Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Landsleikur Íslands og Norður-Írlands fer fram á Þróttarvellinum vegna þess að þar er snjóbræðslukerfi og leyfilegt að keyra um á vinnuvélum, annað en á Laugardalsvelli. 29.10.2025 15:02
„Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Hlín Eiríksdóttir segir Ísland búa yfir betra liði en Norður-Írland, það sé hins vegar mikið þolinmæðisverk að koma boltanum í netið. 26.10.2025 21:29
Matty Cash afgreiddi City Aston Villa vann afar sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 26.10.2025 16:00
„Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Birta Georgsdóttir, hrósar þjálfara sínum Nik Chamberlain í hástert eftir að hafa verið valin besti leikmaður Bestu deildar kvenna í sumar og vonar að Breiðablik ráði almennilegan þjálfara aftur þegar hann hættir í næsta mánuði. Hún tók því ekki jafn illa og hann að vera ekki valin í landsliðið. 26.10.2025 10:00
Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sunderland vann dramatískan 1-2 sigur er liðið heimsótti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigurmarkið lét bíða eftir sér þangað til í uppbótartíma. 25.10.2025 16:10
Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sneisafulla dagskrá má finna á íþróttarásum Sýnar þennan laugardaginn. 25.10.2025 06:00
Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Ísland mætir Norður-Írlandi ytra í fyrri umspilsleik liðanna upp á sæti í A-deild Þjóðadeildanna og landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur gefið út byrjunarliðið fyrir leik kvöldsins. 24.10.2025 16:54
Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Vestri tekur á móti KR á morgun, á fyrsta degi vetrar, í úrslitaleik um sæti í Bestu deildinni á næsta ári. Vestramenn þurftu að draga fram snjósköfurnar í morgun og vona að það snjói ekki í nótt, en völlurinn verður klár í slaginn sama hvað. 24.10.2025 15:40
Lárus Orri framlengir á Skaganum Lárus Orri Sigurðsson hefur framlengt samning sinn við ÍA út keppnistímabilið 2027. 24.10.2025 14:21
Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Úrvalsdeildin í pílukasti hefur göngu sína á Sýn Sport á morgun, laugardagskvöld, og silfurverðlaunahafinn frá síðasta ári mun opna mótið með leik gegn mömmu sinni. 24.10.2025 13:30