Samherji óskar eftir undanþágu frá yfirtökuskyldu vegna fordæmalausra aðstæðna Samherji Holding hefur óskað eftir undanþágu frá yfirtökuskyldu félagsins í Eimskip eftir að félagið fór yfir mörk 30% eignarhlutar í Eimskip fyrr í mánuðinum. 20.3.2020 18:47
Breskum börum og veitingastöðum gert að loka Kaffihúsum, knæpum, börum, veitingastöðum og líkamsræktarstöðvum Bretlands verður gert að loka frá og með morgundeginum samkvæmt tilmælum forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson. 20.3.2020 17:39
Aldrei fór ég suður fer fram þrátt fyrir samkomubann: „Ekki koma samt“ Forsvarsmenn vestfirsku tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður ætla að halda ótrauð áfram þrátt fyrir samkomubann. Hátíðin verður haldin en þó með breyttu sniði. 14.3.2020 18:48
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Almannavarnir hafa ákveðið að allir sem koma frá Spáni, Frakklandi og Þýskalandi þurfi að sæta sóttkví frá og með morgundeginum 14.3.2020 18:18
Stjórnvöld hvetja Íslendinga til að huga að heimför og takmarka ferðalög Ríkisstjórnin kom saman til aukafundar klukkan eitt í dag til að ræða þá stöðu sem komin er upp vegna aðgerða stjórnvalda í öðrum löndum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að þessar aðgerðir geti haft áhrif á fjölda Íslendinga sem ýmist búa eða eru á ferðalögum í öðrum löndum. 14.3.2020 15:12
Bandarískir hermenn flykkjast burt frá Afganistan Bandarískir hermenn eru nú á heimleið frá Afganistan í þúsundatali, afturköllun hermannanna er liður í friðarsamningi Bandaríkjanna og Talíbana sem undirritaður var í lok síðasta mánaðar. 10.3.2020 00:20
Beiðni um endurupptöku í máli íröksku systkinanna hafnað Kærunefnd útlendingamála hefur hafnað beiðni um endurupptöku á máli írakskrar barnafjölskyldu sem til stendur að vísa frá landi. 9.3.2020 23:51
Tugir dvelja í fjöldahjálparmiðstöð í Vík vegna óveðurs Suðurlandsvegi hefur nú verið lokað fyrir umferð milli Hvolsvallar og Víkur í Mýrdal vegna óveðurs sem geisað hefur á svæðinu. 9.3.2020 23:14
Goðamótin á Akureyri munu fara fram Þórsarar á Akureyri hafa ákveðið að Goðamótin í knattspyrnu fari fram í Boganum næstu tvær helgar. Krakkar í 5. og 6. flokki í knattspyrnu flykkjast þá norður yfir heiðar þar sem keppt verður í knattspyrnu föstudag, laugardag og sunnudag. 9.3.2020 22:36
Efling og Reykjavíkurborg funda enn í Karphúsinu Samningafundir Eflingar og Reykjavíkurborgar halda áfram í húsakynnum Ríkissáttasemjara. 9.3.2020 22:21