Dagskráin í dag: Garnirnar raktar úr Arnari Gunnlaugs, leið Selfoss að fyrsta titlinum og úrslitaleikur Keflavíkur og Snæfells Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 16. apríl 2020 06:00
Eigandi Dusty ánægður með stórt skref: Meiri peningar í boði þarna Íslenska rafíþróttafélagið Dusty er komið inn í atvinnumannadeild í tölvuleiknum League of Legends. Eigandi Dusty segir það opna á góða tekjumöguleika fyrir félagið. Rafíþróttir 15. apríl 2020 20:00
Hasar í fjórðu umferð Vodafone deildarinnar Fjórða vika Vodafone deildarinnar hefst í kvöld. Á Stöð 2 eSport veður sýnt frá viðureign liðanna KEF.esports og TILT í CS:GO og Dusty Academy og Turboapes United í LoL. Rafíþróttir 15. apríl 2020 19:25
Íslenskt rafíþróttalið í deild með þeim bestu í Evrópu Íslenska liðið Dusty er meðal þeirra tólf sem komust í gegnum umsóknarferli fyrir nýja rafíþróttadeild í leiknum League of Legends í Norður-Evrópu. Rafíþróttir 15. apríl 2020 10:43
Dagskráin í dag: Leikurinn sem markar upphaf gullaldar KR, Sport-þættirnir, NBA og enski bikarinn Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 15. apríl 2020 06:00
Þriðja umferð Vodafone-deildarinnar gerð upp Þriðja umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends fór fram í síðustu viku. Rafíþróttir 14. apríl 2020 19:47
GameTíví: Tryggvi, Kristján og Halldór streyma Warzone Auk þess að geta skemmt sér yfir streyminu munu áhorfendur einnig geta dottið í lukkupottinn en til stendur að gefa eintök af tölvuleikjum á meðan streymið stendur yfir. Leikjavísir 13. apríl 2020 19:20
Dagskráin í dag: Seinni bylgjan með breyttu sniði Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 13. apríl 2020 06:00
Dagskráin í dag: Íslenskar perlur og frægir Meistaradeildarleikir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 12. apríl 2020 06:00
Árbæingar áberandi í Íslandsmótinu í FIFA Þrír af fjórum leikmönnum í undanúrslitum Íslandsmótsins í eFótbolta koma frá íþróttafélögum í Árbænum. Alls tóku 50 leikmenn þátt í mótinu en nú standa fjórir eftir. Rafíþróttir 11. apríl 2020 17:00
Dagskráin í dag: Krakkarnir fyrirferðamiklir og heimildaþættir um Kobe Bryant Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 11. apríl 2020 06:00
Steindi Jr. streymir Warzone í kvöld Steindi Jr. og félagar bjóða fólki að horfa á sig og spjalla á meðan þeir drekka rauðvín og spila Call of Duty í kvöld. Leikjavísir 10. apríl 2020 16:39
Dagskráin í dag: Domino´s Körfuboltakvöld, Driplið og margt fleira Körfubolti er í aðalhlutverki íþróttarása Stöðvar 2 í dag. Driplið, Domino´s Körfuboltavöld, gömul úrslitaeinvígi og margt fleira. Sport 10. apríl 2020 06:00
Hverjir fylgja Róberti í undanúrslit? Róbert Daði Sigurþórsson er nú þegar kominn í undanúrslit í eFótbolta en hverjir fylgja honum þangað? Beina útsendingu mótsins má finna hér í fréttinni. Rafíþróttir 9. apríl 2020 18:30
Róbert Daði fyrstur inn í undanúrslit Á miðvikudag hófust 16-liða úrslit í eFótbolta og var Róbert Daði Sigurþórsson fyrstur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Frá þessu var greint á vefsíðu KSÍ. Rafíþróttir 9. apríl 2020 16:00
Þriðja umferð Vodafone deildarinnar hefst Á Stöð 2 eSport veður sýnt frá viðureign liðanna Tilt og FH Esports.cs. Rafíþróttir 8. apríl 2020 19:15
Önnur umferð Vodafone-deildarinnar gerð upp Önnur umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends fór fram í síðustu viku. Rafíþróttir 7. apríl 2020 13:00
Þrír leikir í Vodafone-deildinni í kvöld Nóg er um að vera í Vodafone-deildinni í rafíþróttum í kvöld Rafíþróttir 6. apríl 2020 19:12
Dagskráin í dag: Kvöldið í Istanbúl, þegar Terry rann, Guðjón Þórðar og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 5. apríl 2020 07:00
Turboapes og Tindastóll mætast í League of Legends Síðasti leikur annarar viku Vodafone deildarinnar í League of Legends verður spilaður í dag. Rafíþróttir 4. apríl 2020 15:45
Dagskráin í dag: Knattspyrnustjörnur framtíðarinnar, NBA og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 4. apríl 2020 06:00
Dagskráin í dag: Domino's Körfuboltakvöld og úrslitaeinvígi Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 3. apríl 2020 06:00
Meistararnir mörðu KR-inga í framlengingu Lið Dusty hefur ráðið ríkjum í íslensku deildinni í Counter-Strike en liðið tapaði óvænt fyrsta leik nýs tímabils í Vodafone-deildinni og lenti í erfiðleikum gegn KR White í gær. Rafíþróttir 2. apríl 2020 22:00
Dagskráin í dag: Golfskóli Birgis Leifs og goðsagnir efstu deildar Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 2. apríl 2020 06:00
Önnur umferð Vodafone deildarinnar hefst Sýnt verður frá viðureign stórliðanna KR White og Dusty, sem takast á í leiknum CS: Go. Útsendingin hefst klukkan 19.45 í kvöld. Rafíþróttir 1. apríl 2020 19:00
Dagskráin í dag: Jón Arnór mætir til Rikka, NBA, úrslitaleikir Meistaradeildar og leikur í Vodafone-deildinni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 1. apríl 2020 06:00
Fyrsta umferð Vodafone-deildarinnar gerð upp Vodafone deildin fór af stað í síðustu viku. Hér fyrir neðan má sjá uppgjör á öllum viðureignum fyrstu umferðar ásamt völdum hápunktum. Rafíþróttir 31. mars 2020 14:45
Dagskráin í dag: Perlur úr íslenskum fótbolta, úrslitaeinvígi í handbolta og golfvísindin Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 31. mars 2020 06:00
Dagskráin í dag: Heimildarþættir, Seinni bylgjan og sú elsta og virtasta Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 30. mars 2020 06:00
Rafkappakstur í beinni á Stöð 2 eSport í dag Bein útsending verður frá góðgerðarviðburði sem er skipulagður í kringum kappakstur í tölvuleiknum Assetto Corsa Competizione. Rafíþróttir 29. mars 2020 08:00