Segir að Conor og Mayweather berjist í september | Myndband Bardagi tveggja tekjuhæstu bardagakappa heims í sínum greinum fer líklega fram í haust. Sport 25. maí 2016 09:15
Conor um Mayweather: Sjö milljónir eru grín - hann þarf á mér að halda Conor McGregor segist vera kominn mun lengra á sínum ferli 27 ára heldur en Floyd Mayweather var á sama aldri. Sport 23. maí 2016 09:00
Mayweather býður Conor 6,2 milljarða fyrir Nýársbardaga Bandarískir fjölmiðar halda áfram að skrifa um mögulegan tröllabardaga á milli boxarans Floyd Mayweather og bardagamannsins Conor McGregor en það er ljóst að margir gætu grætt mikla pening fari slíkur bardagi einhvern tímann fram. Sport 20. maí 2016 16:00
Gunnar upp í tólfta sæti Nálægt sínum besta árangri á styrkleikalista veltivigtar í UFC og stekkur upp um eitt sæti frá síðustu viku. Sport 17. maí 2016 07:53
Conor réð lífverðina Rocky og Drago Þó svo Conor McGregor sé grjótharður þá tekur hann það alvarlega er hann fær líflátshótanir. Sport 11. maí 2016 15:00
UFC er ekki til sölu Í gær var á lofti hávær orðrómur um að Fertitta-bræðurnir, Lorenzo og Frank, ætluðu sér að selja UFC fyrir himinháa upphæð. Sport 11. maí 2016 11:45
Gunnar Nelson aftur á meðal 15 bestu en sparkaði Tumenov út af listanum Bardagakappinn er kominn aftur inn á styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC eftir sigurinn á Albert Tumenov. Sport 10. maí 2016 22:00
Frábær greining á bardaga Gunnars og Tumenov | Myndband „Hann er fastur undir ísnum,“ sagði Luke Thomas hjá mmafighting.com er hann greindi bardaga Gunnars Nelson og Albert Tumenov. Sport 10. maí 2016 14:30
Gunnar: Conor á að geta pakkað Diaz saman Conor McGregor bíður enn eftir tækifæri til þess að hefna gegn Nate Diaz og Gunnar Nelson hefur fulla trú á því að Conor muni afgreiða Diaz með stæl er tækifærið kemur. Sport 10. maí 2016 09:15
Mayweather kom orðrómnum af stað Boxarinn Floyd Mayweather neitar að útiloka þann möguleika að hann muni berjast gegn UFC-bardagakappanum Conor McGregor. Sport 9. maí 2016 15:15
Sjáðu bardaga Gunnars og Tumenov í heild sinni Gunnar Nelson sýndi allar sínar bestu hliðar er hann mætti Rússanum Albert Tumenov í búrinu í Rotterdam í gær. Sport 9. maí 2016 09:42
Gunnar: Þetta var stórsigur fyrir mig "Mér líður alveg ljómandi vel. Það er eiginlega ekki annað hægt. Þetta gekk glimrandi vel,“ segir Gunnar Nelson en hann var þá nýbúinn að vinna Rússann Albert Tumenov í UFC-bardaga í Rotterdam. Sport 9. maí 2016 06:30
Gunnar fékk sex milljóna króna bónus Frammistaða Gunnars Nelson í Rotterdam í kvöld var geggjuð og hann var verðlaunaður eftir bardagann í kvöld. Sport 8. maí 2016 22:03
Gunnar: Ég ætlaði að klára hann í gólfinu Gunnar Nelson var að vonum ljómandi kátur er Vísir heyrði í honum eftir bardagann gegn Albert Tumenov í kvöld. Sport 8. maí 2016 21:47
Conor ánægður með sinn mann: Gunnar „hvíti api“ Nelson Bardagakappinn Conor McGregor hrósar vini sínum Gunnari Nelson í hásterkt á Twitter og kallar hann Gunnar „hvíti api“ Nelson. Sport 8. maí 2016 20:24
