„Mikið undir fyrir bæði lið“ Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, á von á hörkuleik í góðviðrinu á Skaganum í kvöld og segir ekki fleiri áherslubreytingar fylgja því að mæta KR en öðrum liðum Bestu deildarinnar. 14.7.2025 14:16
Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram England tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum á EM er liðið vann öruggan sigur á Wales. 13.7.2025 18:30
Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Holland er úr leik á EM en Frakkland var þegar komið áfram fyrir leik kvöldsins. 13.7.2025 18:30
Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Pólland vann í kvöld sinn fyrsta sigur á EM kvenna í fótbolta þegar þær mættu Dönum. Þær komast ekki upp úr riðlinum en það var ljóst fyrir leik. 12.7.2025 18:31
„Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur Kristinsdóttir nýtti reynsluna af vondu veðurfari hér á landi til að tryggja sér sigur á Ladies European Tour Access golfmóti, fyrst íslenskra kvenna. Ragnhildur endurhugsaði sinn leik síðasta vetur, hefur spilað stórkostlega í sumar og er í góðum séns á að komast áfram á LET mótaröðina á næsta ári. 12.7.2025 08:00
Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool spilar á útivelli gegn Preston North End næsta sunnudag, fyrsta æfingaleik undirbúningstímabilsins og fyrsta leikinn eftir óvænt andlát Diogo Jota og bróður hans, André Silva. Bræðurnir verða heiðraðir af báðum liðum fyrir leik og á meðan honum stendur. 11.7.2025 16:30
Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Evrópska knattspyrnusambandið hefur fært Crystal Palace niður úr Evrópudeildinni í Sambandsdeildina, vegna þess að félagið er undir sama eignarhaldi og Lyon sem endurheimti Evrópudeildarsæti sitt í fyrradag. 11.7.2025 16:27
Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Spánverjinn Carlos Alcaraz er kominn í úrslit á Wimbledon tennismótinu þriðja árið í röð eftir sigur í undanúrslitum gegn Bandaríkjamanninum Taylor Fritz. 11.7.2025 15:39
Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Ragnhildur Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, varð fyrst Íslendinga til að vinna mót á Ladies European Tour Access mótaröðinni þegar hún fagnaði sigri á opna Vasteras mótinu í Svíþjóð. 11.7.2025 14:58
Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Nottingham Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham eftir að Lundúnaliðið reyndi að lokka Morgan Gibbs-White úr Skírisskógi. Forest heldur því fram að Tottenham hafi talað við leikmanninn án leyfis. 11.7.2025 14:24
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent