Fékk þau skilaboð að hann væri bara öryrki á einni löpp Þegar þú ert orðinn 35 ára þá segja tryggingarnar þér upp. Ég hafði verið tryggður allan minn feril, aldrei meiðst til að tala um. Aldrei skorinn upp. Svo, 36 ára gamall þá brotna ég í leik, segir Helgi Kolviðsson. Fótbolti 30. desember 2018 09:00
Óli Kristjáns: Það má alveg kalla þetta yfirlýsingu Ólafur Kristjánsson ætlar að berjast um titla með FH og að fá Björn Daníel heim er skref í áttina að því. Íslenski boltinn 28. desember 2018 14:00
Björn Daníel: Mikið talað um hvað ég fæ í laun en þetta er vinnan mín Björn Daníel Sverrisson fagnar því að vera kominn heim í FH. Íslenski boltinn 28. desember 2018 13:14
Björn Daníel kominn heim í FH FH-ingar fengu síðbúna jólagjöf í dag þegar að besti leikmaður Pepsi-deildarinnar 2013 sneri aftur heim. Íslenski boltinn 28. desember 2018 12:30
Magnús Óli framlengir við Val Miðjumaðurinn Magnús Óli Magnússon hefur framlengt samning sinn við Val. Íslenski boltinn 27. desember 2018 19:02
Midtjylland fær ungan framherja frá Blikum Dönsku meistarrnir í FC Midtjylland tilkynntu í gær á heimasíðu sinni að þeir hefðu skrifað undir samning við hinn sautján ára gamla Nikola Djuric. Íslenski boltinn 26. desember 2018 11:00
Landsliðsmenn trúlofuðu sig yfir jólin Ragnar Sigurðsson og Arnór Ingvi Traustason tilkynntu báðir um trúlofanir í dag. Lífið 25. desember 2018 15:27
Næstum því helmingur heimsins horfði á fyrstu heimsmeistarakeppni Íslands Niðurstöður rannsóknar á vegum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sýna að næstum því helmingur alls fólks í heiminum horfði eitthvað á HM í fótbolta í Rússlandi síðasta sumar. Fótbolti 21. desember 2018 22:45
Kwame Quee genginn í raðir Breiðabliks Vængmaðurinn frá Sierra Leone spilar með Blikum í Pepsi-deildinni á næsta ári. Íslenski boltinn 21. desember 2018 16:11
Stelpurnar í öðrum styrkleikaflokki fyrir EM-dráttinn Íslenska kvennalandsliðið hefur vegferð sína að fjórða Evrópumótinu í röð í ágúst á næsta ári. Fótbolti 21. desember 2018 10:00
Strákarnir kveðja árið 2018 í 37. sæti heimslistans Íslenska landsliðið heldur 37. sæti á síðasta heimslista ársins. Fótbolti 20. desember 2018 09:30
Tileinkar Bjarka Má bókina Íslensk knattspyrna 2018 Víðir Sigurðsson kemur að venju með bókina Íslensk knattspyrna út fyrir jólin en þetta er 38. bókin í þessum bókarflokki. Bókin í ár er tileinkuð Bjarka Má Sigvaldasyni. Íslenski boltinn 19. desember 2018 16:30
Spezia ekki gert nýtt tilboð í Willum Þór Miðjumaðurinn ungi heldur inn í jólin sem leikmaður Breiðabliks. Íslenski boltinn 19. desember 2018 12:00
Fyrstu Íslandsmeistarar ársins 2019 unnu titilinn fimmtán dögum fyrir áramót Selfoss er Íslandsmeistari kvenna í innanhússfótbolta eftir stórsigur í úrslitaleiknum um helgina. Íslenski boltinn 18. desember 2018 15:15
Sara og Gylfi knattspyrnufólk ársins Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af KSÍ. Fótbolti 14. desember 2018 13:58
Anna Rakel til Linköping Miðjumaður Þórs/KA fer í atvinnumennskuna til Svíþjóðar. Íslenski boltinn 14. desember 2018 09:33
