„Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Njarðvík sækir Val heim að Hlíðarenda í annarri umferð Bónus deildar kvenna í kvöld. Einar Árni Jóhannsson á von á hörkuleik gegn Valsliði sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna og vill sjá betri frammistöðu frá Njarðvíkurliðinu en í síðustu umferð. 7.10.2025 15:16
Guðmundur Flóki sótti þriðju gullverðlaunin í röð Landslið Íslands í taekwondo tók þátt í tveimur alþjóðlegum mótum í Riga í Lettlandi um helgina. Guðmundur Flóki Sigurjónsson vann bæði mótin og sótti þar með sín þriðju gullverðlaun á árinu. 6.10.2025 17:18
UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur gefið spænsku og ítölsku úrvalsdeildunum leyfi til að halda deildarleiki í Bandaríkjunum og Ástralíu. UEFA hefur beitt sér harðlega gegn því en neyðist til að gefa grænt ljós á leikina sem munu fara fram í Miami og Perth. 6.10.2025 16:45
Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Memphis Depay gat ekki komið til móts við hollenska landsliðið í gær vegna þess að vegabréfi hans var stolið. 6.10.2025 16:31
Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM Fabio Cannavaro hefur tekið við störfum sem landsliðsþjálfari Úsbekistan og mun stýra liðinu á sínu fyrsta heimsmeistaramóti. 6.10.2025 16:01
„Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Knattspyrnufélagið Víkingur hefur umbreyst á undanförnum árum og varð í gær Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í Fossvoginum. 6.10.2025 15:15
Körfuboltakvöld Extra tekur fyrir leik Vals og Tindastóls í beinni Nýtt tímabil í Körfuboltakvöldi Extra hefst í kvöld með fyrsta þætti. Breyting verður á þættinum í vetur en ásamt þeim Stefáni Árna Pálssyni og Tómasi Steindórssyni verður Andri Már Eggertsson, Nablinn, einnig partur af teyminu. 6.10.2025 12:31
Laus úr útlegðinni og mættur heim Eftir nokkra mánuði í Noregi hefur handboltamaðurinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson „hefur fengið sig lausan frá útlegðinni“ og gengið til liðs við Fram á nýjan leik. 6.10.2025 10:18
„Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslandsmeistarinn Helgi Guðjónsson segir hugarfarsbreytingu hafa orðið hjá Víkingum eftir skellinn sem þeir fengu í Evrópueinvíginu gegn Bröndby. 5.10.2025 22:06
Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Frábært. Geggjað. Góður endir á góðu sumri og mikill léttir að hafa náð að klára þetta í kvöld“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, Íslandsmeistari með liði Víkings, eftir að hafa tryggt titilinn með 2-0 sigri gegn FH. 5.10.2025 21:47