Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Í hádegisfréttum fjöllum við um gagnrýni fyrrverandi starfsmanns á Sólheimum sem talar um erfið samskipti stjórnenda og starfsfólks. 17.9.2025 11:38
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Í hádegisfréttum fjöllum við um skýrslu rannsóknarnefndar á vegum Sameinuðu þjóðanna sem kom út í morgun. 16.9.2025 11:41
Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Ísraelsher gerði látlausar sprengjuárásir á Gasa borg í nótt og óstaðfestar fregnir herma að innrás á jörðu niðri sé nú hafin og að til standi að hernema alla borgina. 16.9.2025 07:06
Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Í hádegisfréttum verður rætt við talsmann lögreglunnar vegna viðbúnaðs sem viðhafður var í tengslum við veisluhöld Hells Angels í Kópavoginum um helgina. 15.9.2025 11:41
AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Fjarhægriflokkurinn AfD, eða Valkostur fyrir Þýskaland, nær þrefaldaði fylgi sitt í sveitarstjórnarkosningum sem fram fóru í Norðurrín-Vestfalíu í gær. 15.9.2025 08:43
Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Í hádegisfréttum fjöllum við um starfsmannafund sem boðað var til í morgun hjá flugfélaginu Play. 12.9.2025 11:36
Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Í hádegisfréttum fjöllum við um fjárlagafrumvarpið sem Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra mælti fyrir í morgun. 11.9.2025 11:34
Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Í hádegisfréttum fjöllum við um drónaflug Rússa í pólskri lofthelgi í morgun sem vakið hefur hörð viðbrögð. 10.9.2025 11:38
Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Pólski herinn segist hafa skotið niður rússneska dróna í nótt, sem sveimuðu inni í pólskri lofthelgi. Þetta er í fyrsta sinn sem NATO ríki skýtur á rússnesk hernaðartæki eftir að innrás þeirra í Úkraínu hófst árið 2022. 10.9.2025 06:43
Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Í hádegisfréttum förum við yfir áherslumál á komandi vetri hjá ríkisstjórninni sem kynnti málaskrá sína á blaðamannafundi í morgun. 9.9.2025 11:34