Veðurstofan varar við óveðri í fyrramálið Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir morgundaginn víða um land þar sem búist er við suðaustan hvassviðri, stormi eða jafnvel roki. 24.10.2024 10:41
Gert ráð fyrir aðkomu ríkisins til viðbótar við brúargjöld Í bandorminum svokallaða, tekjufrumvarpi fjármálaráðherra fyrir næsta ár, er gert ráð fyrir að ríkissjóður gæti þurft að standa undir allt að helmingi kostnaðar við byggingu Ölfusárbrúar. 24.10.2024 09:22
Kennarar á leið í verkfall og framboðslistar skýrast Í hádegisfréttum fjöllum við um niðurstöðu Félagsdóms þar sem kennarar voru sýknaðir af kröfu Sambands íslenskra sveitarfélaga sem taldi ólöglega boðað til verkfallsaðgerða. 23.10.2024 11:46
Lög um Bankasýsluna verði afnumin Bankasýsla ríkisins mun heyra sögunni til nái frumvarp fjármálaráðherra fram að ganga en drög að frumvarpi um afnám laga um Bankasýsluna voru lögð fram á þingi í gærkvöldi. 23.10.2024 07:54
Frægir flykkjast í framboð Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á framboðsmálum flokkanna sem keppast nú við að raða á lista sína. 22.10.2024 11:37
Grindavík opnuð en lögreglan ósátt við upplýsingagjöf Í hádegisfréttum okkar verðum við í Grindavík en í morgun var opnað fyrir aðgengi að bænum fyrir alla sem þangað vilja koma. 21.10.2024 11:33
Ný könnun um fylgi flokkanna í hádegisfréttum Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar rýnum við í nýja könnun frá Maskínu. 18.10.2024 11:32
Þingrof í morgun og ríkisráð hittist síðdegis Í hádegisfréttum verður farið yfir tíðindi dagsins en klukkan hálfellefu hófst þingfundur þar sem Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tilkynnti formlega um þingrof og kosningar. 17.10.2024 11:36
Ríkisstjórnin hittist síðar í dag og forseti ASÍ gáttaður á stöðunni Í hádegisfréttum förum við yfir stöðuna á stjórnarheimilinu nú þegar starfsstjórn er að taka við fram að kosningum. 16.10.2024 11:40
Óvissa um þingstörfin og enn stefnir í kennaraverkfall Í hádegifréttum verður rætt við Birgi Ármannsson forseta Alþingis sem hitti Höllu Tómasdóttur forseta Íslands að Staðastað í morgun. 15.10.2024 11:43