Benedikt hættir eftir fjögur ár hjá Skeljungi Benedikt Ólafsson hefur sagt upp störfum sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Skeljungs. Viðskipti innlent 18. nóvember 2019 11:24
RÚV auglýsir stöðu útvarpsstjóra Stjórn RÚV hefur nú formlega auglýst starf útvarpsstjóra laust til umsóknar. Auglýsing þess efnis birtist í helgarblaði Fréttablaðsins í dag. Magnús Geir Þórðarson, fráfarandi útvarpsstjóri, hefur verið skipaður næsti Þjóðleikhússtjóri af Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Innlent 16. nóvember 2019 12:42
Björgólfur Jóhannsson í leyfi hjá Íslandsstofu Björgólfur Jóhannsson hefur tilkynnt að hann muni tímabundið láta af störfum sem stjórnarformaður og stjórnarmaður hjá Íslandsstofu. Viðskipti innlent 14. nóvember 2019 16:15
Þorsteinn Már stígur til hliðar Forstjóri og stjórn Samherja hafa komist að samkomulagi um að forstjóri félagsins, Þorsteinn Már Baldvinsson, stígi tímabundið til hliðar þar til helstu niðurstöður yfirstandandi innri rannsóknar á ætluðum brotum dótturfélags í Namibíu liggja fyrir. Innlent 14. nóvember 2019 10:02
Magnús Geir lætur af störfum á föstudag Auglýst verður eftir næsta útvarpsstjóra um helgina. Innlent 13. nóvember 2019 18:58
Gunnlaugi sagt upp störfum hjá Borgarbyggð Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur sagt Gunnlaugi A. Júlíussyni upp störfum. Innlent 13. nóvember 2019 12:31
Helga gengin til liðs við Líf og sál Helga Þórólfsdóttir hefur hafið störf sem ráðgjafi við sáttamiðlun hjá sálfræði- og ráðgjafarfyrirtækinu Lífi og sál. Viðskipti innlent 12. nóvember 2019 12:47
Auður nýr vefstjóri Origo Auður Karitas Þórhallsdóttir hefur verið ráðin vefstjóri upplýsingatæknifyrirtækisins Origo. Viðskipti innlent 11. nóvember 2019 14:03
Herdís hættir sem forstjóri Reykjalundar Herdís Gunnarsdóttir, forstjóri Reykjalundar hefur sagt upp störfum. Innlent 8. nóvember 2019 17:45
Ottó nýr forstöðumaður hjá Origo Ottó Freyr Jóhannsson hefur verið ráðinn forstöðumaður hýsingar- og rekstrarlausna hjá Origo. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Origo. Viðskipti innlent 7. nóvember 2019 13:34
Birna Íris frá Sjóvá til Haga Birna Íris Jónsdóttir hefur verið ráðin rekstrarstjóri upplýsingatækni og stafrænnar þróunar hjá Högum og dótturfélögum. Viðskipti innlent 7. nóvember 2019 09:30
Kristján nýr framkvæmdastjóri EFFAT Kristján Bragason var kosinn nýr framkvæmdastjóri EFFAT, samtökum launafólks í matvæla-, ferðaþjónustu og landbúnaði, á þingi samtakanna í gær. Innlent 7. nóvember 2019 07:25
Björgvin Jón nýr fjármálastjóri Daga Björgvin Jón Bjarnason hefur verið ráðinn fjármálastjóri Daga. Viðskipti innlent 7. nóvember 2019 07:16
Margrét verður útvarpsstjóri um sinn Margrét Magnúsdóttur, skrifstofustjóri Ríkisútvarpsins, hefur verið ráðin sem starfandi útvarpsstjóri. Innlent 6. nóvember 2019 19:05
Claire til BBA/Fjeldco Enski lögmaðurinn Claire Broomhead, sem hefur undanfarin ár verið eigandi hjá LOGOS og starfað á skrifstofu lögmannsstofunnar í London, hefur gengið til liðs við BBA/Fjeldco sem eigandi. Viðskipti innlent 6. nóvember 2019 08:00
Valdimar Karl nýr fjármálastjóri Heimkaupa Valdimar Karl Sigurðsson viðskiptafræðingur hefur verið ráðinn fjármálastjóri hjá Wedo ehf. sem rekur vefverslunina Heimkaup.is, Hópkaup og Bland. Viðskipti innlent 5. nóvember 2019 09:14
Ómar Úlfur gerður að dagskrárstjóra X-977 Ekki hefur verið starfandi dagskrárstjóri á stöðinni undanfarin ár en skipun Ómars er til komin til að skerpa á stefnu og framtíðarsýn stöðvarinnar, samkvæmt tilkynningu. Viðskipti innlent 4. nóvember 2019 19:38
Fyrsti samskiptastjóri Haga sérfræðingur í krísum Særún Ósk Pálmadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Haga hf. Viðskipti innlent 4. nóvember 2019 13:13
Tómas Már ráðinn forstjóri HS Orku Tómas Már Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri HS Orku. Þetta segir í yfirlýsingu frá félaginu. Viðskipti innlent 3. nóvember 2019 16:52
Græddi 120 þúsund krónur á ráðningu Þjóðleikhússtjóra Tilkynnt var um ráðningu Þjóðleikhússtjóra í gær. Lífið 2. nóvember 2019 15:45
Steinunn María Sveinsdóttir nýr safnstjóri Flugsafns Íslands Steinunn María Sveinsdóttir, sagnfræðingur, hóf störf sem safnstjóri Flugsafns Íslands í gær, föstudag. Viðskipti innlent 2. nóvember 2019 07:58
Magnús Geir verður næsti Þjóðleikhússtjóri Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóra sem Þjóðleikhússtjóra frá og með 1. janúar 2020. Innlent 1. nóvember 2019 16:52
Skipaður framkvæmdastjóri Hringbrautarverkefnisins hjá Landspítala Benedikt Olgeirsson hefur verið skipaður framkvæmdastjóri Hringbrautarverkefnisins á Landspítala frá og með deginum í dag. Viðskipti innlent 1. nóvember 2019 13:11
Þessi sóttu um starf forstjóra Umhverfisstofnunar Ellefu umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar. Innlent 1. nóvember 2019 12:35
Elsa nýr framkvæmdastjóri Pírata Elsa Kristjánsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Pírata. Hún tekur við starfinu af Erlu Hlynsdóttur og hefur störf þann 1. febrúar næstkomandi. Viðskipti innlent 1. nóvember 2019 10:52
Framkvæmdastjóri Smáralindar hættir Sturla G. Eðvarðsson framkvæmdastjóri Smáralindar hefur óskað eftir að láta af störfum. Viðskipti innlent 1. nóvember 2019 10:38
Elín Björk og Júlíana nýir leikskólastjórar Júlíana S. Hilmisdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri Klettaborgar í Grafarvogi og Elín Björk Einarsdóttir í Garðaborg við Bústaðaveg. Innlent 1. nóvember 2019 10:35
Arnar Þór til Isavia Arnar Þór Másson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs og stefnumótunar hjá Isavia. Viðskipti innlent 31. október 2019 13:18
Birna Ósk frá RÚV til 101 Birna Ósk Hansdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri 101 Productions og mun hefja störf hjá fyrirtækinu þann 1. nóvember. Viðskipti innlent 31. október 2019 12:03
Tekur við starfi framkvæmdastjóra Samhjálpar Stjórn Samhjálpar hefur ráðið Valdimar Þór Svavarsson í starf framkvæmdastjóra samtakanna. Viðskipti innlent 31. október 2019 11:03