Sunna himinlifandi: Skóflaði í mig heilli krukku af Nutella eftir bardagann Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakona úr Mjölni háði sína fyrstu atvinnuviðureign á Invicta 19 bardagakvöldinu í Kansas City í nótt og bar þar sigurorð af Ashley "Dollface” Greenway. Sport 24. september 2016 12:15
Sunna með öruggan sigur í fyrsta atvinnubardaganum Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn fyrsta atvinnubardaga í nótt. Sunna fór með sigur af hólmi eftir dómaraákvörðun. Sport 24. september 2016 03:59
Sunna er klár fyrir kvöldið | Myndband Sunna Rannveig Davíðsdóttir keppir í fyrsta sinn sem atvinnumaður í blönduðum bardagaíþróttum, MMA, í kvöld. Sport 23. september 2016 18:35
Gunnar: Dong er svolítið villtur Írskir blaðamenn fengu tækifæri til þess að spyrja Gunnar Nelson spjörunum úr á blaðamannafundi í Belfast í vikunni. Sport 23. september 2016 16:30
Hversu írskur er Gunnar Nelson? | Myndband Írar elska Gunnar Nelson og tala um hann sem ættleiddan son þjóðarinnar enda hefur hann alið manninn mikið þar í landi. Sport 23. september 2016 13:00
Sunna fór beint í steik eftir að standa á vigtinni Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður í MMA í kvöld en hún náði vigt í gær og fór svo út að borða. Sport 23. september 2016 11:30
Sunna og Greenway mættust á vigtuninni Það var flott stemning á vigtuninni fyrir Invicta FC 19 í Kansas City í nótt. Sport 23. september 2016 09:45
Hungruð að komast inn í búrið Sunna Rannveig Davíðsdóttir mun brjóta blað í sögunni í nótt er hún berst í Kansas City. Hún verður þá fyrsta íslenska atvinnubardagakonan í MMA. Hún getur ekki beðið eftir bardaganum. Sport 23. september 2016 06:00
Sunna náði vigt og segist vera tilbúin "Mér líður vel og er tilbúin,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sem keppir sinn fyrsta atvinnumannabardaga á morgun. Sport 22. september 2016 17:45
Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld. Sport 22. september 2016 10:30
Miðasala hafin á bardaga Gunna og Dong Gunnar Nelson var í Belfast í dag að auglýsa sinn næsta bardaga gegn Dong Hyun Kim. Sport 21. september 2016 22:30
Mayweather gefst upp á Conor McGregor Svo virðist sem öll von sé úti um bardaga á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Sport 20. september 2016 22:15
Þarf að missa ellefu kíló á fjórum dögum: „UFC verður að stöðva þetta áður en einhver deyr“ Haraldur Dean Nelson er kominn með nóg af þessum stórhættulegu niðurskurðum bardagakappanna. Sport 20. september 2016 15:00
Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Sjáðu leiðina að búrinu hjá Evrópumeistaranum Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem þreytir fraumraun sína í Invicta á föstudagskvöldið. Sport 19. september 2016 16:00
CM Punk er enginn aumingi Conor McGregor hefur ekki talað fallega um bandaríska fjölbragðaglímumenn en hann segist bera virðingu fyrir CM Punk. Sport 13. september 2016 22:45
Fékk 57 milljónir fyrir 134 sekúndna bardaga Fjölbragðaglímukappinn CM Punk fór í búrið hjá UFC um síðustu helgi og var niðurlægður. Hann hló þó alla leið í bankann. Sport 13. september 2016 11:30
Seldist upp á UFC 204-bardagakvöldið á sex mínútum Breskir UFC-aðdáendur gátu ekki leyft sér að sofa á verðinum fyrir UFC 204-viðburðinn sem fer fram í Manchester í næsta mánuði en miðasalan stóð aðeins yfir í sex mínútur áður en það varð uppselt á bardagakvöldið. Sport 11. september 2016 23:30
Stipe Miocic stóðst prófið á heimavelli Stipe Miocic tókst að verja þungvigtartitil sinn í nótt á UFC 203. Miocic tókst að klára Alistair Overeem í 1. lotu í frábærum bardaga. Sport 11. september 2016 11:45
Tekst Alistair Overeem að bæta stærsta titlinum í safnið? UFC 203 fer fram í nótt og er þungavigtartitillinn í húfi. Bardagakvöldið fer fram í Cleveland og þar verður þungavigtarmeistarinn Stipe Miocic á heimavelli gegn Alistair Overeem. Sport 10. september 2016 21:15
Var í vandræðum með að selja miða á kvöld með Conor og Gunnari Það hefur mikið breyst hjá þjálfaranum John Kavanagh og lærisveinum hans, Conor McGregor og Gunnari Nelson, á fáum árum. Sport 9. september 2016 14:00
Vinsælasta bardagakvöld í sögu UFC UFC 202 með Conor McGregor og Nate Diaz í aðalhlutverki sló metið yfir flestar seldar áskriftir, Pay Per View, hjá UFC. Sport 8. september 2016 22:30
Bar handleggsbrotna stúlku niður af fjalli Miesha Tate, fyrrum heimsmeistari hjá UFC, er engri lík og hún sannaði það um nýliðna helgi. Sport 6. september 2016 12:00
Alvarez myndi ganga frá Conor Breski millivigtarmeistarinn í UFC, Michael Bisping, er mikill aðdáandi Conor McGregor en myndi ekki hafa neina trú á honum í bardaga gegn léttvigtarmeistaranum, Eddie Alvarez. Sport 5. september 2016 21:30
Skáluðu eftir blóðugt stríð UFC-bardagi Alexander Gustafsson og Jan Blachowicz í Hamburg um síðustu helgi var mikið stríð í þrjár lotur. Sport 5. september 2016 16:30
MMA er ábyrgasta útgáfan af ofbeldi UFC-stjarnan Ronda Rousey tjáir sig um fordómana gegn blönduðum bardagalistum, MMA, í nýrri heimildarmynd sem kemur út í lok mánaðarins. Sport 2. september 2016 15:15
Verður fyrir miklu kynþáttaníði á netinu Það er um mánuður síðan Tyron Woodley varð heimsmeistari í veltivigt UFC, þyngdarflokki Gunnars Nelson, og mánuðurinn hefur ekki verið eins og hann bjóst við. Sport 2. september 2016 13:30
Fleiri farnir að sitja með Kaepernick Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers, neitaði enn í nótt að standa þegar bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn. Fleiri leikmenn eru farnir að gera slíkt hið sama. Sport 2. september 2016 11:30
Mér finnst ólíklegt að hann vilji fara í gólfið með mér Það er nú orðið ljóst að Gunnar Nelson stígur næst inn í búrið þann 19. nóvember næstkomandi. Bardagi hans og Kóreubúans Dong Hyun Kim verður þá aðalbardagi kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Belfast. Sport 2. september 2016 06:00
Gunnar: Kim er öflugur og verðugur andstæðingur Verðugt verkefni bíður Gunnars Nelson í nóvember er hann berst við Kóreubúann öfluga, Dong Hyun Kim. Sport 1. september 2016 17:41
Bardagi Gunnars verður aðalbardaginn í Belfast Vísir getur staðfest að Gunnar Nelson mun mæta Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim í aðalbardaga kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Belfast. Sport 1. september 2016 17:30