011 var eftirsóttasti glæpamaður Bandaríkjanna handtekinn í íbúð sinni í Santa Monica vegna ábendingar frá íslenskri nágrannakonu hans. Það hefur kostað hugrekki enda ferill James Whitey Bulger blóði drifinn.

Lífið
Fréttamynd

„Þetta er ekki löggan, þeir eru okkar menn!“

Í Serbíu, nálægt landamærum Ungverjalands, nota flóttamenn yfirgefna verksmiðju til að slappa af í einn dag eða tvo, áður en þeir halda áfram sínu hættulega ferðalagi. Þeir eru á flótta frá stríði og fátækt og dreymir um betra líf.

Innlent
Fréttamynd

Yfir 7.000 íbúðir fyrir árslok 2018

Jafnvægi mun nást á íbúðamarkaðinn við árslok 2018. Reiknað er með að um 7.250 nýjar íbúðir hafi þá verið byggðar. Of mikið er byggt af dýrum eignum og skortur er á ódýrari íbúðum.

Innlent
Fréttamynd

Vantaði 1.200 íbúðir um áramótin

Mikill skortur er á íbúðum á höfuðborgarsvæðinu. Það fjölgar í heimilum þar sem ungt fólk dregur það að flytjast að heiman. Íbúðarskortur er farinn að hamla vexti höfuðborgarsvæðisins. Fjölga mun um 25.000 manns til ársloka 2022.

Innlent
Fréttamynd

Lagt hald á minna af hörðum fíkniefnum

Lögreglan hefur lagt hald á lítið magn af hörðum fíkniefnum á við kókaín, metamfetamín og amfetamín síðustu ár. Nokkur ár eru síðan lögreglan náði síðast umtalsverðu magni af þessum fíkniefnum.

Innlent
Fréttamynd

Tvöfalda þarf hótelrými á 7 árum

Ef spár Landsbankans um komur ferðamanna ganga eftir þarf uppbygging hótela í Reykjavík á sjö árum að samsvara því sem hefur verið byggt frá upphafi. Fjárfestingin þessi sjö ár bankar í 80 milljarða króna, ef hún gengur eftir. Tvær milljónir ferðamanna árið 2021.

Innlent
Fréttamynd

Hvenær má taka mál úr nefnd?

Þingmenn tókust á um það í vikunni hvernig rétt væri að standa að afgreiðslu mála úr nefnd. Tilefnið var afgreiðsla allsherjar- og menntamálanefndar á frumvarpi um áfengi í matvöruverslanir. Nefndin afgreiddi málið með varamönnum. Stór orð voru látin fall

Innlent
Fréttamynd

Mál staflast upp á borði yfirvalda

Mál á borði Samkeppniseftirlitsins er varða Íslandspóst eru um tíu talsins. Nú eru mál fyrirtækisins í sáttameðferð hjá samkeppnisyfirvöldum sem er langt komin. Ekkert dregur þó úr áralangri gagnrýni á rekstur fyrirtækisins og fullyrt að sterk staða þess

Innlent
Fréttamynd

Óttinn nagar á Vesturlöndum

Danskir ráðamenn andæfa gegn fordómum í kjölfar skotárásanna í Kaupmannahöfn um síðustu helgi, rétt eins og franskir ráðamenn gerðu eftir árásirnar í París. Bandaríkjaforseti talar á sömu nótum, en um leið er verið að grafa skotgrafir.

Erlent
Fréttamynd

Vonarglætan í Úkraínu

Pútín Rússlandsforseti virðist hafa náð fram flestum helstu kröfum sínum varðandi Úkraínu. Austurhéruðin fá aukna sjálfstjórn og ESB opnar á viðræður um helstu áhyggjuefni Pútíns. Í kvöld á að hefjast vopnahlé, sem gæti reynst brothætt.

Erlent
Fréttamynd

Ríkislögreglustjóri stóð í veginum

Jóhann R. Benediktsson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, hætti störfum með látum árið 2008 eftir ágreining við þáverandi dómsmálaráðherra, Björn Bjarnason.

Innlent
Fréttamynd

Mansal í vændi á Íslandi er algengt

Mikil tengsl eru á milli vændis og mansals hér á landi. Þetta er niðurstaða Heiðu Bjarkar Vignisdóttur sem rannsakaði tengsl vændis við skipulagða glæpastarfsemi.

Innlent
Fréttamynd

Telur vanta úrræði fyrir karlmenn

Karlar eru líka fórnarlömb mansals en engin úrræði eru í boði fyrir þá. Eygló Harðardóttir velferðarráðherra vill bæta stöðu þeirra. Fátt hefur komið til framkvæmda í aðgerðaáætlun gegn mansali.

Innlent
Fréttamynd

Barnshafandi í mansalsmáli

Allt að tíu mansalsmál koma til kasta lögreglunnar á Suðurnesjum á hverju ári. Hér á landi er stödd ung, barnshafandi kona sem er grunað mansalsfórnarlamb. Hún afþakkar aðstoð og hefur sótt um hæli.

Innlent