Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Evrópumóti vonbrigða er lokið fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta. Mótið þar sem Ísland komst aldrei á skrið og spurningarnar sem sitja eftir eru margar og stórar. 10.7.2025 23:22
Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Þorsteinn Halldórsson hefur löngunina og telur sig hafa getuna í að starfa áfram sem landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins en gerir sér grein fyrir því að ákvörðunin er ekki bara hans að taka. 10.7.2025 21:50
Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Stuðningsmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta létu sig ekki vanta á stuðningsmannasvæðið í Thun í Sviss í dag fyrir lokaleik Íslands á EM þetta árið gegn Noregi. 10.7.2025 16:22
Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Amanda Andradóttir, landsliðskona Íslands í fótbolta, segir það skemmtilega tilhugsun að spila mögulega á móti Noregi í kvöld á EM í fótbolta. Amanda á bæði rætur að rekja til Íslands sem og Noregs og valdi íslenska landsliðið fram yfir það norska á sínum tíma. 10.7.2025 13:31
„Vissulega eru það vonbrigði“ Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, segir árangur Íslands á yfirstandandi EM í fótbolta vissulega vonbrigði og endurómar orð landsliðsþjálfarans um að staðan verði metin þegar heim er komið. Það yrði gert hvort sem árangurinn hefði verið góður eða slæmur á mótinu. 9.7.2025 12:46
„Þetta er það sem að mann dreymdi um“ Elísabet Gunnarsdóttir, landsliðsþjálfari Belgíu, útilokar það ekki að þjálfa félagslið aftur einhvern daginn. Núna er hún hins vegar á stað sem hana dreymdi um að vera á þegar að hún var yngri og á sínu fyrsta stórmóti sem landsliðsþjálfari. 9.7.2025 11:32
Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Lyklaborðsriddararnir voru fljótir að láta Elísabetu Gunnarsdóttur, landsliðsþjálfara Belgíu í fótbolta, heyra það og sögðu henni að drulla sér frá Belgíu. Nýr veruleiki þessa öfluga þjálfara sem segir fólk og fjölmiðla hafa fullan rétt á sínum skoðunum. 8.7.2025 18:57
Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta segir leikmenn og þjálfara hafa skyldum að gegna í síðasta leiknum á EM gegn Noregi. Skyldum sem tengjast landsliðinu og stuðningsmönnum þess. 8.7.2025 11:03
Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er ekkert að spá í framtíð sína í starfi eftir vonbrigði á vonbrigði ofan á EM í Sviss. Hann mun setjast niður með forráðamönnum KSÍ eftir mót. 7.7.2025 13:18
Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Ísland mætir Sviss í annarri umferð riðlakeppni EM í fótbolta í Bern í kvöld. Þýðingarmikill leikur fyrir bæði lið og innan raða Svisslendinga er einn mest spennandi leikmaður kvennaboltans sem er á mála hjá Barcelona og átti eftirminnilega innkomu í Meistaradeildinni á síðasta tímabili. 6.7.2025 12:31