Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Brasílískur jólasveinn í kúlnahríð

Bófaflokkur í fátækrahverfi í Ríó de Janeiró í Brasílíu hóf í gær skothríð úr vélbyssum á þyrlu sem sveimaði yfir hverfinu þar sem þeir ráða lögum og lofum. Þetta þykir varla fréttnæmt í borginni en það sem ribbaldarnir vissu ekki var að um borð í þyrlunni var sjálfur jólasveinninn sem var á leið með pakka til fátækra barna í öðru fátæktarhverfi.

Erlent
Fréttamynd

Sveinki hafnar bumbunni

Heilsuverndarsinnaður jólasveinn neitar að vera með púða á maganum þar sem hann telur að það ýti undir offitu barna. Bill Winton segir að börn líti á jólasveininn sem feitan og alist upp við að það sé í lagi að vera of þungur. Hinn áttræði Winton er Skoti segist hafa tekið ákvörðun þegar hann fór að taka eftir að börn sem settust á læri hans þyngdust ár frá ári.

Erlent
Fréttamynd

Pósturinn kominn í jólastuð

Bréfberar og aðrir starfsmenn Póstsins segja mjög mikið farið að bera á jólaösinni nú þegar einungis vika er til jóla. „Nei, ég myndi nú ekki segja að bréfberarnir okkar væru að kikna undan álagi.

Innlent
Fréttamynd

María og Jósef fá fría gistingu yfir jólin

Hótelkeðjan Travelodge í Bretlandi hefur ákveðið að bjóða öllum pörum sem bera skírnarnöfnin María og Jósef fría gistingu yfir jólin. Um 30 Maríur og Jósefar hafa þegar skráð sig til leiks en Hótelkeðjan segist með þessu vera að bera í bætifláka fyrir hóteliðnaðinn sem stóð sig ekki í stykkinu fyrir 2007 árum þegar María og Jósef komu alls staðar að lokuðum dyrum í Betlehem.

Erlent
Fréttamynd

Kveikjum einu kerti á

Ekki er ýkja langt síðan Íslendingar fóru að búa til aðventukransa á jólaföstunni.

Jól
Fréttamynd

Kúkur í jólapakka umhverfiverndarsinnans

Á tímum raðgreiðsla og fjöldaframleidds skrans getur verið erfitt að finna jólagjafir. Fólk á orðið allt, og vanti það eitthvað er minnsta mál að kaupa það með dyggri aðstoð krítarkortafyrirtækjanna.

Lífið
Fréttamynd

Sveinki rekinn fyrir að segja „hó hó hó!"

Jólasveinn í ástralskri verslunarmiðstöð var rekinn á dögunum fyrir að segja „hó hó hó" og syngja jólalög fyrir börnin í búðinni. Jólasveinninn var í vinnu hjá jólasveinaþjónustu í borginni Canberra og yfirmenn þar á bæ höfðu tilkynnt jólasveinunum sínum að eftirleiðis ættu þeir að segja „ha ha ha" í stað „hó hó hó".

Erlent
Fréttamynd

Brenndar möndlur

Ristaðar möndlur, eða "brenndar möndlur" eins og þær kallast iðulega á Norðurlandamálunum, eru ómissandi hluti af jólamörkuðum víðs vegar um heim.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Nótur fyrir píanó: Bráðum koma blessuð jólin

Jónína H. Gísladóttir tónlistarkennari gaf út bókina Bráðum koma blessuð jólin árið 1977. Þar er að finna nótur að íslenskum jólalögum fyrir píanó. Bókin hefur notið mikilla vinsælda allar götur síðan og er meðal annars fáanleg í Tónastöðinni í Skipholti í Reykjavík.

Jól
Fréttamynd

Laufabrauð

Að skera út laufabrauð er einn af hápunktum aðventunnar hjá mörgum fjölskyldum. Hægt er að kaupa deigið tilbúið, en vilji menn búa til það sjálfir er þessi uppskrift góð.

Jól
Fréttamynd

Jólin í fyrri daga

Nokkru fyrir jólin lét móðir mín steypa mikið af kertum. Þann dag fór hún snemma á fætur til þess að tvinna rökin. Þau voru úr ljósagarni.