ÍBV fær miðjumann sem var á mála hjá Lokeren Virðist vera öflug viðbót. Íslenski boltinn 14. desember 2018 06:00
Patrick Pedersen til Moldóvu Markahæsti leikmaður Pepsi deildar karla, Patrick Pedersen, hefur gengið til liðs við moldóvska liðið Sheriff Tiraspol. Íslenski boltinn 12. desember 2018 13:12
Ísland mætir Svíum og Kúveit í Katar Karlalandsliðið fer til Katar í janúar og spilar tvo vináttulandsleiki. Fótbolti 12. desember 2018 11:04
Gamlir liðsfélagar Tómasar Inga í AGF söfnuðu einni milljón króna Fyrrverandi samherjar Tómasar Inga og fleiri í kringum Árósafélagið vildu styðja við bakið á sínum manni. Fótbolti 12. desember 2018 10:59
Ársmiðarnir á heimaleiki karlalandsliðsins á árinu 2019 eru uppseldir Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar alla fimm heimaleiki sína í undankeppni EM 2020 á næsta ári og Knattspyrnusamband Íslands fór nú þá leið að bjóða upp á ársmiðasölu. Salan sló heldur betur í gegn því miðarnir voru fljótir að fara. Íslenski boltinn 11. desember 2018 14:45
Eiður Smári fór illa með Hjörvar í Tommaleiknum Í gær fór fram góðgerðaleikur milli landsliðs Eyjólfs Sverrissonar og pressuliðs Rúnars Kristinssonar en liðin mættust í Egilshöllinni. Fótbolti 10. desember 2018 23:15
Endaði sem landsliðsmaður þvert á það sem allir bjuggust við Helgi Kolviðsson minnir meira á slökkviliðsmann eða eldri útgáfu af Heiðari Loga snjóbrettakappa en fyrrverandi atvinnumann í knattspyrnu. Fótbolti 10. desember 2018 09:00
Tómas Ingi: Var við dauðans dyr Guðjón Guðmundsson hitti Tómas Inga Tómasson í dag og ræddi við hann um Tommadaginn á sunnudaginn kemur og hrikalegt erfið fjögur ár sem hafa verið einstaklega erfið líkamlega og andlega fyrir hann og fjölskyldu hans. Fótbolti 7. desember 2018 19:15
ÍA selur tvo stráka til Norrköping Tveir ungir Skagamenn eru komnir úr í atvinnumennsku eftir að sænska liðið Norrköping keypti þá af ÍA. Skagamenn segja frá þessu á heimasíðu sinni. Íslenski boltinn 7. desember 2018 16:47
AGF með söfnun fyrir Tómas Inga í Danmörku Styrktarleikur fyrir Tómas Inga Tómasson og fjölskyldu hans, fer fram á sunnudaginn í Egilshöllinni en þar ætla vinir hans og félagar úr fótboltanum að safna fyrir Tómas Inga. Tómas Ingi á einnig góða að í Danmörku. Fótbolti 7. desember 2018 14:00
Stelpurnar standa í stað á síðasta heimslista ársins Íslenska kvennalandsliðið heldur 22. sætinu á nýjum FIFA-lista. Fótbolti 7. desember 2018 10:45
Mætti alltaf á meðan sumir völdu sér leiki en var svo sparkað úr landsliðinu Atli Eðvaldsson hefur aldrei fengið útskýrinar á því hvers vegna landsliðsferill hans endaði snögglega árið 1991. Fótbolti 7. desember 2018 10:00
Orri vill komast burt og lokar alls ekki á Val Orri Sigurður Ómarsson hefur lítið fengið að spila með Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 7. desember 2018 08:00
Stefni enn þá á að vera komin út í atvinnumennsku á nýju ári Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir stefnir enn út í atvinnumennsku eftir áramót og er umboðsmaður hennar í viðræðum við lið erlendis. Fótbolti 6. desember 2018 16:00