Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Pavel: Átti von á meiri slagsmálum

    Pavel Ermolinskij hefur á skömmum tíma smollið afar vel inn í lið Íslandsmeistara KR. Hann á hvern stórleikinn á fætur öðrum og hann stígur vart inn á völlinn án þess að ná þrefaldri tvennu. Hann gerði það enn og aftur gegn ÍR í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hreggviður: Við vorum latir

    „Það sem vantaði upp hjá okkur var varnarleikurinn og svo vorum við latir að hlaupa til baka. Þeir refsuðu okkur strax í öðrum leikhluta en fyrsti leikhlutinn gekk vel hjá okkur. Við mættum ferskir til leiks en andleysið kom upp í öðrum leikhluta," sagði ÍR-ingurinn Hreggviður Magnússon eftir tapið gegn KR í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hreggviður: Þetta var verðskuldaður sigur

    „Þetta var öflugur og verskuldaður sigur hér í kvöld. Við vorum grimmari og börðumst eins og ljón. Dómararnir leyfðu okkur að spila og voru ekki að dæma mikið af villum, það fór frekar í hausinn á þeim en okkur í kvöld," sagði Hreggviður Magnússon, leikmaður ÍR, eftir 91-89 sigur á Grindvíkingum í kvöld í Iceland Express deild karla í körfubolta.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR deildarmeistari í körfubolta

    KR tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Iceland Express-deild karla með sigri á Snæfelli í æsilegum leik í Stykkishólmi. KR og Grindavík börðust um sigurinn í deildinni en Grindavík tapaði í Seljaskóla og KR hefði því mátt tapa en hefði samt unnið deildina.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Formaður KKÍ: Þyrla er of mikið 2007

    Annað kvöld er lokaumferð Iceland Express-deildar karla. KR og Grindavík eiga bæði möguleika á því að verða deildarmeistari. KR leikur gegn Snæfelli í Stykkishólmi og Grindavík gegn ÍR í Seljaskóla.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Guðjón Skúlason: Ætlum okkur alla leið

    „Fyrri hálfleikurinn sýndi okkur hvað við áttum ekki að gera og við löguðum það sem betur fer í seinni hálfleik," sagði sigurreifur þjálfari Keflavíkur, Guðjón Skúlason, eftir leikinn gegn KR í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Brynjar Þór: Köstuðum þessu frá okkur

    „Ég veit ekki almennilega hvað gerðist hjá okkur í síðari hálfleik en þá fóru Keflvíkingar að hitta svakalega vel," sagði KR-ingurinn Brynjar Þór Björnsson eftir tapið gegn Keflavík í kvöld þar sem KR var tekið í bólinu í síðari hálfleik.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Keflavík eyðilagði teitið hjá KR

    Keflvíkingar sýndu frábæran körfubolta í síðari hálfleik gegn KR og lönduðu glæsilegum sigri, 92-100. KR hefði orðið deildarmeistari með sigri en Keflvíkingar höfðu greinilega engan áhuga á að horfa á KR fagna í leikslok og ákváðu því að eyðilegga teitið.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Grindvíkingar sýna beint frá leik sínum í Hólminum í kvöld

    Það verður stórleikur í Stykkishólmi í kvöld þegar heimamenn í Snæfelli taka á móti einu heitasta liði Iceland Express deildarinnar, Grindavík. Snæfell vann bikarúrslitaleik liðanna í dögunum en Grindavík hefur unnið sex deildarleiki í röð og rokið við það upp stigatöfluna.

    Körfubolti