Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. janúar 2026 19:59 Ástríðufullur áhugi landsmanna á handbolta kom Jewells Chambers í opna skjöldu þegar hún flutti til Íslands enda snýst lífið í janúar á Íslandi meira og minna um handbolta þegar landsliðið keppir á stórmóti. Vísir/Lýður Bandarísk kona sem búsett er á Íslandi hafði aldrei heyrt minnst á handbolta áður en hún kynntist hinni handboltaóðu íslensku þjóð. Hún vinnur sem ferðaráðgjafi og hjálpar erlendum ferðamönnum að kynnast íslenskri menningu. Til að þekkja Íslendinga í raun og sann sé nauðsynlegt að skilja handbolta. Jewells Chambers flutti fyrst til Íslands árið 2016 frá New York og hún hóf feril í ferðaþjónustu tveimur árum síðar. Hún heldur úti hlaðvarpi og samfélagsmiðlum undir heitinu All things Iceland og þar fjallar hún um Ísland frá sínu einstaka sjónarhorni. „Ég hjálpa fólki að skipuleggja ferðir, við að skilja menninguna, tungumálið og náttúruna og hef bara gaman að því. Ég bendi á alls kyns hluti sem eru menningarlega öðruvísi. Þetta er að reynast virkilega skemmtileg leið til að hjálpa fólki að kynnast Íslandi.“Ástríðufullur áhugi landsmanna á handbolta kom henni í opna skjöldu og skyldi engan undra þegar forsíður helstu fréttamiðla landsins líta eru yfirfullar af handboltafréttum þegar landsliðið keppir á EM. Hélt að herra Rogers hefði fundið upp á íþróttinni „Ég kynntist upphaflega handbolta óafvitandi þegar ég var unglingur í menntaskóla og ég hélt að leikfimikennarinn hefði búið til þennan leik. Hann sagði nefnilega aldrei að það væri keppt í þessu á alþjóðavettvangi og heldur ekki að margir hefðu mikinn áhuga og að þetta væri ólympíuíþrótt“Hún hélt að íþróttakennarinn, hefði fundið upp á þessari einkennilegu íþrótt með því að blanda saman körfubolta og fótbolta. „Það kom mér síðan mjög á óvart þegar ég flutti til Íslands árið 2016 og fólkið hér var á kafi í handbolta og talaði mikið um hann. Ég spurði hvað handbolti væri og kíkti á hann og sagði „hey ég spilaði þetta í menntaskóla!“ sagði Jewells og skellti upp úr.“ „Mér fannst svo skrýtið að ég skyldi ekki hafa haft hugmynd um að þetta væri áratugalöng hefð.“ Með handboltabakteríuna á stórmótum Hún hrífst nú af íþróttinni, enda hefur hún búið hér í áratug. „Þetta er svo mikill hluti af menningunni og fólk virkilega styður við liðið og hefur svo mikla ástríðu fyrir þessu. Ég hafði bara ekki hugmynd um að þetta væri til, sem er svo furðulegt því það er ekki svo langt í burtu. Maður hefði haldið að ég hefði heyrt um þetta því það eru lönd í Evrópu sem leggja hjartað í þetta. Núna þegar EM er í gangi þá erum kærastinn minn, fjölskyldan hans og sumir sem horfa yfirleitt ekki á handbolta, og þar á meðal ég, alveg á kafi í þessu.“ Happa að horfa með Evu litlu Svo mun tíminn leiða í ljós hvort Eva, þriggja mánaða dóttir Jewels og Haraldar Ægis Guðmundssonar fái handboltabakteríuna líka. Hann sagðist aðspurður ætla að leyfa Evu litlu að halda með sér í handboltaævintýrið mikla enda kúrir hún yfirleitt í fanginu á honum og fylgist með þegar Ísland er að spila. Jewells heldur úti nokkrum samfélagsmiðlum þar sem hún fjallar um íslenska menningu með sínum einstaka hætti. Hægt er að fylgjast með ævintýrum hennar á Instagram, Facebook og Youtube. Handbolti Ferðaþjónusta Tengdar fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Nemendur í Réttarholtsskóla tóku sig saman og skipulögðu handboltamót í skólanum. Þeir fengu þaulreyndan handboltamann til að sjá um dómgæslu á mótinu og eru bjartsýnir fyrir hönd íslenska landsliðsins á Evrópumótinu 26. janúar 2026 23:17 Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Þrír af fjórum leikjum strákanna okkar í milliriðli Evrópumótsins verða leiknir á miðjum vinnudegi flestra landsmanna. Forstöðumaður hjá SA hefur þó ekki áhyggjur af því að togstreita skapist á vinnustöðum og segir leikina tækifæri til að styrkja liðsheild fyrirtækja. 22. janúar 2026 23:32 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Gleðin var við völd hjá embætti Ríkislögreglustjóra yfir leiknum, enda er ríkislögreglustjóri sjálfur mikill handboltasérfræðingur. Hann segir oft stutt í að hann missi kúlið yfir skjánum, en reynir að halda andliti fyrir framan starfsfólk sitt. 28. janúar 2026 21:13 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sjá meira
