Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Stephen Bradley, þjálfari Shamrock Rovers, segir sitt lið búa að þeirri reynslu að hafa reglulega á undanförnum árum spilað við lið frá Íslandi í Evrópukeppni. Shamrock mætir Breiðabliki á Laugardalsvelli í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 11.12.2025 14:03
Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Stephen Bradley, þjálfari írska liðsins Shamrock Rovers sem mætir Breiðabliki í kvöld, segir það ekki í sínum verkahring að segja írska landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni hvernig hann eigi að sinna vinnunni sinni en væri til í að sjá sína leikmenn í landsliðinu. 11.12.2025 07:01
Dagskráin í dag: Blikar og Íslendingalið í Evrópu, HM í pílu og Bónus deildin Líkt og fyrri daginn er nóg um að vera á sportrásum Sýnar í kvöld. Breiðablik á leik í Evrópudeildinni í fótbolta og þá eru leikir á dagskrá Bónus deildar karla í körfubolta. 11.12.2025 06:01
Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Hátt upp í fimm þúsund kylfingar sem voru meðlimir í golfklúbbnum Karasjok GK í Noregi munu þurfa að finna sér nýjan golfklúbb eftir að Golfsamband Noregs svipti Karasjok mikilvægum réttindum. 10.12.2025 23:30
Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Framkvæmdastjóri sádi-arabísku deildarinnar segir félög þar vilja klófesta Mohamed Salah, leikmann Liverpool. 10.12.2025 22:45
Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk fyrir Sporting Lissabon þegar liðið hafði betur gegn Porto í toppslag portúgölsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 36-32, fjögurra marka sigur Sporting. 10.12.2025 22:34
Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fjölmargir leikir voru á dagskrá Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Manchester City og Arsenal unnu sína leiki eins og sagt var frá í öðrum fréttum en Benfica virðist komið á gott skrið undir stjórn José Mourinho og Newcastle United þurfti að sætta sig við jafntefli í Þýskalandi. 10.12.2025 22:27
Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Glódís Perla Viggósdóttir, bar fyrirliðabandið og var í hjarta varnarinnar hjá Bayern Munchen sem gerði 2-2 jafntefli við Atletico Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Atletico jafnaði leikinn á lokamínútum leiksins. 10.12.2025 22:14
Danir úr leik á HM Frakkland er síðasta liðið inn í undanúrslit heimsmeistaramóts kvenna í handbolta. Þetta varð ljóst eftir fimm marka sigur liðsins, 31-26, á danska landsliðinu í kvöld. 10.12.2025 21:38
Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur HK vann dramatískan eins marks sigur á Stjörnunni í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 24-23. 10.12.2025 21:17