Misjafnt eftir félögum hvort bæði karlar og konur megi æfa vegna nýju reglnanna Breytingar á sóttvarnareglum leggjast misvel í íþróttahreyfinguna. Hjá sumum félögum má meistaraflokkur karla æfa en ekki meistaraflokkur kvenna, og öfugt. Sport 8. desember 2020 15:35
Æfingabanni aflétt í efstu deildum Íþróttafólk í efstu deildum fékk góðar fréttir eftir ríkisstjórnarfund í dag. Sport 8. desember 2020 11:56
Niðurstaða í málum KR og Fram liggur fyrir á morgun eða hinn Niðurstaða áfrýjunardómstóls KSÍ í málum KR og Fram ætti að liggja fyrir á morgun eða hinn. Íslenski boltinn 8. desember 2020 11:48
Jón Þór bíður eftir fundi með KSÍ og stelpunum Framtíð Jóns Þórs Haukssonar sem þjálfara A-landsliðs kvenna er talin hanga á bláþræði í kjölfar framkomu þjálfarans gagnvart leikmönnum eftir frækinn sigur á Ungverjalandi í vikunni. Með sigrinum tryggði landsliðið sér sæti á Evrópumótinu 2022. Íslenski boltinn 5. desember 2020 23:21
Arnar um að Kári verði áfram: Jákvætt fyrir mig, klúbbinn og hann sjálfan Miðvörðurinn Kári Árnason skrifaði undir nýjan samning við Víking í dag. Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Kára sem og Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Víkinga. Íslenski boltinn 4. desember 2020 22:16
Hefði verið skelfilegt og skilið eftir óbragð í munninum að enda þetta svona Kári Árnason skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum við Víking. Varnarjaxl íslenska landsliðsins og Víkings gat ekki látið þetta vonbrigða ár verið sitt síðasta á ferlinum. Fótbolti 4. desember 2020 19:45
Örvar í Kórinn Örvar Eggertsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við HK. Hann kemur til liðsins frá Fjölni sem hann lék með í sumar. Íslenski boltinn 4. desember 2020 14:11
Kári Árnason búinn að skrifa undir nýjan samning við Víkinga Kári Árnason og Þórður Ingason skrifuðu í dag undir eins árs samning við Víking og verða því með Fossvogsliðinu í Pepsi Max deild karla sumarið 2021. Íslenski boltinn 4. desember 2020 12:01
Rakel hefur leikið sinn síðasta landsleik Síðasti landsleikur Rakelar Hönnudóttur var leikurinn sem tryggði Íslandi sæti á EM 2022. Fótbolti 4. desember 2020 11:44
Varnarmaður KR eftirsóttur af liðum í Svíþjóð Finnur Tómas Pálmason, miðvörður KR, er á óskalista tveggja liða í sænsku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 3. desember 2020 13:01
Viðræður við kandídata að hefjast Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mun í umboði stjórnar sambandsins hefja viðræður við þá sem til greina koma sem þjálfarar A-landsliðs karla í fótbolta. Íslenski boltinn 30. nóvember 2020 14:31
Íslandsbikarinn hefði átt að fara á loft í kvöld Ef Íslandsmótið í knattspyrnu hefði klárast þá hefði lokaumferð Pepsi Max deildar karla átt að fara fram mánudaginn 30. nóvember. Íslenski boltinn 30. nóvember 2020 11:31
Axel Freyr til liðs við Víkinga Knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur hefur samið við Axel Frey Harðarson um að leika með liðinu næstu tvö árin, en hann kemur til félagsins frá Gróttu. Íslenski boltinn 28. nóvember 2020 12:23
Torfi flytur sig yfir í Árbæinn Fylkismenn hafa fengið liðsstyrk úr Grafarvoginum því Torfi Tímoteus Gunnarsson er mættur í Árbæinn frá Fjölni. Íslenski boltinn 26. nóvember 2020 17:01
KR og Fram ætla að áfrýja „Við teljum að við ættum að geta snúið þessu við fyrir æðri dómstól,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, eftir að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafnaði kröfum KR og Fram. Íslenski boltinn 26. nóvember 2020 11:45
