Bein útsending: Íslensk kvikmyndatónlist rædd á Bransadögum RIFF Yfir hundrað fagaðilar, blaðamenn og kvikmyndagerðarmenn koma að utan og taka þátt í Bransadögum RIFF í ár en þeir hefjast í dag í Norræna húsinu og standa til 9. október. 6.10.2021 16:00
Góðvild: Tækifæri ungs fatlaðs fólks óásættanleg „Ég hef tekið þátt í því sem bæði kennari og skólastjóri að kljást við kerfið vegna aðstæðna barna og ungmenna sem mér hefur oft á tíðum þótt frekar óréttlátt,“ segir Sara Dögg Svanhildardóttir í Spjallinu við Góðvild. 6.10.2021 13:05
„Guð blessi ykkur öll og kyssið minn hvíta, sæta rass“ Sjálfstæðisbarátta Britney Spears hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri en þann 30. september öðlaðist poppsöngkonan loks fresli frá föður sínum sem hafði verið forráða-og fjárhaldsmaður hennar síðustu 13 ár. 5.10.2021 15:14
Fjórðungur para segist hafa kosið það sama Degi fyrir alþingiskosningar spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeir kjósi sama flokk og makinn og tóku tæplega þrjúþúsunds manns þátt í könnuninni. 5.10.2021 10:54
Dorrit keypti tíu verk Sunnevu á einu bretti „Þeir sem misstu af tækifærinu þurfa bara að bíða, því ég er bara rétt að byrja.“ segir listakonan Sunneva Ása Weisshappel á Facebook síðu sinni. 4.10.2021 15:21
Stjörnulífið: Eddan, glamúr og glimmer Samfélagsmiðlar iðuðu af lífi í liðinni viku og höfðu stjörnurnar ekki undan að sækja ýmiskonar viðburði eða fá verðlaun. 4.10.2021 14:10
„Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ „Ætli draumastefnumótið sé ekki bara léttur kvöldverður, helst frekar seint um kvöld. Fara svo í einhverja náttúrulaug með búbblur og spjalla fram á nótt,“ segir Axel Clausen í viðtali við Makamál. 4.10.2021 10:39
„Kynlíf er val en ekki kvöð“ „Foreldrar ættu algjörlega að kaupa verjur fyrir unglinginn. Um að gera að eiga alltaf nóg af smokkum heima og minna unglinginn á að ganga með hann á sér,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. 3.10.2021 11:20
Arna Stefanía: „Það er eðlilegt að líða stundum illa og finnast þetta yfirþyrmandi“ „Ég upplifði og upplifi mikinn kvíða tengt heilsunni minni og heilsu barna minna. Ég hræðist mikið að þau verði veik og finnst ég oft ekki gera neitt rétt gagnvart þeim,“ segir íþróttakonan Arna Stefanía Guðmundsdóttir viðtali við Vísi. 2.10.2021 11:33
Ilmmerkinu Le Labo fagnað í Mikado Það var mikið um dýrðir í versluninni Mikado á dögunum þegar efnt var til veislu til að bjóða velkomið fransk-ameríska ilmvatnsmerkið Le Labo. 1.10.2021 12:12