Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hafa nú lýst yfir stofnun ríkis­stjórnar í landinu

Uppreisnarmenn í Afríkuríkinu Súdan hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu sem þeir segja koma í stað þeirrar sem fyrir er, en nú eru tvö ár liðin síðan borgarastríð braust út í Súdan með þeim afleiðingum að þar er nú talin mesta mannúðarkrísan á jörðinni.

Sam­fé­lagið í Skaga­firði harmi slegið

Í hádegisfréttum verður rætt við settan skólameistara Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra um hið hörmulega bílslys sem var um helgina þar sem fjórir drengir slösuðust. 

For­dæma harka­lega á­rás Rússa á Sumy

Helstu bandamenn Úkraínumanna í stríði þeirra við innrásarher Rússa hafa fordæmt harkalega eldflaugaárásina sem gerð var á borgina Sumy í gærmorgun. Þrjátíu og fjórir létu lífið og um 120 særðust í árásinni, sem er sú mannskæðasta á þessu ári í stríðinu.

Hluta­bréfa­verð í Asíu hækkar

Hlutabréfaverð í Asíu hækkaði víðast hvar við opnun í nótt og er búist við því að það sama gerist í Evrópu nú á áttunda tímanum.

Sjá meira