Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Klara biður aga­nefnd KSÍ að skoða af­skipti Arnars

Klara Bjart­marz, fram­­kvæmda­­stjóri KSÍ hefur óskað eftir því við aga- og úr­­­skurðar­­nefnd sam­bandsins að hún taki til skoðunar af­­skipti Arnars Gunn­laugs­­sonar, þjálfara Víkings Reykja­víkur, af leik liðsins við Val í Bestu deild karla á dögunum.

Góð úr­slit muni fyrst og fremst nást með bar­áttu

Höskuldur Gunn­laugs­son, fyrir­liði Breiða­bliks á von á krefjandi leik þegar liðið mætir Struga í Norður-Makedóníu í dag í um­spili um laust sæti í riðla­keppni Sam­bands­deildar Evrópu í fót­bolta. Um er að ræða fyrri leikinn í ein­vígi liðanna.

Ronaldo trylltist eftir sigurleik

Portúgalska knattspyrnugoðsögnin Cristiano Ronaldo var allt annað en sáttur þrátt fyrir 4-2 sigur Al-Nassr á Shabab Al-Ahli Dubai í gærkvöldi. Sigur sem tryggði Al-Nassr sæti í Meistaradeild Asíu.  

Ísa­fjarðar­tröllið snýr ekki aftur heim til þess að verða hetjan

Sigurður Gunnar Þor­steins­son, fyrrum at­vinnu- og lands­liðs­maður í körfu­bolta og fjór­faldur Ís­lands­meistari snýr aftur á heima­slóðir og leggur liði Vestra á Ísa­firði lið í komandi bar­áttu liðsins í 2.deildinni. Sigurður segist ekki koma inn í lið Vestra til þess að verða ein­hver hetja, hann ætlar þó leggja sitt á vogar­skálarnar til þess að hjálpa til við að byggja fé­lagið upp á nýjan leik

Sjá meira