Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar

Landsleikur Íslands og Norður-Írlands fer fram á Þróttarvellinum vegna þess að þar er snjóbræðslukerfi og leyfilegt að keyra um á vinnuvélum, annað en á Laugardalsvelli. 

Matty Cash af­greiddi City

Aston Villa vann afar sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag.

„Held að ég geti ekki gert mikið meira“

Birta Georgsdóttir, hrósar þjálfara sínum Nik Chamberlain í hástert eftir að hafa verið valin besti leikmaður Bestu deildar kvenna í sumar og vonar að Breiðablik ráði almennilegan þjálfara aftur þegar hann hættir í næsta mánuði. Hún tók því ekki jafn illa og hann að vera ekki valin í landsliðið.

Sjá meira