Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Breskum börum og veitingastöðum gert að loka

Kaffihúsum, knæpum, börum, veitingastöðum og líkamsræktarstöðvum Bretlands verður gert að loka frá og með morgundeginum samkvæmt tilmælum forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Almannavarnir hafa ákveðið að allir sem koma frá Spáni, Frakklandi og Þýskalandi þurfi að sæta sóttkví frá og með morgundeginum

Stjórnvöld hvetja Íslendinga til að huga að heimför og takmarka ferðalög

Ríkisstjórnin kom saman til aukafundar klukkan eitt í dag til að ræða þá stöðu sem komin er upp vegna aðgerða stjórnvalda í öðrum löndum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að þessar aðgerðir geti haft áhrif á fjölda Íslendinga sem ýmist búa eða eru á ferðalögum í öðrum löndum.

Bandarískir hermenn flykkjast burt frá Afganistan

Bandarískir hermenn eru nú á heimleið frá Afganistan í þúsundatali, afturköllun hermannanna er liður í friðarsamningi Bandaríkjanna og Talíbana sem undirritaður var í lok síðasta mánaðar.

Goðamótin á Akureyri munu fara fram

Þórsarar á Akureyri hafa ákveðið að Goðamótin í knattspyrnu fari fram í Boganum næstu tvær helgar. Krakkar í 5. og 6. flokki í knattspyrnu flykkjast þá norður yfir heiðar þar sem keppt verður í knattspyrnu föstudag, laugardag og sunnudag.

Sjá meira