Matarást: „Búin að slípast vel saman eftir öll þessi ár“ „Við höfum ólíka styrkleika sem passa vel saman en fyrst og fremst finnst okkur gott að vinna með hvort öðru,“ segir Þóra Kolbrá Sigurðardóttir í viðtali við Makamál. 9.11.2021 21:14
Flestum finnst í lagi að hrósa fyrir ilm eða lykt Hvenær má hrósa, hvenær ekki og fyrir hvað? 8.11.2021 20:08
Hefur þú íhugað að opna sambandið? Vegir ástarinnar og allt það. Er hið hefbundna sambandsform á undanhaldi í nútímasamfélagi? Er hægt að vera í ástarsambandi við fleiri en eina manneskju í einu? 8.11.2021 14:15
Einhleypan: „Ég sver að ég lenti bara í þessu“ Hún vill kaffið sitt svart og sykurlaust, horfir aldrei á sjónvarp og er óhrædd við að prófa nýja hluti. María Sif Daníelsdóttir, oftast kölluð Mæja Sif, er Einhleypa vikunnar. 7.11.2021 16:00
Leit hafin að þátttakendum í aðra seríu af Fyrsta blikinu „Ef þú hefur náð tuttugu ára aldri og ert í leit að ástinni og ævintýrum, þá erum við að leita að þér,“ segir í auglýsingu frá aðstandendum stefnumótaþáttanna Fyrsta blikið. 5.11.2021 15:12
„Það má endilega einhver bjóða mér á stefnumót“ „Þetta er ein besta tilfinning sem ég upplifi, að fá fólk til að hlæja,“ segir Jón Ingvi Ingimundarson í viðtali við Makamál. 1.11.2021 20:33
Finnst þér í lagi að hrósa fólki fyrir ilm eða lykt? Falleg og einlæg hrós geta dimmu í dagsljós breytt. Hvort sem það kemur frá einhverjum nánum eða frá fólki á förnum vegi. Ekki satt? 29.10.2021 12:31
Skemmtilegar hugmyndir að Hrekkjavökubúningum fyrir pör eða vini Hrekkjavakan ógurlega er um helgina og eru eflaust einhverjir enn að klóra sér í hausnum yfir því hvaða búning skal velja. Er þetta ekki bara vesen? 29.10.2021 07:25
Ætlar að sýna mönnum hver það er sem ræður „Ég fékk smá kaldan svita og fór að hugsa hvað ég væri að gera,“ segir rapparinn knái úr Kópavogi sem kennir sig við hnetusmjör. Hann er að vísa í tilfinninguna sem hann upplifði þegar hann gaf út ævisögu sína, 24 ára gamall. 28.10.2021 11:29
Þriðjungur á erfitt með að tala um kynlíf við maka sinn Tölum um tilfinningar, eins og maðurinn sagði. Við eigum mis erfitt með að tjá tilfinningar okkar og auðvitað mis mikla þörf. Tilfinningar, þarfir og þrár. 26.10.2021 16:22