Sífellt meiri tengsl rapps og íþrótta Skilin á milli tónlistar og íþrótta verða sífellt óskýrari, sér í lagi þegar rapparar eiga í hlut. Vinskapur hefur skapast milli fremstu íþróttamanna landsins og helstu rappara þjóðarinnar. Vísir leiðir lesendur í gegnum sögu tengslanna með tilheyrandi tónaveislu. Tónlist 15. október 2015 12:30
Staðan hjá sérstökum saksóknara: Sakfellt í sex af sjö hrunmálum í Hæstarétti Fjöldi mála sem tengist efnahagshruninu 2008 er enn fyrir dómstólum. Þá eru tugir mála enn á borði embættis sérstaks saksóknara, ýmist í rannsókn eða saksókn. Viðskipti innlent 13. október 2015 09:30
Stórlega þarf að fjölga í lögreglu um allt land Undirmönnun í lögregluliði landsins hefur legið fyrir árum saman. Hið minnsta þarf að fjölga um 200 manns í lögreglunni á landsvísu – er viðurkennt af ríkislögreglustjóra jafnt sem stjórnvöldum. Bæta þarf við milljörðum króna. Innlent 13. október 2015 07:00
Nágranninn hættulegasti glæpamaður Bandaríkjanna Þann 22.júní árið 2011 var eftirsóttasti glæpamaður Bandaríkjanna handtekinn í íbúð sinni í Santa Monica vegna ábendingar frá íslenskri nágrannakonu hans. Það hefur kostað hugrekki enda ferill James Whitey Bulger blóði drifinn. Lífið 10. október 2015 13:00
Hvað fékk Volkswagen til að svindla? Mikið afl, lítil eyðsla og lítil mengun er torvelt að ná með dísilvélum. Bílar 6. október 2015 13:15
Raunir Jasída: Kynlífsþrælkun, þjóðarmorð og misþyrming Jasídar hafa þurft að þola mikið ofbeldi frá því að vígamenn Íslamska ríkisins tóku yfir heimili þeirra í fyrra. Erlent 17. september 2015 10:00
Larpið í Öskjuhlíð aldrei öflugra "Við erum svo sterkur hópur að við tökum gagnrýni með bros á vör." Lífið 1. september 2015 09:45
Leynivopn Íslamska ríkisins Marga af hernaðarsigrum Íslamska ríkisins má rekja til sérstakrar sveitar manna með skær blá bönd um höfuð sér. Erlent 8. júlí 2015 12:15
Báðar hliðar sakaðar um stríðsglæpi Sameinuðu þjóðirnar segja eftirmála átakanna á Gasa í fyrra eiga eftir að fylgja kynslóðum framtíðarinnar. Erlent 22. júní 2015 14:45
Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. Erlent 9. júní 2015 15:30
„Þetta er ekki löggan, þeir eru okkar menn!“ Í Serbíu, nálægt landamærum Ungverjalands, nota flóttamenn yfirgefna verksmiðju til að slappa af í einn dag eða tvo, áður en þeir halda áfram sínu hættulega ferðalagi. Þeir eru á flótta frá stríði og fátækt og dreymir um betra líf. Innlent 6. júní 2015 09:00
Samtök ferðaþjónustunnar ánægð með úthlutun til ferðamannastaða Ríkisstjórnin samþykkti í gær að veita 850 milljónir króna til brýnna verkefna á ferðamannastöðum víðs vegar um landið. Ráðist verður í meira en hundrað verkefni. Þingvellir og Skaftafell fá samtals 316,5 milljónir til ýmissa verkefna. Innlent 27. maí 2015 07:00
Fréttaskýring: Tvær vikur í fjölmennasta verkfall Íslandssögunnar 65 þúsund launþegar leggja niður störf ótímabundið þann 6. júní að óbreyttu. Innlent 20. maí 2015 13:45
Tvískinnungur Washington Hundruð almennra borgara hafa látið lífið í drónaárásum Bandaríkjanna. Erlent 24. apríl 2015 15:30
Yfir 7.000 íbúðir fyrir árslok 2018 Jafnvægi mun nást á íbúðamarkaðinn við árslok 2018. Reiknað er með að um 7.250 nýjar íbúðir hafi þá verið byggðar. Of mikið er byggt af dýrum eignum og skortur er á ódýrari íbúðum. Innlent 24. apríl 2015 10:15
Vantaði 1.200 íbúðir um áramótin Mikill skortur er á íbúðum á höfuðborgarsvæðinu. Það fjölgar í heimilum þar sem ungt fólk dregur það að flytjast að heiman. Íbúðarskortur er farinn að hamla vexti höfuðborgarsvæðisins. Fjölga mun um 25.000 manns til ársloka 2022. Innlent 20. apríl 2015 07:00