Frá Íslandsmeistaraliði 2015 í frelsissviptingu í Amsterdam 2020 Fótboltamaðurinn Sigurður Gísli Snorrason segist hafa verið neyddur til að ræna apótek í Amsterdam fyrr á þessu ári. Íslenski boltinn 26. nóvember 2020 11:05
Valur vill breytingar á Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu Knattspyrnufélagið Valur hefur gefið út tilkynningu þess efnis að lið þeirra stefni ekki á að taka þátt í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu nema breytingar eigi sér stað á mótshaldi. Íslenski boltinn 25. nóvember 2020 18:46
Smitaður með samviskubit og greiðir allan aukakostnað Knattspyrnumaðurinn Gary Martin reyndist vera með Covid-19 og er nú fastur á Tenerife. Lífið 25. nóvember 2020 13:30
Nefndin hafnaði kröfum KR og Fram Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur nú tekið mál KR og Fram gegn stjórn KSÍ til efnislegrar meðferðar og hafnað kröfum félaganna. Þau hafa þrjá daga til að áfrýja til áfrýjunardómstóls KSÍ. Íslenski boltinn 25. nóvember 2020 12:54
Kristín Erna komin aftur heim Knattspyrnukonan Kristín Erna Sigurlásdóttir er komin aftur heim til ÍBV eftir eitt tímabil með KR-ingum. Íslenski boltinn 25. nóvember 2020 11:31
Ferð Gary Martin til Tene breyttist í martröð Gary Martin ætlaði að fara í afslöppunar og æfingaferð til Tenerife, en sú ferð átti heldur betur eftir að breytast í martröð. Fótbolti 24. nóvember 2020 21:42
Gunnar Einarsson ráðinn þjálfari Víkings Ólafsvíkur Gunnar Einarsson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings frá Ólafsvík í Lengjudeild karla. Hann tekur við liðinu af Guðjóni Þórðarsyni. Íslenski boltinn 24. nóvember 2020 18:27
Belgíski bakvörðurinn á leið til Akureyrar? Svo virðist sem hægri bakvörðurinn Jonathan Hendrickx sé við það að ganga til liðs við KA. Allavega ef eitthvað er að marka heimildir Gumma Ben. Íslenski boltinn 23. nóvember 2020 21:31
Segir að íþróttastarf hér á landi verði í skugga faraldursins fram eftir næsta ári Forstöðumaður lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu Landspítalans, sem COVID-göngudeildin er hluti af, telur að íþróttastarf hér á landi verði í skugga kórónufaraldursins fram eftir 2021. Sport 23. nóvember 2020 18:45
Missa þjálfara fyrir frumraunina í Pepsi Max deildinni Jón Stefán Jónsson hefur ákveðið að láta af störfum sem annar þjálfara kvennaliðs Tindastóls í fótbolta sem leika mun í efstu deild, Pepsi Max-deildinni, í fyrsta sinn á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 23. nóvember 2020 15:01
Orða landsliðskonurnar Dagnýju og Svövu við Val Dagný Brynjarsdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir gætu spilað báðar með Val í Pepsi Max deild kvenna sumarið 2021. Íslenski boltinn 23. nóvember 2020 13:50
Yfirmaður knattspyrnusviðs kemur ekki að ráðningu nýs landsliðsþjálfara Arnar Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnusviðs hjá KSÍ, segir að hann komi ekki að ráðningu nýs þjálfara A-landsliðs karla. Íslenski boltinn 23. nóvember 2020 12:30
KA-menn misstu heimsmetið sitt í gær KA á Akureyri á ekki lengur metið yfir norðlægustu meistara heims eftir að hafa átt það í meira en þrjá áratugi. Fótbolti 23. nóvember 2020 09:01
Arnar hefur áhuga á A-landsliðsstarfinu: „Ekki til stærra starf á Íslandi“ Arnar Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ og þjálfari U21-árs landsliðsins í fótbolta, hefur áhuga á því að verða næsti A-landsliðsþjálfari. Þetta staðfesti hann í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í dag. Fótbolti 21. nóvember 2020 16:51
Knatthús mun rísa í Vesturbænum Þriðja knatthúsið í Reykjavík mun rísa á félagssvæði KR. Íslenski boltinn 21. nóvember 2020 08:00