NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Boston og Lakers leika til úrslita

Það verða gömlu stórveldin Boston Celtics og LA Lakers sem leika til úrslita um NBA meistaratitilinn. Þetta varð ljóst í nótt eftir að Boston skellti Detroit 89-81 á útivelli í sjötta leik liðanna í úrslitum Austurdeildar og vann einvígið því 4-2.

Körfubolti
Fréttamynd

Tekst Boston að komast í úrslitin?

Boston Celtics getur í kvöld tryggt sér sæti í lokaúrslitum NBA deildarinnar með sigri í Detroit í sjötta leik liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar. Leikurinn verður sýndur beint klukkan 00:30 á Stöð 2 Sport.

Körfubolti
Fréttamynd

25,000 dollara ummæli Rasheed Wallace

Rasheed Wallace, leikmaður Detroit Pistons, er nú aðeins einni tæknivillu frá því að verða dæmdur í eins leiks bann með liði sínu í úrslitakeppni. Hann fékk sína sjöttu tæknivillu í úrslitakeppninni í fyrrakvöld fyrir að rausa í dómurum.

Körfubolti
Fréttamynd

LA Lakers í úrslitin

Los Angeles Lakers tryggði sér í nótt sæti í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar með 100-92 sigri á meisturum San Antonio Spurs í fimmta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar. Lakers vann einvígið örugglega 4-1 og mætir Boston eða Detroit í lokaúrslitum.

Körfubolti
Fréttamynd

Scott að framlengja við Hornets

Byron Scott hefur samþykkt að framlengja samning sinn við spútniklið New Orleans Hornets í NBA deildinni. Scott var kjörinn þjálfari ársins í NBA í vetur og undir hans stjórn var Hornets-liðið aðeins einum leik frá því að komast í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA beitir sektum fyrir leikaraskap

Á fulltrúaþingi NBA deildarinnar í Orlando á dögunum var ákveðið að á næsta keppnistímabili verði leikmenn í deildinni sektaðir ef þeir gerast sekir um leikaraskap.

Körfubolti
Fréttamynd

Doug Collins tekur aftur við Chicago Bulls

Forráðamenn Chicago Bulls í NBA deildinni hafa gengið frá ráðningu á nýjum þjálfara og réðu til sín gamlan kunningja, Doug Collins. Sá þjálfaði liðið á fyrstu árum Michael Jordan í deildinni fyrir 20 árum síðan.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Lakers komið í 3-1

LA Lakers vann í nótt tveggja stiga sigur á San Antonio, 93-91, og er þar með komið með 3-1 forystu í úrslitarimmu liðanna í Vesturdeildinni í NBA-körfuboltanum.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Detroit jafnaði metin

Detroit vann í nótt öruggan nítján stiga sigur á Boston í fjórða leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Þar með er staðan 2-2 í rimmu liðanna.

Körfubolti
Fréttamynd

Meistararnir bitu frá sér

San Antonio vann í nótt þýðingarmikinn 103-84 sigur á LA Lakers í þriðja leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA og minnkaði muninn í 2-1 í einvíginu. Mestu munaði um að meistararnir fengu gott framlag frá þremur helstu stjörnum sínum í leiknum.

Körfubolti
Fréttamynd

Fisher og Ginobili glíma við meiðsli

Þriðji leikur San Antonio Spurs og LA Lakers í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan hálfeitt í nótt. Þar þurfa meistararnir nauðsynlega á sigri að halda á heimavelli sínum eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum í Los Angeles.

Körfubolti
Fréttamynd

Loksins vann Boston á útivelli

Liðsmenn Boston Celtics völdu góðan tíma til að vinna fyrsta leik sinn á útivelli í úrslitakeppni NBA í nótt þegar þeir yfirspiluðu slakt lið Detroit Pistons í þriðja leik liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar.

Körfubolti
Fréttamynd

Tekst Boston að vinna á útivelli?

Detroit Pistons og Boston Celtics eigast við þriðja sinni í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA í nótt og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan hálfeitt eftir miðnætti.

Körfubolti
Fréttamynd

Popovich framlengir við Spurs

Þjálfarinn Gregg Popovich hefur samþykkt að framlengja samning sinn við meistara San Antonio Spurs út leiktíðina 2011-12. San Antonio Express News greindi frá þessu í gær.

Körfubolti
Fréttamynd

Lakers burstaði meistarana

Los Angeles Lakers hefur náð 2-0 forystu í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar í NBA eftir 101-71 stórsigur á meisturum San Antonio í öðrum leik liðanna í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Bryant sökkti meisturunum í seinni hálfleik

LA Lakers hefur tekið 1-0 forystu í einvíginu við meistara San Antonio í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA. Kobe Bryant skoraði 25 af 27 stigum sínum í síðari hálfleik og fór fyrir mikilli endurkomu Lakers, sem voru á tíma 20 stigum undir á heimavelli.

Körfubolti
Fréttamynd

Chicago datt í lukkupottinn

Það verður lið Chicago Bulls sem fær fyrsta valrétt í nýliðavalinu í NBA deildinni í sumar. Í gær var dregið í nýliðalotteríinu svokallaða og þar fékk Chicago fyrsta valrétt þrátt fyrir að eiga aðeins 1,7% líkur á að hreppa hnossið.

Körfubolti
Fréttamynd

San Antonio í úrslit Vesturdeildar

Meistarar San Antonio Spurs sýndu mikla seiglu í nótt þegar þeir tryggðu sér sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA með 91-82 útisigri á New Orleans Hornets í oddaleik liðanna.

Körfubolti
Fréttamynd

Oddaleikur hjá Hornets og Spurs í nótt

Í nótt kemur í ljós hvaða lið mætir LA Lakers í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA. Þá mætast New Orleans Hornets og San Antonio í hreinum úrslitaleik í New Orleans, sem sýndur verður beint á Stöð 2 Sport klukkan 00:30 eftir miðnætti.

Körfubolti
Fréttamynd

Bynum í hnéuppskurð

Miðherjinn Andrew Bynum hjá LA Lakers fer í uppskurð á miðvikudaginn vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í janúar. Bynum átti upphaflega að byrja að spila eftir 8-12 vikur, en hefur ekki náð sér eins og vonir stóðu til.

Körfubolti
Fréttamynd

Boston í úrslit Austurdeildar

Boston tryggði sér í nótt sæti í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA eftir 97-92 sigur á Cleveland í oddaleik liðanna í Boston. Paul Pierce og LeBron James háðu mikið einvígi í leiknum.

Körfubolti