Jól
Fréttamynd

Auðvelt að fá jólasveina en vantar Grýlu

Jólasveinaþjónustur eru nú að fara í fullan gang fyrir jólavertíðina. Yfirjólasveinninn Sæmundur Magnússon hjá jólasveinaþjónustunni Jólasveinarnir segir að ekkert þýði að auglýsa eftir fólki til að leika jólasveina, fólk leiti til hans af afspurn ef það hafi áhuga á að leika jólasvein; „Annað hvort hefurðu þetta í þér eða ekki. Nú sárvantar hins vegar Grýlu.“

Innlent
Fréttamynd

Skreyta garða fyrir 400 þúsund

Einkaaðilar greiða allt að 400 þúsund krónur fyrir að fá jólaskreytingar settar upp í görðum sínum. Viðhorf Íslendinga til jólaskreytinga eru að breytast. Áður lifðu þær einungis í 2-3 vikur yfir jólahátíðina en nú eru þær að breytast yfir í vetrarskreytingar sem lifa jafnvel nokkra mánuði. Þetta segir Brynjar Kjærnested framkvæmdastjóri Garðlistar sem sér um að skreyta garða fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Innlent
Fréttamynd

Jólabrandarar

Viltu slá í gegn í jólaboðinu? Hér eru nokkrir laufléttir brandarar sem koma flestum í jólagírinn.

Jól
Fréttamynd

Jólapappír endurnýttur

Það er gamlársdagur. Þú staulast fram úr rúminu í nýju náttfötunum með svefnfar eftir bókina sem þú fékkst í jólagjöf. Þú kemur inn í stofu og: ó nei! Jólapappír út um allt síðan á aðfangadag! En ekki örvænta. Það er nóg hægt að gera með gamlan jólapappír þó hann sé rifinn og tættur eftir þá yngstu, og stundum elstu, á heimilinu 

Jólin
Fréttamynd

Ferðamenn vilja sjá flugelda

Æ fleiri erlendir ferðamenn sækja í flugeldasýningar, skemmtanir og veisluhöld um áramót á Íslandi, að sögn Ernu Hauksdóttur framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar.

Jólin
Fréttamynd

Heimsins stærsti póstkassi er í Færeyjum

Færeysku jólasveinarnir sem heimsóttu íslensku jólasveinana fyrir nokkrum árum, fengu á þorláksmessu eigin póstkassa. Póstkassin er að sögn sá stærsti í heiminum, 7,42 metra hár og  rúmlega 4 metrar á breidd.

Jól
Fréttamynd

Ein heima á gamlárskvöld

"Það er nú svo sem ekkert sniðugt sem stendur upp úr hjá mér um áramót. Enginn stór eldsvoði, prakkarastrik eða neitt því um líkt. Við fjölskyldan hittumst alltaf á gamlárskvöld hjá stóru systur minni sem eldar kalkún með miklum myndarbrag. Það er afskaplega huggulegt," segir Jarþrúður.

Jól
Fréttamynd

Kassakvittun tryggir fullt verð

Viðbúið er að margir leggi leið sína í verslanir nú eftir jólin til að skila eða skipta illa heppnuðum jólagjöfum. Bregður þá sumum í brún að finna vörurnar sem keyptar voru á fullu verði fyrir jól, nú á útsöluprís.

Neytendur
Fréttamynd

Hefðin er engin hefð

"Við förum stundum út á land til tengdafjölskyldunnar þar sem eru engir flugeldar því það myndi hræða hrossin," segir Dofri Hermannsson leikari og nemi. "Annars erum við svona til skiptis hérna í bænum og má í raun segja að hefðin sé að það er engin hefð á áramótunum hjá okkur," segir Dorfi,

Jól
Fréttamynd

Hljómsveitin gafst upp

 "Þeir sem eru fastagestir hjá okkur ganga fyrir en þegar þeir eru búnir að taka sín sæti komast aðrir að," segir Stefán Sigurðsson, framkvæmdastjóri Perlunnar, um nýársfagnaðinn í ár. "Við gerum ráð fyrir um það bil 270 manns, en gestum verður boðið upp á sjö rétta máltíð og frábæra skemmtun." 

Jólin