Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Hið skipulagða líf

Líður þér stundum eins og þú náir aldrei að klára nokkuð skapaðan hlut? Leggstu í rúmið á kvöldin með hausinn fullan af hugmyndum sem á eftir að koma í verk?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hreyfing eftir barnsburð

Það borgar sig að fara varlega af stað í líkamsrækt eftir barnsburð og nauðsynlegt að vita hvað ber að varast þegar byrjað er á ný? Margir brenna sig á því að fara of snemma af stað og af of mikilli ákefð.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Helltu kókinu í klósettið

Kók er óhollur gosdrykkur sem getur farið illa í líkamann en gagnast frábærlega við heimilisþrifin svo helltu frekar ofan í salernisskálina en upp í munninn

Heilsuvísir
Fréttamynd

Erótísk hótel

Í mörgum stórborgum er hægt að heimsækja svokölluð ástarhótel þar sem innréttingarnar eiga að kitla ímyndunaraflið og kynlöngunina

Heilsuvísir
Fréttamynd

Ummerki fatanna

Fatnaður sem er hannaður til að líta vel út og láta þann sem klæðist flíkinni líta vel út tekur oft ekki til þæginda eins og þetta ljósmyndaverkefni sýnir

Heilsuvísir
Fréttamynd

Fjallaskíðin koma þér lengra og hærra

Fjöllin geta verið varhugaverð og að ýmsu að huga, til að mynda hvernig á að haga sér ef að þú lendir í snjóflóði, hvaða búnað þarftu að hafa með þér til þess að tryggja öryggið þitt og hvernig lestu í umhverfið þitt.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hrist fram úr erminni

Væri ekki dásamlegt að vakna í rólegheitum, byrja á því að fá sér ljúfan kaffibolla og skella svo í einn hristing án vandkvæða? Þetta er kjörinn morgumverður til að taka með sér út í daginn.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hugurinn heftir þig

Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir er formaður Félags lýðheilsufræðinga og skrifar hér um mikilvægi hreyfingar

Heilsuvísir
Fréttamynd

Spotify vikunnar

Hér eru tíu lög sem Eva Laufey Kjaran matgæðingur og fjölmiðlakona hlustar á þegar hún kemur sér í stuð.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Rétt mataræði hefur jákvæð áhrif

Talið er að um 2000 konur á Íslandi þjáist af Endometriosu eða Legslímuflakki eins og það kallast á íslensku og er krónískur móðurlífssjúkdómur. Rétt mataræði og næringarefni geta haft jákvæð áhrif á sjúkdóminn.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Tré eftir dauðann

Hringrás lífsins er að all sem fær líf mun á endanum deyja, hversu falleg tilhugsun er það að lokinni jarðlegri tilvisti breytist líkaminn í tré?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Svona verðurðu morgunhani

Morgunstund gefur gull í mund er málsháttur sem svo sannarlega hittir naglann á höfuðið. Þeir sem að vakna snemma á morgnana koma meiru í verk og eru víst almennt glaðari en þeir sem að snúsa fram á síðustu mínútu. Hljómar vel, ekki satt? En hvað getur þú gert til þess að vakna fyrr á morgnana?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Umhverfisvænt kynlíf

Kynlífstæki erum mörg úr óumhverfisvænum efnum auk þess að mögulega skaðleg rotvarnarefni eru í mörgum sleipiefnum, hér eru nokkrar leiðir til að gera kynlífið betra fyrir þig og umhverfið.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Svona velurðu þér skíði

Þó svo að skíðavertíðinni sé við það að ljúka þá er páskahátíðin eftir og ekki úr vegi fyrir þá sem að eiga ekki skíði að verða sér úti um ein slík. Nú fara líka útsölur í íþróttaverslunum að byrja og sniðugt að fá sér skíði fyrir næsta vetur.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sóðaleg sítróna

Sítrónur geta bragðbætt drykki og eru gjarnan settar frekar hugsunarlaust útí hina og þessa drykki en hefur þú einhver tíma velt því fyrir þér hvort sítrónan sé hrein?

Heilsuvísir