Tuttugu og sjö smit til viðbótar Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1675 hér á landi. 10.4.2020 13:00
Læknar vilja aukna tryggingavernd vegna faraldursins Læknafélag Íslands krefur ríkisstjórn Íslands að tryggja að læknar við störf í heilbrigðiskerfinu njóti aukinni tryggingarverndar á meðan glímt er við faraldur kórónuveirunnar. Læknafélagið birti ríkisstjórninni bréf þess efnis í dag. 10.4.2020 12:30
Nýtur góðs af því að hafa alist upp á Siglufirði Það var æðislegt að alast upp á Siglufirði segir Alma Dagbjört Möller, landlæknir um uppvaxtarárin fyrir norðan. 10.4.2020 11:36
Fjöldagrafir nýttar í New York Sést hefur til verkamanna, íklæddum hlífðarfatnaði grafa grafir á Hart-eyju og hlaða líkkistum þar ofan í. 10.4.2020 10:40
ESB kemur sér saman um 500 milljarða aðgerðapakka Aðildarríki Evrópusambandsins hafa komið sér saman um fimm hundruð milljarða evra aðgerðapakka vegna kórónuveirunnar. 10.4.2020 09:41
Kjósa frekar að greiða atkvæði utan kjörfundar vegna kórónuveirunnar Suður-Kóreumenn hafa nýtt utankjörfundarkjörstaði í miklum mæli fyrir þingkosningarnar sem fara fram í landinu næsta miðvikudag. 10.4.2020 09:11
Votviðri víða um land Austanátt verður ríkjandi í vindi í dag, föstudaginn langa. Allhvass vindur eða hvassviðri verður undir Eyjafjöllum. 10.4.2020 08:42
Ölvaður ökumaður hljóp undan lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði bifreið í hverfi 104 á þriðja tímanum í nótt. Eftir að hafa stöðvað bílinn tók ökumaðurinn upp á því að flýja undan lögreglunni og hljóp af stað. 10.4.2020 08:16
Bárust sautján öndunarvélar að gjöf Rausnarlegar gjafir hafa borist Landspítalanum og starfsfólki heilbrigðiskerfisins undanfarið. 9.4.2020 14:42
Smitum fjölgaði um 32 milli daga en 55 náðu bata Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1648 hér á landi. 9.4.2020 13:00