Jewells Chambers flutti fyrst til Íslands árið 2016 frá New York og hún hóf feril í ferðaþjónustu tveimur árum síðar. Hún heldur úti hlaðvarpi og samfélagsmiðlum undir heitinu All things Iceland og þar fjallar hún um Ísland frá sínu einstaka sjónarhorni. „Ég hjálpa fólki að skipuleggja ferðir, við að skilja menninguna, tungumálið og náttúruna og hef bara gaman að því. Ég bendi á alls kyns hluti sem eru menningarlega öðruvísi. Þetta er að reynast virkilega skemmtileg leið til að hjálpa fólki að kynnast Íslandi.“Ástríðufullur áhugi landsmanna á handbolta kom henni í opna skjöldu og skyldi engan undra þegar forsíður helstu fréttamiðla landsins líta eru yfirfullar af handboltafréttum þegar landsliðið keppir á EM. Hélt að herra Rogers hefði fundið upp á íþróttinni „Ég kynntist upphaflega handbolta óafvitandi þegar ég var unglingur í menntaskóla og ég hélt að leikfimikennarinn hefði búið til þennan leik. Hann sagði nefnilega aldrei að það væri keppt í þessu á alþjóðavettvangi og heldur ekki að margir hefðu mikinn áhuga og að þetta væri ólympíuíþrótt“Hún hélt að íþróttakennarinn, hefði fundið upp á þessari einkennilegu íþrótt með því að blanda saman körfubolta og fótbolta. „Það kom mér síðan mjög á óvart þegar ég flutti til Íslands árið 2016 og fólkið hér var á kafi í handbolta og talaði mikið um hann. Ég spurði hvað handbolti væri og kíkti á hann og sagði „hey ég spilaði þetta í menntaskóla!“ sagði Jewells og skellti upp úr.“ „Mér fannst svo skrýtið að ég skyldi ekki hafa haft hugmynd um að þetta væri áratugalöng hefð.“ Með handboltabakteríuna á stórmótum Hún hrífst nú af íþróttinni, enda hefur hún búið hér í áratug. „Þetta er svo mikill hluti af menningunni og fólk virkilega styður við liðið og hefur svo mikla ástríðu fyrir þessu. Ég hafði bara ekki hugmynd um að þetta væri til, sem er svo furðulegt því það er ekki svo langt í burtu. Maður hefði haldið að ég hefði heyrt um þetta því það eru lönd í Evrópu sem leggja hjartað í þetta. Núna þegar EM er í gangi þá erum kærastinn minn, fjölskyldan hans og sumir sem horfa yfirleitt ekki á handbolta, og þar á meðal ég, alveg á kafi í þessu.“ Happa að horfa með Evu litlu Svo mun tíminn leiða í ljós hvort Eva, þriggja mánaða dóttir Jewels og Haraldar Ægis Guðmundssonar fái handboltabakteríuna líka. Hann sagðist aðspurður ætla að leyfa Evu litlu að halda með sér í handboltaævintýrið mikla enda kúrir hún yfirleitt í fanginu á honum og fylgist með þegar Ísland er að spila. Jewells heldur úti nokkrum samfélagsmiðlum þar sem hún fjallar um íslenska menningu með sínum einstaka hætti. Hægt er að fylgjast með ævintýrum hennar á Instagram, Facebook og Youtube.
Handbolti Ferðaþjónusta Tengdar fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Nemendur í Réttarholtsskóla tóku sig saman og skipulögðu handboltamót í skólanum. Þeir fengu þaulreyndan handboltamann til að sjá um dómgæslu á mótinu og eru bjartsýnir fyrir hönd íslenska landsliðsins á Evrópumótinu 26. janúar 2026 23:17 Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Þrír af fjórum leikjum strákanna okkar í milliriðli Evrópumótsins verða leiknir á miðjum vinnudegi flestra landsmanna. Forstöðumaður hjá SA hefur þó ekki áhyggjur af því að togstreita skapist á vinnustöðum og segir leikina tækifæri til að styrkja liðsheild fyrirtækja. 22. janúar 2026 23:32 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Gleðin var við völd hjá embætti Ríkislögreglustjóra yfir leiknum, enda er ríkislögreglustjóri sjálfur mikill handboltasérfræðingur. Hann segir oft stutt í að hann missi kúlið yfir skjánum, en reynir að halda andliti fyrir framan starfsfólk sitt. 28. janúar 2026 21:13 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sjá meira
Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Nemendur í Réttarholtsskóla tóku sig saman og skipulögðu handboltamót í skólanum. Þeir fengu þaulreyndan handboltamann til að sjá um dómgæslu á mótinu og eru bjartsýnir fyrir hönd íslenska landsliðsins á Evrópumótinu 26. janúar 2026 23:17
Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Þrír af fjórum leikjum strákanna okkar í milliriðli Evrópumótsins verða leiknir á miðjum vinnudegi flestra landsmanna. Forstöðumaður hjá SA hefur þó ekki áhyggjur af því að togstreita skapist á vinnustöðum og segir leikina tækifæri til að styrkja liðsheild fyrirtækja. 22. janúar 2026 23:32
28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Gleðin var við völd hjá embætti Ríkislögreglustjóra yfir leiknum, enda er ríkislögreglustjóri sjálfur mikill handboltasérfræðingur. Hann segir oft stutt í að hann missi kúlið yfir skjánum, en reynir að halda andliti fyrir framan starfsfólk sitt. 28. janúar 2026 21:13