Á Austurlandi öllu sinna ekki nema fjórir tollverðir og gamall hundur eftirliti með smygli Varnir gegn fíkniefnainnflutningi eru veikar á Austurlandi. Fjórir tollverðir vakta hafnir frá Mjóafirði suður á Djúpavog. Skipaumferð er allan sólarhringinn. Ferðum Norrænu hefur fjölgað vegna aukins fjölda ferðamanna. Innlent 10. apríl 2015 07:00
Framleiðsla fíkniefna bæði einföld og ódýr Allar líkur eru á því að hér á landi sé viðamikil amfetamínframleiðsla. Lögreglan leggur hald á umtalsvert minna magn af efninu síðustu ár en neyslan er hin sama. Innlent 9. apríl 2015 07:30
Lagt hald á minna af hörðum fíkniefnum Lögreglan hefur lagt hald á lítið magn af hörðum fíkniefnum á við kókaín, metamfetamín og amfetamín síðustu ár. Nokkur ár eru síðan lögreglan náði síðast umtalsverðu magni af þessum fíkniefnum. Innlent 8. apríl 2015 07:15
Tvöfalda þarf hótelrými á 7 árum Ef spár Landsbankans um komur ferðamanna ganga eftir þarf uppbygging hótela í Reykjavík á sjö árum að samsvara því sem hefur verið byggt frá upphafi. Fjárfestingin þessi sjö ár bankar í 80 milljarða króna, ef hún gengur eftir. Tvær milljónir ferðamanna árið 2021. Innlent 25. mars 2015 08:44
Úr neyð í Nígeríu til Norðurlanda Til Íslands leitar aukinn fjöldi mansalsfórnarlamba frá helstu upprunalöndum mansals í heimi. Eitt þeirra er Nígería. Innlent 11. mars 2015 08:00
Hvenær má taka mál úr nefnd? Þingmenn tókust á um það í vikunni hvernig rétt væri að standa að afgreiðslu mála úr nefnd. Tilefnið var afgreiðsla allsherjar- og menntamálanefndar á frumvarpi um áfengi í matvöruverslanir. Nefndin afgreiddi málið með varamönnum. Stór orð voru látin fall Innlent 5. mars 2015 09:15
Mál staflast upp á borði yfirvalda Mál á borði Samkeppniseftirlitsins er varða Íslandspóst eru um tíu talsins. Nú eru mál fyrirtækisins í sáttameðferð hjá samkeppnisyfirvöldum sem er langt komin. Ekkert dregur þó úr áralangri gagnrýni á rekstur fyrirtækisins og fullyrt að sterk staða þess Innlent 2. mars 2015 09:00
Óttinn nagar á Vesturlöndum Danskir ráðamenn andæfa gegn fordómum í kjölfar skotárásanna í Kaupmannahöfn um síðustu helgi, rétt eins og franskir ráðamenn gerðu eftir árásirnar í París. Bandaríkjaforseti talar á sömu nótum, en um leið er verið að grafa skotgrafir. Erlent 21. febrúar 2015 13:00
Vonarglætan í Úkraínu Pútín Rússlandsforseti virðist hafa náð fram flestum helstu kröfum sínum varðandi Úkraínu. Austurhéruðin fá aukna sjálfstjórn og ESB opnar á viðræður um helstu áhyggjuefni Pútíns. Í kvöld á að hefjast vopnahlé, sem gæti reynst brothætt. Erlent 14. febrúar 2015 15:00
Ríkislögreglustjóri stóð í veginum Jóhann R. Benediktsson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, hætti störfum með látum árið 2008 eftir ágreining við þáverandi dómsmálaráðherra, Björn Bjarnason. Innlent 13. febrúar 2015 09:45
Mansal í vændi á Íslandi er algengt Mikil tengsl eru á milli vændis og mansals hér á landi. Þetta er niðurstaða Heiðu Bjarkar Vignisdóttur sem rannsakaði tengsl vændis við skipulagða glæpastarfsemi. Innlent 12. febrúar 2015 08:00
Fréttaskýring: Brátt verður barist um Bessastaði Á Facebook hafa nú þegar verið myndaðir hópar þar sem lýst er yfir stuðningi við framboð einstaklinga til forseta Íslands. Og ekki. Innlent 5. febrúar 2015 09:30
Telur vanta úrræði fyrir karlmenn Karlar eru líka fórnarlömb mansals en engin úrræði eru í boði fyrir þá. Eygló Harðardóttir velferðarráðherra vill bæta stöðu þeirra. Fátt hefur komið til framkvæmda í aðgerðaáætlun gegn mansali. Innlent 3. febrúar 2015 09:15
Barnshafandi í mansalsmáli Allt að tíu mansalsmál koma til kasta lögreglunnar á Suðurnesjum á hverju ári. Hér á landi er stödd ung, barnshafandi kona sem er grunað mansalsfórnarlamb. Hún afþakkar aðstoð og hefur sótt um hæli. Innlent 2. febrúar 2015 07:00