Menntamál og rökræður um sóttvarnaaðgerðir á Sprengisandi Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra verður á meðal gesta Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi í dag. 15.11.2020 09:17
Léttir til en kólnar um miðja viku Norðaustlægar áttir munu ríkja framan af vikunni með éljalofti á norðan- og austanveru landinu. 15.11.2020 09:05
Umferðaróhapp talið vera vegna farsímanotkunar undir stýri Skömmu eftir klukkan þrjú í nótt barst lögreglu tilkynning um umferðaróhapp í Kópavogi þar sem bifreið hafði verið ekið á grindverk. 15.11.2020 08:24
Tuttugu tilkynningar bárust vegna hávaða Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt, en níutíu mál voru skráð hjá henni frá klukkan 17 síðdegis í gær til klukkan fimm í nótt. 15.11.2020 07:34
Bensínstöð verður að reiðhjólabúð Reiðhjólaverzlunin Berlin hefur nú opnað í húsnæði við Háaleitisbraut 12. 14.11.2020 14:38
„Megum ekki missa þetta niður á síðustu mínútunni“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir nauðsynlegt að fólk virði þær aðgerðir sem eru í gildi, enda væri skelfilegt að hugsa til þess að fá stóran faraldur þrátt fyrir þær takmarkanir sem nú eru innanlands. 14.11.2020 13:56
Telja að 70 þúsund gætu dáið næstu mánuði í Bandaríkjunum Mikill vöxtur í kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum gæti leitt til átta milljón staðfestra smita til viðbótar og 70 þúsund dauðsfalla næstu tvo mánuði. 14.11.2020 11:36
Sautján greindust innanlands Sautján smit greindust innanlands í gær og meirihluti var í sóttkví. 14.11.2020 10:51
Sóli Hólm óborganlegur sem Sölvi Tryggva Skemmtikrafturinn Sóli Hólm brá sér í gervi Sölva Tryggvasonar í þætti gærkvöldsins af Föstudagskvöldi með Gumma Ben og Sóla. 14.11.2020 09:22
Hættu saman eftir átta ára samband Leikaraparið Olivia Wilde og Jason Sudeikis slitu samvistir fyrr á árinu eftir átta ára samband. Parið byrjaði saman árið 2011, trúlofaði sig ári seinna og eiga þau tvö börn saman. 14.11.2020 09:07