Matur

Matur

Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

Fréttamynd

Ef þú ert svangur... en samt ekki

Á nýopnuðum veitingastað, B5 í Bankastræti, er einfaldleikinn í fyrirrúmi bæði hvað varðar innréttingar og spennandi rétti á matseðli.

Matur
Fréttamynd

Smábrauð: Bara vakna og byrja að baka

Þjóðin þekkir matgerðarmeistarann Sigga Hall. Hitt vita færri að frúin hans hún Svala Ólafsdóttir er líka snillingur í eldhúsinu og hristir fram úr erminni ýmiss konar góðmeti.

Matur
Fréttamynd

Grillmeistarar í hverjum garði

Þröstur Björgvinsson, mjólkurfræðingur, hefur gaman af að spreyta sig í eldhúsinu, en langbestur er hann við grillið eins go svo margir kynbræður hans. Það sem af er sumri hefur hann grillað tvisvar til þrisvar í viku en reiknar með að úr þessu flytjist matseldin alfarið út í garð.

Matur
Fréttamynd

Óæt humarsúpa í öll mál

Þórður Helgi Þórðarson, dagskrárgerðarmaður og hljóðvinnslumaður á Kiss FM 89,5 er ekki jafn mikill kokkur og hann er matmaður. </font /></b />

Matur
Fréttamynd

Sushi - því oftar því betra

Gunnhildur Helga Ólafsdóttir elskar engan mat eins og sushi. Súrt slátur er hins vegar algjörlega út úr myndinni. </font /></b />

Matur
Fréttamynd

Salatið bjargar mannorðinu

"Ég er mjög meðvitaður en ekki alveg nógu duglegur að borða hollt." segir Gunnar. "Ég er heldur ekki nógu duglegur að elda þó mér finnst það mjög gaman þegar ég byrja á annað borð. Ef ég hins vegar er illa svangur er fyrsta hugsunin ruslfæði og þá þarf ég að beita mig hörðu til að beina huganum á aðrar slóðir.

Matur
Fréttamynd

Gúrkur á marga vegu: Gúrkusalat með fetaosti og rúsínum

Gúrkur hafa verið ræktaðar til matar um þúsundir ára og hér á Íslandi hófst ræktun þeirra snemma á síðustu öld. Þrátt fyrir það hefur ekki ríkt mikil fjölbreytni í matreiðslu á gúrkum. Þær hafa aðallega verið notaðar á brauð eða með mat, í hefðbundin salöt og svo súrsaðar.

Matur
Fréttamynd

Nostrar við matargerðina

Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður var settur út af sakramentinu eftir að hann eldaði fyrstu máltíðina handa konunni sinni. Hann fékk ekki að koma nálægt matseld í mörg ár á eftir, en nú er hann tekinn til við eldamennskuna á ný.

Matur
Fréttamynd

Kíkt í pottana hjá Dóra

Þeir sem versla í Nettó í Mjódd um hádegisbil eða kvöldverðarleytið veita athygli öllum þeim fjölda sem raðar sér upp í horninu Hjá Dóra. Þar er seldur heitur matur og hann bókstaflega rýkur út. Hvað skyldi vera í pottunum?

Matur
Fréttamynd

Stórverslun en líka hverfisbúð

Um miðjan desember varð verslunin Nóatún við Hringbraut 121 eldi að bráð. Mikið tjón varð af völdum eldsins og innanstokksmunir brunnu til kaldra kola. Í vikunni fyrir páska opnaði nýtt og betra Nóatún eftir endurbætur sem stóðu mánuðum saman.

Matur
Fréttamynd

Stórverslun en líka hverfisbúð

Um miðjan desember varð verslunin Nóatún við Hringbraut 121 eldi að bráð. Mikið tjón varð af völdum eldsins og innanstokksmunir brunnu til kaldra kola. Í vikunni fyrir páska opnaði nýtt og betra Nóatún eftir endurbætur sem stóðu mánuðum saman.

Matur
Fréttamynd

Kastró og trygglynda konan

Jónína Tryggvadóttir er Kaffibarþjónn Íslands 2005 og á leiðinni til Seattle í Bandaríkjunum að keppa fyrir Íslands hönd í kaffigerð.

Matur
Fréttamynd

Fagnaðarveisla eftir messu: Dásamlegur páskabröns

Kristín Jónsdóttir og Valdimar Örnólfsson voru í eina tíð oftast á skíðum um páska, en nú eru þau heima og hafa það huggulegt. Kristínu finnst gaman að bjóða fólki heim og ekki síst í "brunch" á páskum.

Matur
Fréttamynd

Ertu með í mjólkurferð?

Kátt er nú hjá öllum mjólkursvelgjum enda mjólkin víða seld á spottprís. Sumir gætu farið að dæmi Kleópötru og baðað sig upp úr mjólkinni en aðrir kjósa hana frekar innvortis. Mjólk má drekka á ýmsan hátt og hér eru nokkur tilbrigði.

Matur
Fréttamynd

Fjölskyldan hittist yfir grautnum

Sigríður Helgadóttir hefur boðið fjölskyldunni í grjónagraut og meðlæti í hádeginu á miðvikudögum í mörg ár og tók við þeim sið af móður sinni. Í þessari viku féll reyndar samkvæmið niður vegna anna Sigríðar í leiklistinni en hún tekur þátt í tveimur sýningum Snúðs og Snældu þessa dagana, þar af annarri á miðvikudögum í Hveragerði.

Matur