Gunnar Nelson tileinkaði móður sinni sigurinn "Ég ætla fá að nota tækifærið og tileinka þennan sigur móður minni, því það er jú mæðradagurinn,“ sagði Gunnar Nelson í viðtali inni í hringnum eftir að hann hafði unnið yfirburðasigur á Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í kvöld. Sport 8. maí 2016 20:05
Stórkostleg frammistaða hjá Gunnari gegn Tumenov Gunnar Nelson minnti rækilega á sig í UFC-heiminum í kvöld er hann vann yfirburðasigur á Rússanum Albert Tumenov. Sport 8. maí 2016 19:45
Gunnar með nýtt inngöngulag: Skiptir út Hjálmum fyrir Kaleo Gunnar Nelson mun vera með nýtt inngöngulag í kvöld þegar hann berst við Albert Tumenov í Rotterdam klukkan 18.00. Sport 8. maí 2016 09:00
Gunnar og Tumenov náðu báðir vigt Fremsti bardagakappi þjóðarinnar Gunnar Nelson berst í fyrsta sinn á árinu 2016 á sunnudagskvöldið en hann stígur þá inn í búrið í Ahoy-höllinni í Rotterdam og berst við Rússann Tumenov. Sport 7. maí 2016 15:00
Þetta er maðurinn sem ætlar að rota Gunnar Risabardagi Gunnars er á morgun! Gunnar Nelson mætir Albert Tumenov annað kvöld á UFC bardagakvöldinu í Rotterdam. Hér förum við ítarlega yfir styrkleika og veikleika Tumenov og leið hans til sigurs. Sport 7. maí 2016 14:30
Gunnar Nelson: Engin hola svo djúp að maður komist ekki framhjá henni Gunnar Nelson stígur inn í búrið í fyrsta sinn á nýju ári á sunnudagskvöldið þegar hann mætir Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam. Dramatísk vika Conors McGregor á Íslandi hafði engin áhrif á hann. Sport 7. maí 2016 07:00
Tumenov ætlar að rota Gunnar í fyrstu lotu Það vantar ekki sjálfstraustið í rússneska rotarann Albert Tumenov sem mætir Gunnari Nelson í búrinu um helgina. Sport 6. maí 2016 22:30
Sjáðu Gunnar lesa skemmtilegar staðreyndir um hann sjálfan UFC í Evrópu hefur staðið fyrir mjög skemmtilegum leik um Gunnar Nelson á Twitter síðustu daga. Sport 6. maí 2016 20:15
Gunnar æfir á 15. hæð og er búinn í klippingu | Myndir Það fer vel um Gunnar Nelson í Rotterdam en þrír dagar eru í stóra bardagann gegn Albert Tumenov. Sport 5. maí 2016 13:30
Gunnar: Ég vil annan bardaga við Maia en er ekki týpan sem skora á menn opinberlega Brasilíumaðurinn vann Gunnar Nelson örugglega í desember en útkoman yrði ekki sú sama ef þeir berjast aftur segir Gunnar. Sport 5. maí 2016 12:15
Þjálfari Gunnars: Verðum að vinna þennan bardaga Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, naut þess að koma til Íslands á dögunum en hann var þá að undirbúa Gunnar Nelson fyrir bardagann gegn Albert Tumenov um helgina. Sport 5. maí 2016 06:00
Hvað kom fyrir hárið á Gunnari? Gunnar Nelson kom til Rotterdam í Hollandi í dag og var fljótur að skipta um hárgreiðslu. Sport 4. maí 2016 21:15
Komdu með bestu staðreyndina um Gunnar Nelson UFC í Evrópu stendur fyrir skemmtilegum leik um Gunnar Nelson á Twitter þessa dagana. Sport 3. maí 2016 23:15
Gunnar: Leið eins og að ég væri ekki í eigin líkama Mætir Albert Tumenov í Rotterdam á sunnudag en hann ræddi um síðasta bardaga sinn í þekktum MMA-þætti í Bandaríkjunum. Sport 3. maí 2016 14:30
Gunnar um Conor: Hann vildi hætta að dansa eins og api Efast um að McGregor vilji fara aftur niður í fjaðurvigt þó hann geti það vel. Sport 3. maí 2016 12:00