Bað um að fara frá Keflavík Valur Orri Valsson ákvað að rifta samningi sínum við Keflavík og mun því ekki leika með liðinu það eftir lifir tímabils í Bónus deild karla í körfubolta. 19.1.2026 14:56
Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Jón Erik Sigurðsson er efstur íslenskra karla á nýjasta stigalista alþjóða skíðasambandsins og tryggði sér þar með sæti á Vetrarólympíuleikunum á Ítalíu í næsta mánuði. 19.1.2026 14:10
Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Fimmtán marka sigur og sæti í milliriðlum er vanalega tilefni til að gleðjast en frændur okkar frá Danmörku fóru svekktir af velli eftir 39-24 sigurinn gegn Rúmeníu í gærkvöldi. 19.1.2026 13:48
Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim Barcelona tapaði 2-1 gegn Real Sociedad í gærkvöldi og Börsungar eru brjálaðir út í dómara leiksins. 19.1.2026 12:00
Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Michael Carrick segir háværa umræðu í kringum Manchester United ekki trufla sig og ummæli Roy Keane bíta ekkert á hann. 17.1.2026 09:01
Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Varnarleikur Íslands gegn Hvíta-Rússlandi árið 2016 er ekki lengur versta varnarframmistaða í sögu Evrópumótsins í handbolta. Slóvenía og Svartfjallaland slógu markametið þegar þau skoruðu samtals 81 mark í gærkvöldi. 17.1.2026 08:00
Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Dagurinn hefst í Dubai þar sem boðsmót í golfi fer fram. Svo er komið að enska boltanum, sem býður upp á stórleiki. 17.1.2026 06:02
Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Einar Jónsson og Rúnar Kárason ræddu stórsigur Íslands gegn Ítalíu í hlaðvarpinu Besta sætið. Sérfræðingarnir voru ánægðir að sjá Gísla Þorgeir Kristjánsson og Ómar Inga Magnússon stimpla sig vel inn í mótið, en bíða og vona eftir því að sjá svipaða frammistöðu gegn stærri liðum. 16.1.2026 23:04
Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Eftir að hafa unnið 21 leik í röð tapaði pílukastarinn Luke Littler gegn Gerwyn Price í átta manna úrslitum meistaramótsins í Barein. 16.1.2026 22:30
Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Hákon Arnar Haraldsson spilaði nánast allan leikinn með Lille í 3-0 tapi á útivelli gegn PSG. 16.1.2026 22:17