Dagskráin í dag: Íslenskar perlur og frægir Meistaradeildarleikir Anton Ingi Leifsson skrifar 12. apríl 2020 06:00 Úr leiknum fræga 2005. vísir/epa Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Stöð 2 Sport Krakkamótin eiga hug og hjörtu sjónvarpsáhorfenda framan af degi áður en klukkan 08.35 og 12.30 verður sýnd Driplið fyrir 6. bekk. Þar eru sýndar áhugaverðar æfingar fyrir yngri iðkendur körfuboltans. Hörku íslenskir körfu- og fótboltaleikir sem og heimildarmynd um Guðmund Steinarsson má svo finna í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Það má finna ansi marga áhugaverða körfuboltaleiki á Stöð 2 Sport 2 í dag og fram á kvöld. Undanúrslitin í Dominos-deild karla frá árinu 2016 er risarnir Njarðvík og KR mættust, oddaleikur KR og Grindavíkur frá 2017 og fimmti leikur ÍR og Njarðvíkur í 8-liða úrslitunum á síðustu leiktíð er á meðal leikja sem sýndir eru í dag. Stöð 2 Sport 3 Fyrstu tvær útsendingar dagsins á Stöð 2 Sport 3 eru frá sögulegum úrslitaleikjum í Meistaradeildinni. Liverpool og AC Milan frá árinu 2005 og Man. United og Chelsea frá árinu 2008. Síðan taka við útsendingar frá enska bikarnum og úrslitaeinvígi Hauka og Selfoss í Olís-deild karla hefst svo klukkan 20.25 og stendur yfir fram eftir kvöldi. Stöð 2 eSport GT kappakstur, fyrstu landsleikir Íslands í eFótbolta, vináttuleikur gegn Rúmeníu, Lenovo-deildin og svo margt fleira má finna á rafíþróttastöð Stöð 2 í dag. Stöð 2 Golf Það helsta frá ferli Tiger Woods, útsendingar frá Augustu-meistaramótinu sem og lokadegi Masters-meistaramótsins þar sem Patrick Reed kom, sá og sigraði er á dagskrá Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má sjá hér. Meistaradeildin Dominos-deild karla Olís-deild karla Enski boltinn Rafíþróttir Golf Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Stöð 2 Sport Krakkamótin eiga hug og hjörtu sjónvarpsáhorfenda framan af degi áður en klukkan 08.35 og 12.30 verður sýnd Driplið fyrir 6. bekk. Þar eru sýndar áhugaverðar æfingar fyrir yngri iðkendur körfuboltans. Hörku íslenskir körfu- og fótboltaleikir sem og heimildarmynd um Guðmund Steinarsson má svo finna í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Það má finna ansi marga áhugaverða körfuboltaleiki á Stöð 2 Sport 2 í dag og fram á kvöld. Undanúrslitin í Dominos-deild karla frá árinu 2016 er risarnir Njarðvík og KR mættust, oddaleikur KR og Grindavíkur frá 2017 og fimmti leikur ÍR og Njarðvíkur í 8-liða úrslitunum á síðustu leiktíð er á meðal leikja sem sýndir eru í dag. Stöð 2 Sport 3 Fyrstu tvær útsendingar dagsins á Stöð 2 Sport 3 eru frá sögulegum úrslitaleikjum í Meistaradeildinni. Liverpool og AC Milan frá árinu 2005 og Man. United og Chelsea frá árinu 2008. Síðan taka við útsendingar frá enska bikarnum og úrslitaeinvígi Hauka og Selfoss í Olís-deild karla hefst svo klukkan 20.25 og stendur yfir fram eftir kvöldi. Stöð 2 eSport GT kappakstur, fyrstu landsleikir Íslands í eFótbolta, vináttuleikur gegn Rúmeníu, Lenovo-deildin og svo margt fleira má finna á rafíþróttastöð Stöð 2 í dag. Stöð 2 Golf Það helsta frá ferli Tiger Woods, útsendingar frá Augustu-meistaramótinu sem og lokadegi Masters-meistaramótsins þar sem Patrick Reed kom, sá og sigraði er á dagskrá Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má sjá hér.
Meistaradeildin Dominos-deild karla Olís-deild karla Enski boltinn Rafíþróttir Golf Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Sjá meira