Litli knattspyrnurisinn til Rússlands Ísland vann í gær eitt sitt allra stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar er karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér þátttökurétt í lokakeppni HM, sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Árangurinn á EM í Frakklandi var engin tilviljun og strákarnir ætla sér enn stærri afrek á næstu misserum. 10.10.2017 06:00
„Fyrsti bjórinn daginn eftir partí er ekki góður“ Heimir Hallgrímsson notaði áhugaverða samlíkingu þegar hann ræddi um að koma íslenska liðinu aftur af stað eftir gott gengi á EM í Frakklandi. 9.10.2017 22:41
Heimir: Öll lið í heiminum myndu vilja vera með Aron Einar "Hver getur leyft sér að vera latur þegar maður eins og Gylfi er duglegasti maður í liðinu?“ 9.10.2017 22:28
Ólafía lék á pari á fyrsta degi Er í 38. sæti sem stendur og á fínan möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn. 15.9.2017 16:15
Leik aflýst hjá Ólafíu | Verður þriggja daga mót Ekkert verður spilað á Evian Championship mótinu í dag vegna úrhellisrigningar í Frakklandi. 14.9.2017 13:42
Yfirburðir strákanna okkar á Norðurlöndunum staðfestir Ísland er efst Norðurlandanna á styrkleikalista FIFA, enn á ný. 14.9.2017 10:00
Ólafía með góðum vini og reynslubolta í ráshópi Hefur í dag leik á Evian Championship mótinu sem er síðasta risamót ársins. 14.9.2017 09:30
Valur getur orðið meistari í dag Heil umferð fer fram í Pepsi-deild karla í dag. Þrátt fyrir að Valur sé á góðri leið með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn er eitthvað í húfi fyrir öll lið. Andri Rúnar Bjarnason á enn möguleika á að slá markametið. 14.9.2017 06:00
Fékk djúpan skurð á ennið vegna hárspennu Myndin sem fylgir fréttinni er ekki fyrir viðkvæma. 13.9.2017 12:02
Launahæsti leikmaður heims kemst ekki í liðið vegna aukakílóa Carlos Tevez þarf að koma sér í betra form til að komast í hóp hjá Shanghai Shenhua. 13.9.2017 11:30
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent