Sunna og Greenway mættust á vigtuninni Það var flott stemning á vigtuninni fyrir Invicta FC 19 í Kansas City í nótt. Sport 23. september 2016 09:45
Hungruð að komast inn í búrið Sunna Rannveig Davíðsdóttir mun brjóta blað í sögunni í nótt er hún berst í Kansas City. Hún verður þá fyrsta íslenska atvinnubardagakonan í MMA. Hún getur ekki beðið eftir bardaganum. Sport 23. september 2016 06:00
Sunna náði vigt og segist vera tilbúin "Mér líður vel og er tilbúin,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sem keppir sinn fyrsta atvinnumannabardaga á morgun. Sport 22. september 2016 17:45
Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld. Sport 22. september 2016 10:30
Miðasala hafin á bardaga Gunna og Dong Gunnar Nelson var í Belfast í dag að auglýsa sinn næsta bardaga gegn Dong Hyun Kim. Sport 21. september 2016 22:30
Mayweather gefst upp á Conor McGregor Svo virðist sem öll von sé úti um bardaga á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Sport 20. september 2016 22:15
Þarf að missa ellefu kíló á fjórum dögum: „UFC verður að stöðva þetta áður en einhver deyr“ Haraldur Dean Nelson er kominn með nóg af þessum stórhættulegu niðurskurðum bardagakappanna. Sport 20. september 2016 15:00
Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Sjáðu leiðina að búrinu hjá Evrópumeistaranum Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem þreytir fraumraun sína í Invicta á föstudagskvöldið. Sport 19. september 2016 16:00
CM Punk er enginn aumingi Conor McGregor hefur ekki talað fallega um bandaríska fjölbragðaglímumenn en hann segist bera virðingu fyrir CM Punk. Sport 13. september 2016 22:45
Fékk 57 milljónir fyrir 134 sekúndna bardaga Fjölbragðaglímukappinn CM Punk fór í búrið hjá UFC um síðustu helgi og var niðurlægður. Hann hló þó alla leið í bankann. Sport 13. september 2016 11:30
Seldist upp á UFC 204-bardagakvöldið á sex mínútum Breskir UFC-aðdáendur gátu ekki leyft sér að sofa á verðinum fyrir UFC 204-viðburðinn sem fer fram í Manchester í næsta mánuði en miðasalan stóð aðeins yfir í sex mínútur áður en það varð uppselt á bardagakvöldið. Sport 11. september 2016 23:30
Stipe Miocic stóðst prófið á heimavelli Stipe Miocic tókst að verja þungvigtartitil sinn í nótt á UFC 203. Miocic tókst að klára Alistair Overeem í 1. lotu í frábærum bardaga. Sport 11. september 2016 11:45
Tekst Alistair Overeem að bæta stærsta titlinum í safnið? UFC 203 fer fram í nótt og er þungavigtartitillinn í húfi. Bardagakvöldið fer fram í Cleveland og þar verður þungavigtarmeistarinn Stipe Miocic á heimavelli gegn Alistair Overeem. Sport 10. september 2016 21:15
Var í vandræðum með að selja miða á kvöld með Conor og Gunnari Það hefur mikið breyst hjá þjálfaranum John Kavanagh og lærisveinum hans, Conor McGregor og Gunnari Nelson, á fáum árum. Sport 9. september 2016 14:00
Vinsælasta bardagakvöld í sögu UFC UFC 202 með Conor McGregor og Nate Diaz í aðalhlutverki sló metið yfir flestar seldar áskriftir, Pay Per View, hjá UFC. Sport 8. september 2016 22:30
Bar handleggsbrotna stúlku niður af fjalli Miesha Tate, fyrrum heimsmeistari hjá UFC, er engri lík og hún sannaði það um nýliðna helgi. Sport 6. september 2016 12:00
Alvarez myndi ganga frá Conor Breski millivigtarmeistarinn í UFC, Michael Bisping, er mikill aðdáandi Conor McGregor en myndi ekki hafa neina trú á honum í bardaga gegn léttvigtarmeistaranum, Eddie Alvarez. Sport 5. september 2016 21:30
Skáluðu eftir blóðugt stríð UFC-bardagi Alexander Gustafsson og Jan Blachowicz í Hamburg um síðustu helgi var mikið stríð í þrjár lotur. Sport 5. september 2016 16:30
MMA er ábyrgasta útgáfan af ofbeldi UFC-stjarnan Ronda Rousey tjáir sig um fordómana gegn blönduðum bardagalistum, MMA, í nýrri heimildarmynd sem kemur út í lok mánaðarins. Sport 2. september 2016 15:15
Verður fyrir miklu kynþáttaníði á netinu Það er um mánuður síðan Tyron Woodley varð heimsmeistari í veltivigt UFC, þyngdarflokki Gunnars Nelson, og mánuðurinn hefur ekki verið eins og hann bjóst við. Sport 2. september 2016 13:30
Fleiri farnir að sitja með Kaepernick Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers, neitaði enn í nótt að standa þegar bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn. Fleiri leikmenn eru farnir að gera slíkt hið sama. Sport 2. september 2016 11:30
Mér finnst ólíklegt að hann vilji fara í gólfið með mér Það er nú orðið ljóst að Gunnar Nelson stígur næst inn í búrið þann 19. nóvember næstkomandi. Bardagi hans og Kóreubúans Dong Hyun Kim verður þá aðalbardagi kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Belfast. Sport 2. september 2016 06:00
Gunnar: Kim er öflugur og verðugur andstæðingur Verðugt verkefni bíður Gunnars Nelson í nóvember er hann berst við Kóreubúann öfluga, Dong Hyun Kim. Sport 1. september 2016 17:41
Bardagi Gunnars verður aðalbardaginn í Belfast Vísir getur staðfest að Gunnar Nelson mun mæta Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim í aðalbardaga kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Belfast. Sport 1. september 2016 17:30
Þjálfari Alvarez skýtur fast á þjálfara Conor Teymið í kringum léttvigtarmeistarann Eddie Alvarez vill mikið sjá bardaga hjá þeirra manni gegn Conor McGregor og beitir öllum aðferðum til að ná athygli Írans og þjálfara hans, John Kavanagh. Sport 31. ágúst 2016 17:30
Maia grét eftir að hafa leikið sér að Condit Brasilíska kyrkislangan Demian Maia, sem fór illa með Gunnar Nelson í desember, vann enn einn risasigurinn í búrinu í nótt. Sport 28. ágúst 2016 15:30
Fyrsti atvinnumannabardagi Sunnu í næsta mánuði: „Ég er himinlifandi“ Sunna Davíðsdóttir, bardagakona úr Mjölni, tekur þátt í sínum fyrsta atvinnumannabardaga í Kansas City þann 23. september á bardagakvöldinu INVICTA 19. Sport 27. ágúst 2016 12:30
Svona var UFC 202 hjá Conor McGregor Einstakar myndir af Conor McGregor á bak við tjöldin á bardagakvöldinu um síðustu helgi. Sport 26. ágúst 2016 22:00
Gunnar mætir Suður-Kóreumanni í Belfast Óstaðfestar fregnir herma að næsti andstæðingur Gunnars Nelson verði Dong Hyun Kim og að það verði aðalbardaginn á UFC-kvöldi í Belfast. Sport 25. ágúst 2016 09:03
Gunnar kominn inn á topp tíu listann hjá UFC Gunnar Nelson er í fyrsta skipti kominn inn á lista yfir tíu bestu bardagakappana í veltivigtinni hjá UFC. Sport 24. ágúst 2016 23:15