Stjörnulífið: Sólin, sælan og sjálfsástin Sumarið er tíminn, eins og kóngurinn orti svo eftirminnilega. Stjörnurnar og sólin skinu skært í liðinni viku og fór mikið fyrir allskyns fögnuðum, ferðalögum og almennum glamúr. 5.7.2021 12:30
„Að mínu mati besti nýi artistinn, enginn vafi“ Hinn dularfulli Húgó gefur út lagið Einn í einu með einum vinsælasta rappara landsins, Herra Hnetusmjör. 2.7.2021 18:32
BBQ kóngurinn: Fyllt grísalund með döðlum og brie í beikonteppi „Ég eldaði þennan rétt í vetrarseríu BBQ kóngsins á Stöð 2 í fimm stiga frosti og það bara snarhlýnaði á pallinum,“ segir grillmeistarinn sjálfur, Alfreð Fannar Björnsson. 2.7.2021 15:30
„Fólk mun þurfa að flýja land þegar ég gef út plötuna“ Bassi Maraj kom fyrst fyrir augu landsmanna í raunveruleikaþáttunum Æði á Stöð 2. Hann steig svo sín fyrstu skref í tónlistinni fyrr á árinu við góðar og miklar undirtektir. Á miðnætti kom út önnur smáskífa hans, Álit. 2.7.2021 14:29
Spurning vikunnar: Hvor keyrir bílinn? Verkaskipting í samböndum og hjónaböndum er mikilvæg, nauðsynleg myndu einhverjir segja. 2.7.2021 11:30
Róðurinn varð þungur þegar plágan skall á „Róðurinn varð ansi þungur um vorið þegar plágan skall á. Ég var fjölskyldumaður í námi og námslánin duga því miður skammt. Allt í einu var ég ekki með neina tónleika til að brúa þetta bil,“ segir tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel í viðtali við Vísi. 2.7.2021 10:08
Hundrað íslensk útilegulög fyrir ferðaþyrstan landann Halló sumarfrí, sæla, ást og ævintýr. Önnur stærsta ferðahelgi ársins er nú handan við hornið og flesta ferðalanga farið að kitla í útileguhjartað. Talandi um útilegu... 1.7.2021 13:00
Amma og afi eflaust með Bleikt og blátt í skápnum „Ég byrjaði að hafa samband við pródúsera, fór að fylgjast með öðrum tónlistarmönnum og byrjaði svo að senda skilaboð, fékk náttúrulega engin svör,“ segir tónlistarkonan Saga B í viðtali við Harmageddon. 1.7.2021 07:01
BBQ kóngurinn: Flanksteik fyllt með rjómaosti og spínati „Sjáiði hvað þetta er flott hjá mér? Það mætti halda að ég væri að gera eitthvað krem fyrir köku. Samt kann ég ekkert að baka, nema vandræði,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar þegar hann framreiðir fyllta Flanksteik í þættinum BBQ kóngurinn. 30.6.2021 16:34
Sprenging í lýtaaðgerðum í heimsfaraldri „Fólk er auðvitað að horfa í myndavélina á fjarfundum og sjá þá allar hrukkur og augnpoka sem hanga yfir augnlokin,“ segir Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir í samtali við Bítið í morgun. 30.6.2021 11:33