Mbappé verður númer níu hjá Real Madrid Kylian Mbappé mun klæðast treyju númer níu á sínu fyrsta tímabili hjá Real Madrid. Nían hefur verið laus síðan Karim Benzema fór frá félaginu. 10.7.2024 23:31
Aston Villa losar Coutinho af launaskrá og lánar til uppeldisfélagsins Aston Villa hefur lánað Philippe Coutinho til uppeldisfélags hans í Brasilíu, Vasco de Gama. 10.7.2024 22:45
„Kannski áttum við skilið framlengingu, en svona er þetta“ „Já, í fyrri hálfleik, ekki í seinni hálfleik,“ sagði Ronald Koeman, þjálfari Hollands, aðspurður hvort England hafi átt sigurinn skilið í undanúrslitum Evrópumótsins. 10.7.2024 22:31
Sjáðu mörkin sem skutu Englandi áfram í úrslitaleik Evrópumótsins England vann 2-1 endurkomusigur gegn Hollandi í undanúrslitum Evrópumótsins. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan. 10.7.2024 21:43
Watkins vissi að hann myndi skora: „Ég sver það upp á líf mitt, og líf barna minna“ „Ég sver það upp á líf mitt, og líf barna minna, ég sagði við Cole Palmer: við erum að fara að koma inn á og þú munt leggja sigurmarkið upp fyrir mig,“ sagði Ollie Watkins eftir sigurinn gegn Hollandi í undanúrslitum EM. 10.7.2024 21:31
England á leið í úrslit eftir endurkomusigur gegn Hollandi England lenti snemma undir en vann 2-1 endurkomusigur gegn Hollandi og er á leið í úrslitaleik Evrópumótsins næsta sunnudag gegn Spáni. 10.7.2024 21:00
Hollendingar ráðast á Englendinga og ræna af þeim fánum Hollendingar réðust á Englendinga í aðdraganda undanúrslitaleiksins í Dortmund og reyndu að ræna fánum þeirra. Fimm einstaklingar særðust lítillega í átökunum. 10.7.2024 18:13
Kawhi vildi spila á Ólympíuleikunum en var sendur heim Kawhi Leonard mun ekki spila með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum þrátt fyrir að hafa jafnað sig af meiðslum og treyst sér til að fara. 10.7.2024 18:01
„Fyrir framan okkar áhorfendur erum við allt annað lið og þeir munu sjá það“ Stephen Bradley segir sína menn í Shamrock Rovers hafa fengið færi til að stela sigrinum gegn Víkingi í kvöld. Liðin mætast aftur eftir viku og þar munu Írarnir sýna allt aðra hlið. 9.7.2024 21:36
„Ég efast um að þeir komist upp með svona leik á sínum heimavelli“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var vitaskuld svekktur að hafa ekki unnið Shamrock Rovers í fyrsta leik undankeppni Meistaradeildarinnar. Niðurstaðan markalaust jafntefli en heimamenn stýrðu spilinu stærstan hluta leiksins. 9.7.2024 21:24