Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Kristján skoraði fimm í sigri

Kristján Örn Kristjánsson skoraði fimm mörk fyrir lið Aix sem vann sigurorð af Cesson-Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Draumur að verða að veruleika

Nýjasti atvinnumaðurinn okkar í handbolta Þorgils Jón Svölu-Baldursson segist vera spenntur fyrir því að taka slaginn í Svíþjóð með liðinu Karlskrona.

Handbolti
Fréttamynd

Allan Norðberg á leið í Val

Færeyski landsliðsmaðurinn Allan Norðberg er að öllum líkindum á leið til deildarmeistara Vals frá KA fyrir næsta tímabil í Olís-deild karla í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Steinunn á von á öðru barni

Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði fráfarandi Íslandsmeistara Fram í handbolta, á von á sínu öðru barni en hún tilkynnti um þetta á Instagram í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Hegðun áhorfanda á borði HSÍ

Stuðningsmaður Hauka sem fór yfir strikið á leiknum við Aftureldingu í Mosfellsbæ síðastliðið fimmtudagskvöld gæti átt yfir höfði sér refsingu. Liðin mætast á sama stað í oddaleik í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Skamma Olís vegna HM-af­láttar sem gilti bara á sumum ÓB-stöðvum

Neytendastofa hefur slegið á fingur Olís vegna auglýsinga um afslátt á eldsneyti á völdum sjálfsafgreiðslustöðvum ÓB. Félagið auglýsti þar afslátt af eldsneyti, sem tengdist úrslitum íslenska landsliðsins í handbolta á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Svíþjóð í janúar síðastliðinn, án þess að tekið var fram að afslátturinn gilti ekki á öllum sjálfsafgreiðslustöðvum ÓB. Hefur félaginu verið bannað að viðhafa slíka viðskiptahætti.

Neytendur