MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Hungruð að komast inn í búrið

Sunna Rannveig Davíðsdóttir mun brjóta blað í sögunni í nótt er hún berst í Kansas City. Hún verður þá fyrsta íslenska atvinnubardagakonan í MMA. Hún getur ekki beðið eftir bardaganum.

Sport
Fréttamynd

CM Punk er enginn aumingi

Conor McGregor hefur ekki talað fallega um bandaríska fjölbragðaglímumenn en hann segist bera virðingu fyrir CM Punk.

Sport
Fréttamynd

Seldist upp á UFC 204-bardagakvöldið á sex mínútum

Breskir UFC-aðdáendur gátu ekki leyft sér að sofa á verðinum fyrir UFC 204-viðburðinn sem fer fram í Manchester í næsta mánuði en miðasalan stóð aðeins yfir í sex mínútur áður en það varð uppselt á bardagakvöldið.

Sport
Fréttamynd

Alvarez myndi ganga frá Conor

Breski millivigtarmeistarinn í UFC, Michael Bisping, er mikill aðdáandi Conor McGregor en myndi ekki hafa neina trú á honum í bardaga gegn léttvigtarmeistaranum, Eddie Alvarez.

Sport
Fréttamynd

Fleiri farnir að sitja með Kaepernick

Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers, neitaði enn í nótt að standa þegar bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn. Fleiri leikmenn eru farnir að gera slíkt hið sama.

Sport